James Harden var bara að reyna að hafa gaman Siggeir Ævarsson skrifar 24. mars 2024 23:01 Gengi LA Clippers hefur verið upp og ofan í vetur vísir/Getty Eitt undarlegasta atvik tímabilsins í NBA-deildinni átti sér stað í leik LA Clippers og Portland Trail Blazers aðfararnótt síðasta miðvikudags þegar James Harden virtist reyna að verja skot liðsfélaga síns. Atvikið átti sér stað undir lok þriðja leikhluta í stöðunni 81-60, Clippers í vil. Harden fann Kawhi Leonard galopinn í horninu en hljóp svo sjálfur í áttina að honum til þess að trufla skotið. Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því með orðum hvað þetta var undarleg sena, sjón er sögu ríkari. I m not kidding when I tell you James Harden contesting HIS OWN TEAMMATES SHOT is funniest thing I ve ever seen happen on a basketball court pic.twitter.com/HINDl01Ivi— Oluwajomiloju (@JomiAdeniran) March 21, 2024 Harden hefur á ferli sínu fengið vænan skammt af gagnrýni fyrir að leggja sig ekki fram í vörn sem gerir þessa senu enn undarlegri. Einhverjir bentu þó á að Leonard væri betri skytta úr skotfærum þar sem varnarmenn væru nálægt heldur en úr opnum og mögulega væri Harden einfaldlega kominn djúpt í tölfræðipælingar. Skýringin var þó töluvert einfaldari. Harden var bara að reyna að hafa gaman og létta lund liðsfélaga sinna svo þeir gætu hlegið saman. Það má sannarlega færa rök fyrir því að það hafi tekist. James Harden said he was trying to lighten the mood and get the Clippers out of the fog they ve been in lately when asked about how he closed out on a Kawhi 3-point attempt when they were up by 21. pic.twitter.com/Y9XOBeXRos— Ohm Youngmisuk (@NotoriousOHM) March 21, 2024 Körfubolti NBA Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Atvikið átti sér stað undir lok þriðja leikhluta í stöðunni 81-60, Clippers í vil. Harden fann Kawhi Leonard galopinn í horninu en hljóp svo sjálfur í áttina að honum til þess að trufla skotið. Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því með orðum hvað þetta var undarleg sena, sjón er sögu ríkari. I m not kidding when I tell you James Harden contesting HIS OWN TEAMMATES SHOT is funniest thing I ve ever seen happen on a basketball court pic.twitter.com/HINDl01Ivi— Oluwajomiloju (@JomiAdeniran) March 21, 2024 Harden hefur á ferli sínu fengið vænan skammt af gagnrýni fyrir að leggja sig ekki fram í vörn sem gerir þessa senu enn undarlegri. Einhverjir bentu þó á að Leonard væri betri skytta úr skotfærum þar sem varnarmenn væru nálægt heldur en úr opnum og mögulega væri Harden einfaldlega kominn djúpt í tölfræðipælingar. Skýringin var þó töluvert einfaldari. Harden var bara að reyna að hafa gaman og létta lund liðsfélaga sinna svo þeir gætu hlegið saman. Það má sannarlega færa rök fyrir því að það hafi tekist. James Harden said he was trying to lighten the mood and get the Clippers out of the fog they ve been in lately when asked about how he closed out on a Kawhi 3-point attempt when they were up by 21. pic.twitter.com/Y9XOBeXRos— Ohm Youngmisuk (@NotoriousOHM) March 21, 2024
Körfubolti NBA Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira