Stoltu foreldrarnir í stúkunni bræddu hjörtu margra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2024 12:31 Abby Paulson fagnar eftir góða æfingu. Hún var með sitt besta fólk í stúkunni. Getty/Katharine Lotze Magnað myndband fór á flug á netinu af stoltum foreldrum að fylgjast með dóttur sinni fá tíu fyrir fimleikaæfingu. Bandaríska fimleikakonan Abby Paulson bauð upp á frábæra frammistöðu á lokamóti sínu á háskólaferlinum. Paulson, sem keppir fyrir University of Utah, fór þá á kostum á jafnvægisslánni og fékk tíu í einkunn. Frammistaða Abby var vissulega fréttnæm og frásögu færandi en það voru þó viðbrögð foreldra hennar sem bræddu hjörtu margra . Eins og venjan er á „Senior kvöldi“ þá eru foreldrarnir í stúkunni en þetta er nokkurs konar kveðjukvöld íþróttafólksins þar sem það er heiðrað sérstaklega fyrir framlag sitt til skólans síns. Sjónvarpsvélarnar voru á mömmu hennar og pabba á meðan Abby gerði æfingarnar og hún skilaði þeim óaðfinnanlega. Foreldrar hennar áttu líka erfitt með sig í stúkunni en stoltið leyndi sér ekki ekki frekar en gleðin og ánægjan eftir fullkomna frammistöðu. Með viðbrögðum sínum bræddu þau hjörtu margra enda eitt af þessum vasaklútamyndböndum. Faðir hennar, Brandon Paulson, var silfuverðlaunahafi í grísk-rómverskri glímu á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996 en móðir hennar heitir Rochell. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem er á síðu tvö ef flett er í færslunni hér fyrir neðan. Ef það birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Bandaríska fimleikakonan Abby Paulson bauð upp á frábæra frammistöðu á lokamóti sínu á háskólaferlinum. Paulson, sem keppir fyrir University of Utah, fór þá á kostum á jafnvægisslánni og fékk tíu í einkunn. Frammistaða Abby var vissulega fréttnæm og frásögu færandi en það voru þó viðbrögð foreldra hennar sem bræddu hjörtu margra . Eins og venjan er á „Senior kvöldi“ þá eru foreldrarnir í stúkunni en þetta er nokkurs konar kveðjukvöld íþróttafólksins þar sem það er heiðrað sérstaklega fyrir framlag sitt til skólans síns. Sjónvarpsvélarnar voru á mömmu hennar og pabba á meðan Abby gerði æfingarnar og hún skilaði þeim óaðfinnanlega. Foreldrar hennar áttu líka erfitt með sig í stúkunni en stoltið leyndi sér ekki ekki frekar en gleðin og ánægjan eftir fullkomna frammistöðu. Með viðbrögðum sínum bræddu þau hjörtu margra enda eitt af þessum vasaklútamyndböndum. Faðir hennar, Brandon Paulson, var silfuverðlaunahafi í grísk-rómverskri glímu á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996 en móðir hennar heitir Rochell. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem er á síðu tvö ef flett er í færslunni hér fyrir neðan. Ef það birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira