Kæra vegna söfnunar fyrir Palestínu hefur verið felld niður. Lögmaður túlkar kæruna sem persónulega árás kæranda.
Hljómahöllin í Reykjanesbæ fagnar tíu ára afmæli og þar iðar allt af lífi í dag. Haldið er upp á tímamótin með tónlistarveislu.
Bið fótboltaunnenda landsins er senn á enda. Víkingur og Stjarnan opna leiktíðina í Bestu deild karla í kvöld.
Þetta og margt fleira á slaginu 12 á samtengdum rásum Bylgjunnar og á Stöð 2 Vísi.
Hlusta má á fréttatímann í heild sinni í spilaranum að neðan.