Gafst ekki upp Stefán Árni Pálsson skrifar 5. apríl 2024 11:01 Guðmundur Jörundsson er kominn aftur af stað með fataverslun en núna einnig veitingarstað. Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson gefst ekki upp þó á móti blási. Hann sló í gegn með hönnunarfyrirtæki sínu JÖR sem hann stofnaði ásamt Gunnari Erni Petersen fyrir nokkrum árum. En eftir fimm ára rússibanareið varð fyrirtækið gjaldþrota. En Guðmundur ákvað að gefast ekki upp og byrjaði að vinna í sjálfum sér og komast á góðan stað í lífinu. Og í dag rekur hann ásamt fleirum alveg einstakt fyrirtæki Nebraska sem er bæði fataverslun og veitingastaður á sama stað og hefur það verið gríðarlega vinsælt. Vala Matt ræddi við Guðmund í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég prófaði aftur og byrjaði að gera peysur til að sjá hvort fólk væri spennt fyrir þessu, maður veit ekkert hvernig hlutirnir fara í fólk, og það gekk vel og þá ákvað ég að fá mér vinnustofu. Stofa á Lækjartorgi sem var gamla tannlæknastofan hans Tóta tönn. Það gekk mjög vel en það var mjög lítið í sniðum og gekk út á það að ég væri svolítið einn,“ segir Guðmundur og heldur áfram. „Ég er stemningsmaður og það var farið að kitla að fara gera eitthvað aftur og flækja líf mitt aðeins meira. Þá kom Benni Andra vinur minn til mín og langaði að fara gera eitthvað og það þróaðist út í Nebraska. Ég hef lengi verið með þessa pælingu í maganum að vera með fataverslun og veitingastað,“ segir Guðmundur sem var farinn að hugsa út í það á sínum tíma þegar hann rak JÖR. Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Veitingastaðurinn er einnig fataverslun Ísland í dag Tíska og hönnun Veitingastaðir Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
En eftir fimm ára rússibanareið varð fyrirtækið gjaldþrota. En Guðmundur ákvað að gefast ekki upp og byrjaði að vinna í sjálfum sér og komast á góðan stað í lífinu. Og í dag rekur hann ásamt fleirum alveg einstakt fyrirtæki Nebraska sem er bæði fataverslun og veitingastaður á sama stað og hefur það verið gríðarlega vinsælt. Vala Matt ræddi við Guðmund í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég prófaði aftur og byrjaði að gera peysur til að sjá hvort fólk væri spennt fyrir þessu, maður veit ekkert hvernig hlutirnir fara í fólk, og það gekk vel og þá ákvað ég að fá mér vinnustofu. Stofa á Lækjartorgi sem var gamla tannlæknastofan hans Tóta tönn. Það gekk mjög vel en það var mjög lítið í sniðum og gekk út á það að ég væri svolítið einn,“ segir Guðmundur og heldur áfram. „Ég er stemningsmaður og það var farið að kitla að fara gera eitthvað aftur og flækja líf mitt aðeins meira. Þá kom Benni Andra vinur minn til mín og langaði að fara gera eitthvað og það þróaðist út í Nebraska. Ég hef lengi verið með þessa pælingu í maganum að vera með fataverslun og veitingastað,“ segir Guðmundur sem var farinn að hugsa út í það á sínum tíma þegar hann rak JÖR. Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Veitingastaðurinn er einnig fataverslun
Ísland í dag Tíska og hönnun Veitingastaðir Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira