Fékk draumastarfið hjá Forlaginu vegna TikTok-reiknings Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. mars 2024 22:29 „Þetta er búið að vera algjört ævintýri,“ segir Embla um starfið. Vísir Embla Rún hóf að birta myndbönd á samfélagsmiðlinum TikTok árið 2022 þar sem hún gaf fylgjendum innsýn í daglegt líf með þunglyndi og kvíða. „Þá byrjaði ég að birta myndbönd til að deila reynslu minni af því að vera með kvíða. Ég sýndi frá daglega lífi mínu og sýndi hversdagsleikann í geðrænum vandamálum. Ég gerði það til þess að fólk, sem er í sömu stöðu og ég, væri minna einmanna. Mér fannst mjög gaman að horfa á svona myndbönd og sjá að það er annað fólk sem er að „díla“ við sömu hluti. Ég vildi sýna öðrum að þau væru ekki ein. Við erum mörg að glíma við einhvers konar kvíða eða þungyndi.“ Bjargráðin eru mörg og mismunandi og þau geta líka verið persónubundin og í tilfelli Emblu voru það höfundar fantasíubókmennta sem ljáðu henni hjálparhönd. „Í þessari vanlíðan þá hjálpuðu bækurnar mér. Ég byrja að lesa rosalega mikið og fjalla þá um það á TikTok og það var bara algjör heppni að ég pósta einu myndbandi akkúrat í sömu viku og sama dag og fleiri byrjuðu að birta myndbönd um bækur. Ég bara bjóst ekki við því að það væri þessi markhópur hérna á Íslandi fyrir íslensku bóka-Tiktoki. Ég er í mörg ár búin að vera að fylgjast með fólki tala um bækur en bara ekkert á Íslandi.“ Myndböndin hennar Emblu slógu í gegn á miðlinum og ná til fjölmargra; jafnvel til útgáfurisa hér á Íslandi og ekki leið á löngu þar til hún fékk örlagaríkt símtal. „Það var Forlagið, þau voru að hafa samband því þau voru búin að taka eftir að íslenskt bókatiktok var að komast á fót og þau langaði til að styðja íslenska bókaumfjöllun og ég var bara ótrúlega spennt að fá þetta tækifæri til að vinna með þeim og tala sérstaklega um íslenskar útgáfur og íslensku bækurnar.“ Draumar geta ennþá ræst. „Þetta er búið að vera algjört ævintýri,“ segir Embla og brosir sínu breiðasta. Samfélagsmiðlar Bókmenntir Bókaútgáfa TikTok Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
„Þá byrjaði ég að birta myndbönd til að deila reynslu minni af því að vera með kvíða. Ég sýndi frá daglega lífi mínu og sýndi hversdagsleikann í geðrænum vandamálum. Ég gerði það til þess að fólk, sem er í sömu stöðu og ég, væri minna einmanna. Mér fannst mjög gaman að horfa á svona myndbönd og sjá að það er annað fólk sem er að „díla“ við sömu hluti. Ég vildi sýna öðrum að þau væru ekki ein. Við erum mörg að glíma við einhvers konar kvíða eða þungyndi.“ Bjargráðin eru mörg og mismunandi og þau geta líka verið persónubundin og í tilfelli Emblu voru það höfundar fantasíubókmennta sem ljáðu henni hjálparhönd. „Í þessari vanlíðan þá hjálpuðu bækurnar mér. Ég byrja að lesa rosalega mikið og fjalla þá um það á TikTok og það var bara algjör heppni að ég pósta einu myndbandi akkúrat í sömu viku og sama dag og fleiri byrjuðu að birta myndbönd um bækur. Ég bara bjóst ekki við því að það væri þessi markhópur hérna á Íslandi fyrir íslensku bóka-Tiktoki. Ég er í mörg ár búin að vera að fylgjast með fólki tala um bækur en bara ekkert á Íslandi.“ Myndböndin hennar Emblu slógu í gegn á miðlinum og ná til fjölmargra; jafnvel til útgáfurisa hér á Íslandi og ekki leið á löngu þar til hún fékk örlagaríkt símtal. „Það var Forlagið, þau voru að hafa samband því þau voru búin að taka eftir að íslenskt bókatiktok var að komast á fót og þau langaði til að styðja íslenska bókaumfjöllun og ég var bara ótrúlega spennt að fá þetta tækifæri til að vinna með þeim og tala sérstaklega um íslenskar útgáfur og íslensku bækurnar.“ Draumar geta ennþá ræst. „Þetta er búið að vera algjört ævintýri,“ segir Embla og brosir sínu breiðasta.
Samfélagsmiðlar Bókmenntir Bókaútgáfa TikTok Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira