Ætlar að hjálpa Íslandi inn á EM en fara svo í frí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2024 13:40 Elín Jóna Þorsteinsdóttir þarf að eiga góða leiki í markinu svo að íslensku stelpurnar nái að tryggja sér sæti á EM í desember. Vísir/Hulda Margrét Elín Jóna Þorsteinsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta voru með á síðasta heimsmeistaramóti og þær geta í næstu viku tryggt sér sæti á öðru stórmótinu í röð. Stelpurnar okkar eiga fyrir höndum tvo síðustu leiki sína í undankeppni EM 2024 en með sigrum þar tryggja þær sér sæti á Evrópumótinu sem verður haldið í lok árs í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Fyrri leikur liðsins verður í Lúxemborg á miðvikudaginn en en sá síðari á Ásvöllum á sunnudaginn. Elín Jóna ræddi við Val Pál Eiríksson á æfingu íslensku stelpnanna í síðustu viku. Hún spilar í dönsku deildinni en segir það alltaf jafn gott að koma í landsliðsverkefni. „Það er gaman að koma til Íslands, hitti fjölskylduna og hitta stelpurnar. Það er gott að endurhlaða sig með því að koma heim,“ sagði Elín Jóna en þær fá ekki mikið páskafrí þetta árið. „Nei en ég er búin með deildina þannig að ég er komin í frí eftir þetta. Það er því fínt að halda áfram í gegnum páskana en taka svo smá frí,“ sagði Elín Jóna. Hvernig gerir hún upp tímabilið sitt með EH Álaborg. „Við fórum upp í úrvalsdeildina sem er frábært því markmiðinu var náð. Við erum allar mjög glaðar,“ sagði Elín Jóna. „Markmið er bara að vinna og komast á EM. Við ætlum líka að komast í eins góðan styrkleikaflokk og við getum með því að eiga tvo góða leiki,“ sagði Elín Jóna. Það má finna allt viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: Markmið er bara að vinna og komast á EM Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
Stelpurnar okkar eiga fyrir höndum tvo síðustu leiki sína í undankeppni EM 2024 en með sigrum þar tryggja þær sér sæti á Evrópumótinu sem verður haldið í lok árs í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Fyrri leikur liðsins verður í Lúxemborg á miðvikudaginn en en sá síðari á Ásvöllum á sunnudaginn. Elín Jóna ræddi við Val Pál Eiríksson á æfingu íslensku stelpnanna í síðustu viku. Hún spilar í dönsku deildinni en segir það alltaf jafn gott að koma í landsliðsverkefni. „Það er gaman að koma til Íslands, hitti fjölskylduna og hitta stelpurnar. Það er gott að endurhlaða sig með því að koma heim,“ sagði Elín Jóna en þær fá ekki mikið páskafrí þetta árið. „Nei en ég er búin með deildina þannig að ég er komin í frí eftir þetta. Það er því fínt að halda áfram í gegnum páskana en taka svo smá frí,“ sagði Elín Jóna. Hvernig gerir hún upp tímabilið sitt með EH Álaborg. „Við fórum upp í úrvalsdeildina sem er frábært því markmiðinu var náð. Við erum allar mjög glaðar,“ sagði Elín Jóna. „Markmið er bara að vinna og komast á EM. Við ætlum líka að komast í eins góðan styrkleikaflokk og við getum með því að eiga tvo góða leiki,“ sagði Elín Jóna. Það má finna allt viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: Markmið er bara að vinna og komast á EM
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira