Reyna að sannfæra Xavi um að vera áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2024 19:47 Xavi ræðir við dómara. Ekki er vitað hvort dómarar Spánir séu æstir í að hann verði áfram í starfi en forráðamenn Barcelona vilja það hins vegar. Alex Caparros/Getty Images Forráðamenn spænska knattspyrnurisans Barcelona gera nú hvað þeir geta til að sannfæra þjálfara liðsins, Xavi, um að vera áfram við stjórnvölin. Xavi stendur þó fast á sínu og mun hætta í sumar. Í upphafi árs kom Xavi öllum verulega á óvart þegar hann staðfesti að hann myndi stíga til hliðar í sumar. Vissulega hefur gengið á ýmsu hjá Börsungum undanfarin misseri en Xavi er goðsögn hjá félaginu og kominn í draumastarfið, að stýra uppeldisfélaginu. Hann vill þó meina að það sé eitt að spila fyrir Barcelona og annað að stýra liðinu. Hann fékk einfaldlega nóg og ákvað að segja af sér. Nú greinir The Athletic frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, og aðrir forráðamenn félagsins séu að gera allt sem í valdi þeirra stendur til að halda Xavi hjá félaginu. Svo mikla áherslu leggur félagið á að halda Xavi að leit þeirra að eftirmanni hans hefur verið stöðvuð. Xavi says he still intends to leave But Laporta out to change his mind No ideal other candidates - and money tight PSG tie crucial to next stepsBarcelona want Xavi to stay as manager next season - with their search for a replacement now on pause. @polballus— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 2, 2024 Barcelona er sem stendur í 2. sæti La Liga með 67 stig. Átta stigum minna en topplið Real Madríd þegar átta umferðir eru eftir. Þá er liðið komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem París Saint-Germain bíður. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Í upphafi árs kom Xavi öllum verulega á óvart þegar hann staðfesti að hann myndi stíga til hliðar í sumar. Vissulega hefur gengið á ýmsu hjá Börsungum undanfarin misseri en Xavi er goðsögn hjá félaginu og kominn í draumastarfið, að stýra uppeldisfélaginu. Hann vill þó meina að það sé eitt að spila fyrir Barcelona og annað að stýra liðinu. Hann fékk einfaldlega nóg og ákvað að segja af sér. Nú greinir The Athletic frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, og aðrir forráðamenn félagsins séu að gera allt sem í valdi þeirra stendur til að halda Xavi hjá félaginu. Svo mikla áherslu leggur félagið á að halda Xavi að leit þeirra að eftirmanni hans hefur verið stöðvuð. Xavi says he still intends to leave But Laporta out to change his mind No ideal other candidates - and money tight PSG tie crucial to next stepsBarcelona want Xavi to stay as manager next season - with their search for a replacement now on pause. @polballus— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 2, 2024 Barcelona er sem stendur í 2. sæti La Liga með 67 stig. Átta stigum minna en topplið Real Madríd þegar átta umferðir eru eftir. Þá er liðið komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem París Saint-Germain bíður.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira