Snjóflóðahætta til fjalla víða um land Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. apríl 2024 11:23 Því er beint til fólks að fara varlega og fylgjast með veðurspá. vísir/sigurjón Talsverð snjóflóðahætta er til fjalla víða um landið í dag. Mælst er til þess að fólk forðist það að ferðast um brattar brekkur til fjalla. Snjó hefur kyngt niður víða um landið síðustu daga og er snjóflóðahættan ekki bundin við eitt landsvæði. Meiri hætta er þó talin á snjóflóðum á Austfjörðum. „Á Austfjörðum varð hann sérstaklega óstöðugur í prófum í gær, og þess vegna var spáin þar sett upp á rauðan. En í rauninni er þessi hætta til staðar á öllu norðanverðu landinu,“ segir Harpa Grímsdóttir ofanflóðasérfræðingur á Veðurstofunni. Hún segir snjóflóðahættuna ekki ógna byggð að svo stöddu. Þá eigi að draga úr veðri á Austurlandi í dag. „Það er spáð góðu veðri næstu daga og þá getur verið talsverð hætta á því að fólk á ferð til fjalla seti af stað snjóflóð ef það ferðast um brattar brekkur. Enda er þessi snjór ansi óstöðugur, sem er kominn.“ Tilmælin eru því skýr; fylgjast með veðurspá og korti vegagerðarinnar og að forðast það að ferðast um brattar brekkur til fjalla. Nálgast má nánari upplýsingar og snjóflóðaspá fyrir valin svæði á vef Veðurstofunnar. Veður Snjóflóð á Íslandi Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fleiri fréttir Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Sjá meira
Snjó hefur kyngt niður víða um landið síðustu daga og er snjóflóðahættan ekki bundin við eitt landsvæði. Meiri hætta er þó talin á snjóflóðum á Austfjörðum. „Á Austfjörðum varð hann sérstaklega óstöðugur í prófum í gær, og þess vegna var spáin þar sett upp á rauðan. En í rauninni er þessi hætta til staðar á öllu norðanverðu landinu,“ segir Harpa Grímsdóttir ofanflóðasérfræðingur á Veðurstofunni. Hún segir snjóflóðahættuna ekki ógna byggð að svo stöddu. Þá eigi að draga úr veðri á Austurlandi í dag. „Það er spáð góðu veðri næstu daga og þá getur verið talsverð hætta á því að fólk á ferð til fjalla seti af stað snjóflóð ef það ferðast um brattar brekkur. Enda er þessi snjór ansi óstöðugur, sem er kominn.“ Tilmælin eru því skýr; fylgjast með veðurspá og korti vegagerðarinnar og að forðast það að ferðast um brattar brekkur til fjalla. Nálgast má nánari upplýsingar og snjóflóðaspá fyrir valin svæði á vef Veðurstofunnar.
Veður Snjóflóð á Íslandi Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fleiri fréttir Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Sjá meira