Grjótkrabbi sló í gegn á Akranesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. mars 2024 20:31 Margrét Bára Jósefsdóttir, gestur á matarmarkaðnum var mjög ánægð með hvernig grjótkrabbinn smakkaðist hjá Böðvari. Magnús Hlynur Hreiðarsson Grjótkrabbabollur, andaregg, hvítlaukssalt, túlipanar, sápur, broddur, pylsur, hakk og skyr eru vörur sem slá alltaf í gegn á matarmörkuðum þar sem bændur og búalið kynna sína framleiðslu sína fyrir neytendum. Matarauður Vesturlands í samvinnu við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi stóð fyrir glæsilegum matarmarkaði nýlega í Breiðinni á Akranesi þar sem um þúsund manns mættu á nokkrum klukkutímum til að fá smakk hjá matarframleiðendum og versla hjá þeim allskonar gómsæti. „Mér finnst líka ástæða til að segja frá því þó ég sé með exel skjalið á bak við þetta þá þurfum við að fá framleiðendur til þess að taka þátt, það skiptir máli, hvað á ég að segja, að þeir nenni og hafa viljann til þess að koma og kynna, selja og segja frá ástríðunni á bak við vörunni og svo þarf auðvitað neytendur líka því þessir tveir þættir þurfa að vera samhliða og ég er svo þakklát fyrir móttökurnar,” segir Hlédís Sveinsdóttir, verkefnisstjóri og einn stjórnandi markaðarins. Hlédís Sveinsdóttir, verkefnisstjóri, sem var allt í öllum í kringum matarmarkaðinn hvað varðar skipulagningu og þess háttar. Hún er mjög ánægð með hvernig til tókst.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum með geitaafurðir, geitur og garður, það eru pulsur og pate, ostar, sápur og krem og kasmír fiðu. Mér sýnist fólk elska þetta,” segir Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir, geitabóndi á Háfelli, sem tók þátt í markaðnum með sínu fólki. „Við erum með nautakjöt og ull frá Hjarðarfelli. Það er tilbreyting að taka þátt í svona markaði, þetta er svona öðruvísi dagur frá hefðbundnum búskap,” segja þau Sigurbjörg Ottesen og Gunnar Guðbjörnsson, bændur á Hjarðarfelli. Og það var hægt að fá allskonar smakk á markaðnum, meðal annars grjótkrabba. „Já, ég er með grjótkrabba úr Faxaflóa, sem ég er búin að veiða. Ég er bara að kynna vöruna núna því ég er frumkvöðull en þetta er fyrsta skipti, sem ég kem með grjótkrabbann hérna fyrir almenning og það hefur engin sagt að þetta sé vont,” segir Böðvar Ingvarsson, grjótkrabbaveiðimaður. Þorgrímur Einar, bóndi á Erpsstöðum í Dölum hafði meira en nóg að gera að afgreiða ís frá búinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Akranes Landbúnaður Matur Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Matarauður Vesturlands í samvinnu við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi stóð fyrir glæsilegum matarmarkaði nýlega í Breiðinni á Akranesi þar sem um þúsund manns mættu á nokkrum klukkutímum til að fá smakk hjá matarframleiðendum og versla hjá þeim allskonar gómsæti. „Mér finnst líka ástæða til að segja frá því þó ég sé með exel skjalið á bak við þetta þá þurfum við að fá framleiðendur til þess að taka þátt, það skiptir máli, hvað á ég að segja, að þeir nenni og hafa viljann til þess að koma og kynna, selja og segja frá ástríðunni á bak við vörunni og svo þarf auðvitað neytendur líka því þessir tveir þættir þurfa að vera samhliða og ég er svo þakklát fyrir móttökurnar,” segir Hlédís Sveinsdóttir, verkefnisstjóri og einn stjórnandi markaðarins. Hlédís Sveinsdóttir, verkefnisstjóri, sem var allt í öllum í kringum matarmarkaðinn hvað varðar skipulagningu og þess háttar. Hún er mjög ánægð með hvernig til tókst.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum með geitaafurðir, geitur og garður, það eru pulsur og pate, ostar, sápur og krem og kasmír fiðu. Mér sýnist fólk elska þetta,” segir Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir, geitabóndi á Háfelli, sem tók þátt í markaðnum með sínu fólki. „Við erum með nautakjöt og ull frá Hjarðarfelli. Það er tilbreyting að taka þátt í svona markaði, þetta er svona öðruvísi dagur frá hefðbundnum búskap,” segja þau Sigurbjörg Ottesen og Gunnar Guðbjörnsson, bændur á Hjarðarfelli. Og það var hægt að fá allskonar smakk á markaðnum, meðal annars grjótkrabba. „Já, ég er með grjótkrabba úr Faxaflóa, sem ég er búin að veiða. Ég er bara að kynna vöruna núna því ég er frumkvöðull en þetta er fyrsta skipti, sem ég kem með grjótkrabbann hérna fyrir almenning og það hefur engin sagt að þetta sé vont,” segir Böðvar Ingvarsson, grjótkrabbaveiðimaður. Þorgrímur Einar, bóndi á Erpsstöðum í Dölum hafði meira en nóg að gera að afgreiða ís frá búinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akranes Landbúnaður Matur Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira