Fékk draumastarfið hjá Forlaginu vegna TikTok-reiknings Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. mars 2024 22:29 „Þetta er búið að vera algjört ævintýri,“ segir Embla um starfið. Vísir Embla Rún hóf að birta myndbönd á samfélagsmiðlinum TikTok árið 2022 þar sem hún gaf fylgjendum innsýn í daglegt líf með þunglyndi og kvíða. „Þá byrjaði ég að birta myndbönd til að deila reynslu minni af því að vera með kvíða. Ég sýndi frá daglega lífi mínu og sýndi hversdagsleikann í geðrænum vandamálum. Ég gerði það til þess að fólk, sem er í sömu stöðu og ég, væri minna einmanna. Mér fannst mjög gaman að horfa á svona myndbönd og sjá að það er annað fólk sem er að „díla“ við sömu hluti. Ég vildi sýna öðrum að þau væru ekki ein. Við erum mörg að glíma við einhvers konar kvíða eða þungyndi.“ Bjargráðin eru mörg og mismunandi og þau geta líka verið persónubundin og í tilfelli Emblu voru það höfundar fantasíubókmennta sem ljáðu henni hjálparhönd. „Í þessari vanlíðan þá hjálpuðu bækurnar mér. Ég byrja að lesa rosalega mikið og fjalla þá um það á TikTok og það var bara algjör heppni að ég pósta einu myndbandi akkúrat í sömu viku og sama dag og fleiri byrjuðu að birta myndbönd um bækur. Ég bara bjóst ekki við því að það væri þessi markhópur hérna á Íslandi fyrir íslensku bóka-Tiktoki. Ég er í mörg ár búin að vera að fylgjast með fólki tala um bækur en bara ekkert á Íslandi.“ Myndböndin hennar Emblu slógu í gegn á miðlinum og ná til fjölmargra; jafnvel til útgáfurisa hér á Íslandi og ekki leið á löngu þar til hún fékk örlagaríkt símtal. „Það var Forlagið, þau voru að hafa samband því þau voru búin að taka eftir að íslenskt bókatiktok var að komast á fót og þau langaði til að styðja íslenska bókaumfjöllun og ég var bara ótrúlega spennt að fá þetta tækifæri til að vinna með þeim og tala sérstaklega um íslenskar útgáfur og íslensku bækurnar.“ Draumar geta ennþá ræst. „Þetta er búið að vera algjört ævintýri,“ segir Embla og brosir sínu breiðasta. Samfélagsmiðlar Bókmenntir Bókaútgáfa TikTok Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Sjá meira
„Þá byrjaði ég að birta myndbönd til að deila reynslu minni af því að vera með kvíða. Ég sýndi frá daglega lífi mínu og sýndi hversdagsleikann í geðrænum vandamálum. Ég gerði það til þess að fólk, sem er í sömu stöðu og ég, væri minna einmanna. Mér fannst mjög gaman að horfa á svona myndbönd og sjá að það er annað fólk sem er að „díla“ við sömu hluti. Ég vildi sýna öðrum að þau væru ekki ein. Við erum mörg að glíma við einhvers konar kvíða eða þungyndi.“ Bjargráðin eru mörg og mismunandi og þau geta líka verið persónubundin og í tilfelli Emblu voru það höfundar fantasíubókmennta sem ljáðu henni hjálparhönd. „Í þessari vanlíðan þá hjálpuðu bækurnar mér. Ég byrja að lesa rosalega mikið og fjalla þá um það á TikTok og það var bara algjör heppni að ég pósta einu myndbandi akkúrat í sömu viku og sama dag og fleiri byrjuðu að birta myndbönd um bækur. Ég bara bjóst ekki við því að það væri þessi markhópur hérna á Íslandi fyrir íslensku bóka-Tiktoki. Ég er í mörg ár búin að vera að fylgjast með fólki tala um bækur en bara ekkert á Íslandi.“ Myndböndin hennar Emblu slógu í gegn á miðlinum og ná til fjölmargra; jafnvel til útgáfurisa hér á Íslandi og ekki leið á löngu þar til hún fékk örlagaríkt símtal. „Það var Forlagið, þau voru að hafa samband því þau voru búin að taka eftir að íslenskt bókatiktok var að komast á fót og þau langaði til að styðja íslenska bókaumfjöllun og ég var bara ótrúlega spennt að fá þetta tækifæri til að vinna með þeim og tala sérstaklega um íslenskar útgáfur og íslensku bækurnar.“ Draumar geta ennþá ræst. „Þetta er búið að vera algjört ævintýri,“ segir Embla og brosir sínu breiðasta.
Samfélagsmiðlar Bókmenntir Bókaútgáfa TikTok Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Sjá meira