Vegir lokaðir víða um landið Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. apríl 2024 09:21 Vetrarfærð er víða á landinu. Vísir/Vilhelm Vegir eru lokaðir víða á landinu og færð ekki með besta móti sem er ekki gott fyrir alla þá ferðalanga sem þurfa að komast heim eftir páskahelgina. Vestur á fjörðum er lokað um Þröskulda og hefst mokstur ekki fyrr en seinna í dag. Steingrímsfjarðarheiði er lokuð en mokstur er hafinn. Á Norðurlandi er lokað um Öxnadalsheiði, Þverárfjall og Siglufjarðarveg. Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að margir vegir séu ófærir eða lokaðir. „Vegir verða skoðaðir með tilliti til opnunar með morgninum og deginum. Við bendum á að víða um land eru brotholur í vegum og eru vegfarendur beðnir að aka með gát.“ Frekari upplýsingar um færð og mögulega opnun má finna á vef Vegagerðarinnar, umferðin.is. Á Austurlandi er þungfært, þæfingureða snjóþekja víða á vegum og ófært á Vatnsskarði eystra, um Öxi og Breiðdalsheiði. Þá er einnig lokað um Fjarðarheiði. Á Norðausturlandi er einnig víða lokað. Upplýsinga um opnun Vopnafjarðarheiðar og um Mývatns- og Möðrudalsöræfi er ekki að vænta fyrr en í hádeginu segir Vegagerðin. Veður Páskar Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Sjá meira
Vestur á fjörðum er lokað um Þröskulda og hefst mokstur ekki fyrr en seinna í dag. Steingrímsfjarðarheiði er lokuð en mokstur er hafinn. Á Norðurlandi er lokað um Öxnadalsheiði, Þverárfjall og Siglufjarðarveg. Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að margir vegir séu ófærir eða lokaðir. „Vegir verða skoðaðir með tilliti til opnunar með morgninum og deginum. Við bendum á að víða um land eru brotholur í vegum og eru vegfarendur beðnir að aka með gát.“ Frekari upplýsingar um færð og mögulega opnun má finna á vef Vegagerðarinnar, umferðin.is. Á Austurlandi er þungfært, þæfingureða snjóþekja víða á vegum og ófært á Vatnsskarði eystra, um Öxi og Breiðdalsheiði. Þá er einnig lokað um Fjarðarheiði. Á Norðausturlandi er einnig víða lokað. Upplýsinga um opnun Vopnafjarðarheiðar og um Mývatns- og Möðrudalsöræfi er ekki að vænta fyrr en í hádeginu segir Vegagerðin.
Veður Páskar Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Sjá meira