„Komum út „guns blazing“ og reynum að fella risann“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. apríl 2024 14:30 Guðmundur Kristjánsson í leik milli Stjörnunnar og Víkings í fyrra. Halldór Smári Sigurðarson er í baksýn en sá er í banni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það gætir á barnslegri eftirvæntingu hjá Guðmundi Kristjánssyni, fyrirliða Stjörnunnar, fyrir opnunarleik Bestu deildar karla í kvöld. Stjarnan heimsækir Víkina og mætir tvöföldum meisturum klukkan 19:15 í kvöld. „Við erum rosalega vel gíraðir. Það er mikil eftirvænting. Það er langt undirbúningstímabil á ári hverju en loksins komið að leik sem skiptir dálítið meira máli. Það er ekkert eðlilega gaman. Maður er alltaf eins og krakki fyrir fyrsta leik, orðinn tíu ára aftur,“ segir Guðmundur í samtali við Vísi. Hann snerti á undirbúningstímabilinu sem var það fyrsta undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar, sem tók við liðinu á miðju tímabili í fyrra. Hann segir það aðeins hafa verið frábrugðið öðrum undirbúningstímabilum. „Öðruvísi að einhverju leyti, já. Það hafa verið ákveðnar áherslubreytingar og ákveðnir hlutir sem við höfum unnið meira í en oft áður. Svo hefur tímabilið dálítið skipst eftir því í hverju við erum að vinna. Þetta er náttúrulega bara fótbolti svo maður þekkir þetta flest. Áherslurnar eru mismunandi hjá ólíkum þjálfurum en fyrsta heila með honum og verður gaman að sjá hvernig við komum undan því,“ segir Guðmundur. Rýnt var í undirbúning Stjörnunnar í þætti Baldurs Sigurðssonar, Lengsta undirbúningstímabil í heimi, sem má nálgast í spilara Stöðvar 2 hér. Mæta til að sækja Garðbæingar ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í kvöld. Þeirra bíður heimsókn til tvöfaldra meistara Víkings. Guðmundur segir allt geta gerst og að öll pressan sé á heimamönnum. „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Þetta verður auðvitað erfiður leikur en líka bara skemmtilegur. Þeir eru svolítið liðið til að vinna. Það er gott að byrja bara á því, við komum út guns blazin og reyna að fella risann,“ „Ég held að við séum lítilmagninn. Öll pressan er á þeim. En við setjum pressu á okkur sjálfa að standa okkur og ef við spilum okkar leik getum við alveg unnið þennan leik. Hvernig það svo gengur verður að koma í ljós,“ segir Guðmundur sem á von á fótboltaveislu. „Við erum ekki að fara þarna til að reyna að ná í jafntefli. Ég hugsa að þetta verði hörkuopnunarleikur. Endilega að fólk mæti á völlinn, hafi gaman, fái sér börger og hvetji lið sín áfram,“ segir Guðmundur. Leikur Víkings og Stjörnunnar er klukkan 19:15 í kvöld. Bein útsending hefst klukkan 18:45 þar sem hitað verður upp fyrir leiki helgarinnar. Stjarnan Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Breytt hugarfar markakóngsins: „Fannst ég ná að tengjast sjálfum mér meira“ Eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla hefur Emil Atlason skorað grimmt fyrir Stjörnuna undanfarin tvö ár. Baldur Sigurðsson grennlaðist fyrir um hvað hefði breyst hjá framherjanum í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi. 4. mars 2024 11:01 Besta-spáin 2024: Knattspyrnuhald undir Jökli Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. 5. apríl 2024 09:01 „Hef aldrei séð aðra eins tilraunastarfsemi“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir Stjörnuna vera spurningarmerki skömmu áður en keppni í Bestu deild karla hefst. 5. apríl 2024 09:30 Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00 „Held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Íslandsmeistarar Víkings geti bætt enn frekar í og segir að spennandi tímabil sé í vændum í Fossvoginum. 6. apríl 2024 09:31 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
„Við erum rosalega vel gíraðir. Það er mikil eftirvænting. Það er langt undirbúningstímabil á ári hverju en loksins komið að leik sem skiptir dálítið meira máli. Það er ekkert eðlilega gaman. Maður er alltaf eins og krakki fyrir fyrsta leik, orðinn tíu ára aftur,“ segir Guðmundur í samtali við Vísi. Hann snerti á undirbúningstímabilinu sem var það fyrsta undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar, sem tók við liðinu á miðju tímabili í fyrra. Hann segir það aðeins hafa verið frábrugðið öðrum undirbúningstímabilum. „Öðruvísi að einhverju leyti, já. Það hafa verið ákveðnar áherslubreytingar og ákveðnir hlutir sem við höfum unnið meira í en oft áður. Svo hefur tímabilið dálítið skipst eftir því í hverju við erum að vinna. Þetta er náttúrulega bara fótbolti svo maður þekkir þetta flest. Áherslurnar eru mismunandi hjá ólíkum þjálfurum en fyrsta heila með honum og verður gaman að sjá hvernig við komum undan því,“ segir Guðmundur. Rýnt var í undirbúning Stjörnunnar í þætti Baldurs Sigurðssonar, Lengsta undirbúningstímabil í heimi, sem má nálgast í spilara Stöðvar 2 hér. Mæta til að sækja Garðbæingar ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í kvöld. Þeirra bíður heimsókn til tvöfaldra meistara Víkings. Guðmundur segir allt geta gerst og að öll pressan sé á heimamönnum. „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Þetta verður auðvitað erfiður leikur en líka bara skemmtilegur. Þeir eru svolítið liðið til að vinna. Það er gott að byrja bara á því, við komum út guns blazin og reyna að fella risann,“ „Ég held að við séum lítilmagninn. Öll pressan er á þeim. En við setjum pressu á okkur sjálfa að standa okkur og ef við spilum okkar leik getum við alveg unnið þennan leik. Hvernig það svo gengur verður að koma í ljós,“ segir Guðmundur sem á von á fótboltaveislu. „Við erum ekki að fara þarna til að reyna að ná í jafntefli. Ég hugsa að þetta verði hörkuopnunarleikur. Endilega að fólk mæti á völlinn, hafi gaman, fái sér börger og hvetji lið sín áfram,“ segir Guðmundur. Leikur Víkings og Stjörnunnar er klukkan 19:15 í kvöld. Bein útsending hefst klukkan 18:45 þar sem hitað verður upp fyrir leiki helgarinnar.
Stjarnan Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Breytt hugarfar markakóngsins: „Fannst ég ná að tengjast sjálfum mér meira“ Eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla hefur Emil Atlason skorað grimmt fyrir Stjörnuna undanfarin tvö ár. Baldur Sigurðsson grennlaðist fyrir um hvað hefði breyst hjá framherjanum í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi. 4. mars 2024 11:01 Besta-spáin 2024: Knattspyrnuhald undir Jökli Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. 5. apríl 2024 09:01 „Hef aldrei séð aðra eins tilraunastarfsemi“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir Stjörnuna vera spurningarmerki skömmu áður en keppni í Bestu deild karla hefst. 5. apríl 2024 09:30 Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00 „Held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Íslandsmeistarar Víkings geti bætt enn frekar í og segir að spennandi tímabil sé í vændum í Fossvoginum. 6. apríl 2024 09:31 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Breytt hugarfar markakóngsins: „Fannst ég ná að tengjast sjálfum mér meira“ Eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla hefur Emil Atlason skorað grimmt fyrir Stjörnuna undanfarin tvö ár. Baldur Sigurðsson grennlaðist fyrir um hvað hefði breyst hjá framherjanum í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi. 4. mars 2024 11:01
Besta-spáin 2024: Knattspyrnuhald undir Jökli Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. 5. apríl 2024 09:01
„Hef aldrei séð aðra eins tilraunastarfsemi“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir Stjörnuna vera spurningarmerki skömmu áður en keppni í Bestu deild karla hefst. 5. apríl 2024 09:30
Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00
„Held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Íslandsmeistarar Víkings geti bætt enn frekar í og segir að spennandi tímabil sé í vændum í Fossvoginum. 6. apríl 2024 09:31