Vegir lokaðir víða um landið Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. apríl 2024 09:21 Vetrarfærð er víða á landinu. Vísir/Vilhelm Vegir eru lokaðir víða á landinu og færð ekki með besta móti sem er ekki gott fyrir alla þá ferðalanga sem þurfa að komast heim eftir páskahelgina. Vestur á fjörðum er lokað um Þröskulda og hefst mokstur ekki fyrr en seinna í dag. Steingrímsfjarðarheiði er lokuð en mokstur er hafinn. Á Norðurlandi er lokað um Öxnadalsheiði, Þverárfjall og Siglufjarðarveg. Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að margir vegir séu ófærir eða lokaðir. „Vegir verða skoðaðir með tilliti til opnunar með morgninum og deginum. Við bendum á að víða um land eru brotholur í vegum og eru vegfarendur beðnir að aka með gát.“ Frekari upplýsingar um færð og mögulega opnun má finna á vef Vegagerðarinnar, umferðin.is. Á Austurlandi er þungfært, þæfingureða snjóþekja víða á vegum og ófært á Vatnsskarði eystra, um Öxi og Breiðdalsheiði. Þá er einnig lokað um Fjarðarheiði. Á Norðausturlandi er einnig víða lokað. Upplýsinga um opnun Vopnafjarðarheiðar og um Mývatns- og Möðrudalsöræfi er ekki að vænta fyrr en í hádeginu segir Vegagerðin. Veður Páskar Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Sjá meira
Vestur á fjörðum er lokað um Þröskulda og hefst mokstur ekki fyrr en seinna í dag. Steingrímsfjarðarheiði er lokuð en mokstur er hafinn. Á Norðurlandi er lokað um Öxnadalsheiði, Þverárfjall og Siglufjarðarveg. Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að margir vegir séu ófærir eða lokaðir. „Vegir verða skoðaðir með tilliti til opnunar með morgninum og deginum. Við bendum á að víða um land eru brotholur í vegum og eru vegfarendur beðnir að aka með gát.“ Frekari upplýsingar um færð og mögulega opnun má finna á vef Vegagerðarinnar, umferðin.is. Á Austurlandi er þungfært, þæfingureða snjóþekja víða á vegum og ófært á Vatnsskarði eystra, um Öxi og Breiðdalsheiði. Þá er einnig lokað um Fjarðarheiði. Á Norðausturlandi er einnig víða lokað. Upplýsinga um opnun Vopnafjarðarheiðar og um Mývatns- og Möðrudalsöræfi er ekki að vænta fyrr en í hádeginu segir Vegagerðin.
Veður Páskar Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Sjá meira