Bein útsending: Hamingja og sjálfbær velsæld Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2024 12:31 Málþingið stendur frá klukkan 13 og 16. „Hamingja unga fólksins - hvernig undirbúum við þau sem best fyrir lífið?“ er yfirskrift málþings sem haldið er í tilefni af alþjóða hamingjudeginum í dag. Málþingið stendur milli klukkan 13 og 16 í dag og fer fram í hátíðarsal Háskóla Íslands. Hægt verður að fylgjast með málþinginu í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilefni af Alþjóðlega hamingjudeginum 2024, miðvikudaginn 20. mars, standa Embætti landlæknis, Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, Samband íslenskra sveitarfélaga, Festa - miðstöð um sjálfbærni og Endurmenntun Háskóla Íslands að málþingi í hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 13:00–16:00. Dagskrá málþingsins er eftirfarandi: 13:00 Opnun Ávarp: Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra Hamingjutölur - Hvernig líður unga fólkinu okkar?: Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsu hjá Embætti landlæknis og kennslustjóri diplómanáms í jákvæðri sálfræði við Endurmenntun HÍ Breyttar áherslur nýrra kynslóða á vinnumarkaði: Ísabella Ósk Másdóttir, samskiptastjóri Festu - miðstöðvar um sjálfbærni „Heilsumst alla daga!“ - Lýðheilsa jafnt að innan sem utan Krónunnar: Fanney Bjarnadóttir, verkefnastjóri lýðheilsu hjá Krónunni Getur hamingjan verið sjálfbær?: Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi á sviði sjálfbærrar þróunar í forsætisráðuneytinu 14:10 Kaffihlé Valdefling ungs fólks fyrir bjartari framtíð: Að stuðla að hamingju, jafnrétti kynjanna og sjálfbærri þróun:Vala Karen Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi ásamt hugleiðingum frá Thelmu Lind Árnadóttur og Sóleyju Guðjónsdóttur úr barna- og ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna „Frá vanvirkni til þátttöku“ - Þverfaglegt þróunarverkefni hjá Sveitarfélaginu Árborg: Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson, deildarstjóri frístundaþjónustu Árborgar „Gott að sjá þig!“ - Upptekið ávarp: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Hamingjudans: Margrét Leifsdóttir, arkitekt og heilsumarkþjálfi Pallborðsumræður 16:00 Málþingslok Fundarstjóri er Gunnar Hrafn Kristjánsson og pallborðsumræðum stjórnar Elín Hirst. Heilsa Geðheilbrigði Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með málþinginu í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilefni af Alþjóðlega hamingjudeginum 2024, miðvikudaginn 20. mars, standa Embætti landlæknis, Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, Samband íslenskra sveitarfélaga, Festa - miðstöð um sjálfbærni og Endurmenntun Háskóla Íslands að málþingi í hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 13:00–16:00. Dagskrá málþingsins er eftirfarandi: 13:00 Opnun Ávarp: Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra Hamingjutölur - Hvernig líður unga fólkinu okkar?: Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsu hjá Embætti landlæknis og kennslustjóri diplómanáms í jákvæðri sálfræði við Endurmenntun HÍ Breyttar áherslur nýrra kynslóða á vinnumarkaði: Ísabella Ósk Másdóttir, samskiptastjóri Festu - miðstöðvar um sjálfbærni „Heilsumst alla daga!“ - Lýðheilsa jafnt að innan sem utan Krónunnar: Fanney Bjarnadóttir, verkefnastjóri lýðheilsu hjá Krónunni Getur hamingjan verið sjálfbær?: Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi á sviði sjálfbærrar þróunar í forsætisráðuneytinu 14:10 Kaffihlé Valdefling ungs fólks fyrir bjartari framtíð: Að stuðla að hamingju, jafnrétti kynjanna og sjálfbærri þróun:Vala Karen Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi ásamt hugleiðingum frá Thelmu Lind Árnadóttur og Sóleyju Guðjónsdóttur úr barna- og ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna „Frá vanvirkni til þátttöku“ - Þverfaglegt þróunarverkefni hjá Sveitarfélaginu Árborg: Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson, deildarstjóri frístundaþjónustu Árborgar „Gott að sjá þig!“ - Upptekið ávarp: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Hamingjudans: Margrét Leifsdóttir, arkitekt og heilsumarkþjálfi Pallborðsumræður 16:00 Málþingslok Fundarstjóri er Gunnar Hrafn Kristjánsson og pallborðsumræðum stjórnar Elín Hirst.
Heilsa Geðheilbrigði Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira