Reyna að sannfæra Xavi um að vera áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2024 19:47 Xavi ræðir við dómara. Ekki er vitað hvort dómarar Spánir séu æstir í að hann verði áfram í starfi en forráðamenn Barcelona vilja það hins vegar. Alex Caparros/Getty Images Forráðamenn spænska knattspyrnurisans Barcelona gera nú hvað þeir geta til að sannfæra þjálfara liðsins, Xavi, um að vera áfram við stjórnvölin. Xavi stendur þó fast á sínu og mun hætta í sumar. Í upphafi árs kom Xavi öllum verulega á óvart þegar hann staðfesti að hann myndi stíga til hliðar í sumar. Vissulega hefur gengið á ýmsu hjá Börsungum undanfarin misseri en Xavi er goðsögn hjá félaginu og kominn í draumastarfið, að stýra uppeldisfélaginu. Hann vill þó meina að það sé eitt að spila fyrir Barcelona og annað að stýra liðinu. Hann fékk einfaldlega nóg og ákvað að segja af sér. Nú greinir The Athletic frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, og aðrir forráðamenn félagsins séu að gera allt sem í valdi þeirra stendur til að halda Xavi hjá félaginu. Svo mikla áherslu leggur félagið á að halda Xavi að leit þeirra að eftirmanni hans hefur verið stöðvuð. Xavi says he still intends to leave But Laporta out to change his mind No ideal other candidates - and money tight PSG tie crucial to next stepsBarcelona want Xavi to stay as manager next season - with their search for a replacement now on pause. @polballus— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 2, 2024 Barcelona er sem stendur í 2. sæti La Liga með 67 stig. Átta stigum minna en topplið Real Madríd þegar átta umferðir eru eftir. Þá er liðið komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem París Saint-Germain bíður. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Í upphafi árs kom Xavi öllum verulega á óvart þegar hann staðfesti að hann myndi stíga til hliðar í sumar. Vissulega hefur gengið á ýmsu hjá Börsungum undanfarin misseri en Xavi er goðsögn hjá félaginu og kominn í draumastarfið, að stýra uppeldisfélaginu. Hann vill þó meina að það sé eitt að spila fyrir Barcelona og annað að stýra liðinu. Hann fékk einfaldlega nóg og ákvað að segja af sér. Nú greinir The Athletic frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, og aðrir forráðamenn félagsins séu að gera allt sem í valdi þeirra stendur til að halda Xavi hjá félaginu. Svo mikla áherslu leggur félagið á að halda Xavi að leit þeirra að eftirmanni hans hefur verið stöðvuð. Xavi says he still intends to leave But Laporta out to change his mind No ideal other candidates - and money tight PSG tie crucial to next stepsBarcelona want Xavi to stay as manager next season - with their search for a replacement now on pause. @polballus— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 2, 2024 Barcelona er sem stendur í 2. sæti La Liga með 67 stig. Átta stigum minna en topplið Real Madríd þegar átta umferðir eru eftir. Þá er liðið komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem París Saint-Germain bíður.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira