Sú besta á Norðurlöndum í sjúklegu spennufalli síðustu daga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2024 08:30 Erika Nótt Einarsdóttir mjög sátt með gullverðlaunin sín. @erika_nott_ Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir skrifaði nýjan kafla í sögu hnefaleika á Íslandi um síðustu helgi þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til að verða Norðurlandameistari í hnefaleikum. Þetta var því ekki aðeins risasigur fyrir hina sautján ára gömlu Eriku Nótt heldur einnig fyrir hennar íþrótt hér á landi. Erika Nótt tjáði sig um afrek sitt á samfélagsmiðlum en auk þess að vinna gullið þá var hún einnig valin besti unga hnefaleikkonan á mótinu sem var mikil viðurkenning fyrir frammistöðu hennar. Erika vann sænska stelpu sannfærandi í úrslitabardaga mótsins. Ísland hefur keppt oft á Norðurlandamótinu áður en aldrei hlotið gull. Erika hreif marga með sér eins og sást þegar var komið að því að veita verðlaunin fyrir besta “Youth” boxara kvenna á mótinu. Þar var valið á milli allra kvenboxara undir nítján ára og Eirka var kölluð fram til að taka við verðlaununum. „Ég er búin að æfa box í sex ár núna og ég bara búin að vera í sjúku spennufalli síðustu daga. Þetta var alltaf eitthvað sem ég hef viljað gera mjög lengi,“ skrifaði Erika Nótt. „Ég vil þakka liðinu mínu, vinum og fjölskyldu. Það er geggjað að sjá að öll vinnan gerði eitthvað gott. Þetta er algjör draumur,“ skrifaði Erika, þakkaði fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Erika Nott (@erika_nott_) Box Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Sjá meira
Þetta var því ekki aðeins risasigur fyrir hina sautján ára gömlu Eriku Nótt heldur einnig fyrir hennar íþrótt hér á landi. Erika Nótt tjáði sig um afrek sitt á samfélagsmiðlum en auk þess að vinna gullið þá var hún einnig valin besti unga hnefaleikkonan á mótinu sem var mikil viðurkenning fyrir frammistöðu hennar. Erika vann sænska stelpu sannfærandi í úrslitabardaga mótsins. Ísland hefur keppt oft á Norðurlandamótinu áður en aldrei hlotið gull. Erika hreif marga með sér eins og sást þegar var komið að því að veita verðlaunin fyrir besta “Youth” boxara kvenna á mótinu. Þar var valið á milli allra kvenboxara undir nítján ára og Eirka var kölluð fram til að taka við verðlaununum. „Ég er búin að æfa box í sex ár núna og ég bara búin að vera í sjúku spennufalli síðustu daga. Þetta var alltaf eitthvað sem ég hef viljað gera mjög lengi,“ skrifaði Erika Nótt. „Ég vil þakka liðinu mínu, vinum og fjölskyldu. Það er geggjað að sjá að öll vinnan gerði eitthvað gott. Þetta er algjör draumur,“ skrifaði Erika, þakkaði fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Erika Nott (@erika_nott_)
Box Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Sjá meira