Engin innstæða í Tékklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2024 18:31 Kristall Máni skoraði mark Íslands í dag. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri beið afhroð í Tékklandi þar sem það mætti heimamönnum í undankeppni EM 2025 í knattspyrnu. Lokatölur 4-1 Tékkum í vil. Íslenska liðið hafði byrjað undankeppnina ágætlega og var með tvo sigra úr fyrstu þremur leikjum sínum. Þar á meðal var gríðarlega sterkur 2-0 sigur á Tékklandi í fyrstu umferð undankeppninnar. Það væri nærri uppselt á leik kvöldsins sem fór fram fyrir framan rúmlega 9000 manns á Malšovická-vellinum í Hradec Králové. Þó svo að heimamenn hafi verið talsvert minna með boltann í leiknum þá hefur stuðningsfólkinu verið slétt sama enda vannst öruggur sigur. Heimamenn byrjuðu af gríðarlegu krafti og eftir aðeins tuttugu mínútna leik var staðan orðin 2-0 Tékklandi í vil. Václav Sejk með fyrra markið og Daniel Fila það síðara. Reyndust það einu mörk fyrri hálfleiks en snemma í síðari hálfleik gerði Christophe Kabongo út um leikinn. Fila bætti við öðru marki sinu og fjórða marki Tékklands áður en Kristall Máni Ingason minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu á 79. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og Tékkland vann eins og áður sagði öruggan 4-1 sigur. Ísland er áfram í 3. sæti riðilsins, nú með sex stig að loknum fjórum leikjum. Wales trónir á toppi riðilsins með 11 stig að loknum sex leikjum á meðan Danmörk er með átta stig að loknum fjórum leikjum. Tékkland er svo með fimm stig og Litáen rekur lestina án stiga. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Sjá meira
Íslenska liðið hafði byrjað undankeppnina ágætlega og var með tvo sigra úr fyrstu þremur leikjum sínum. Þar á meðal var gríðarlega sterkur 2-0 sigur á Tékklandi í fyrstu umferð undankeppninnar. Það væri nærri uppselt á leik kvöldsins sem fór fram fyrir framan rúmlega 9000 manns á Malšovická-vellinum í Hradec Králové. Þó svo að heimamenn hafi verið talsvert minna með boltann í leiknum þá hefur stuðningsfólkinu verið slétt sama enda vannst öruggur sigur. Heimamenn byrjuðu af gríðarlegu krafti og eftir aðeins tuttugu mínútna leik var staðan orðin 2-0 Tékklandi í vil. Václav Sejk með fyrra markið og Daniel Fila það síðara. Reyndust það einu mörk fyrri hálfleiks en snemma í síðari hálfleik gerði Christophe Kabongo út um leikinn. Fila bætti við öðru marki sinu og fjórða marki Tékklands áður en Kristall Máni Ingason minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu á 79. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og Tékkland vann eins og áður sagði öruggan 4-1 sigur. Ísland er áfram í 3. sæti riðilsins, nú með sex stig að loknum fjórum leikjum. Wales trónir á toppi riðilsins með 11 stig að loknum sex leikjum á meðan Danmörk er með átta stig að loknum fjórum leikjum. Tékkland er svo með fimm stig og Litáen rekur lestina án stiga.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Sjá meira