Shakira hjólar í Barbie Jón Þór Stefánsson skrifar 2. apríl 2024 23:51 Margot Robbie lék aðalhlutverkið í Barbie, en Shakira var ekki yfir sig hrifin. EPA Kolumbíska poppstjarnan Shakira er ekki hrifin af Barbie-kvikmyndinni. Hún vill meina að myndin dragi úr karlmennsku og ræni karlmönnum möguleikanum á því að vera karlmenn. Þetta kom fram í viðtali sem tímaritið Allure tók við Shakiru, sem fjallaði að miklu leiti um svokallaðan „úlfynjufemínisma“ hennar (e. She-Wolf Feminism). Í viðtalinu sagðist Shakira hafa horft á Barbie-mynd Gretu Gerwig sem gerði garðinn frægan síðasta sumar, en Hollywood-stjörnurnar Margot Robbie og Ryan Gosling fóru með aðalhlutverkin. „Synir mínir gjörsamlega hötuðu hana. Þeim fannst hún afmennskandi. Og ég er sammála þeim upp að ákveðnu marki,“ er haft eftir Shakiru. „Mér líkar við popp-kúltúr sem reynir að valdefla konur án þess að ræna karlmenn möguleikanum á því að vera karlmenn, að verja og sjá fyrir öðrum. Ég trúi á að konur eigi að fá öll þau tól og traust til þess að gera hvað sem er án þess að við missum eðli okkar, án þess að við missum kvenleika okkar. Ég trúi því að allir karlmenn hafi sinn tilgang í samfélaginu og að konur hafi líka sinn tilgang. Við bætum hvort annað upp og það má ekki glatast.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Jafnréttismál Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira
Þetta kom fram í viðtali sem tímaritið Allure tók við Shakiru, sem fjallaði að miklu leiti um svokallaðan „úlfynjufemínisma“ hennar (e. She-Wolf Feminism). Í viðtalinu sagðist Shakira hafa horft á Barbie-mynd Gretu Gerwig sem gerði garðinn frægan síðasta sumar, en Hollywood-stjörnurnar Margot Robbie og Ryan Gosling fóru með aðalhlutverkin. „Synir mínir gjörsamlega hötuðu hana. Þeim fannst hún afmennskandi. Og ég er sammála þeim upp að ákveðnu marki,“ er haft eftir Shakiru. „Mér líkar við popp-kúltúr sem reynir að valdefla konur án þess að ræna karlmenn möguleikanum á því að vera karlmenn, að verja og sjá fyrir öðrum. Ég trúi á að konur eigi að fá öll þau tól og traust til þess að gera hvað sem er án þess að við missum eðli okkar, án þess að við missum kvenleika okkar. Ég trúi því að allir karlmenn hafi sinn tilgang í samfélaginu og að konur hafi líka sinn tilgang. Við bætum hvort annað upp og það má ekki glatast.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Jafnréttismál Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira