Grímur leitar að bræðrum sínum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. mars 2024 11:04 Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, vonast til að hafa uppi á bræðrum sínum. Vísir/Vilhelm Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, reynir þessa dagana að komast í samband við tvo karlmenn sem hann telur vera bræður sína. Hann biður alla sem hafa tengingar í Wales að deila FB-færslu sinni í þeirri von að hún nái til skyldmenna sinna. Grímur segist í færslunni hafa komist að því fyrri tólf árum að faðir hans væri ekki líffræðilegur faðir hans. Annað sjokk hafi verið handan við hornið þegar hann komst að því að líffræðilegur faðir hans væri ekki á Íslandi. Síðan þá hafi hann reynt að sætta sig við þá staðreynd en nú sé kominn tími til að bregðast við. Grímur segir í færslu sem hann hvetur til deilinga frá tveimur mönnum sem að líkindum eru bræður hans. Annars vegar Mark G. Parsons, fæddur 1958, og hins vegar Timothy C. Parsons fæddur 1960 í Pontypridd í Wales. Grímur segir að faðir þeirra, David Gwyn Parsons, fæddur 1. maí 1933 sé líffræðilegur faðir hans. „Ef upplýsingar mínar eru réttar lést hann árið 1981,“ segir Grímur sem hefur unnið töluverða vinnu við að rekja ættir sínar til Bretlandseyja eins og sjá má í færslunni að neðan. Þar má sjá myndir af bræðrunum. „Síðustu mánuði hef ég verið að reyna að rekja slóð þessa fólks, líffræðilegrar fjölskyldu minnar, en virðist kominn á endastöð. Því hef ég ákveðið að greina opinberlega frá leit minni í þeirri von að fólk í Wales eða annars staðar sé tilbúið að rétta mér hjálparhönd.“ Hann biður fólk með tengingar í Wales sérstaklega um að hjálpa við leitina að fjölskyldu sinni. Ekki stendur á viðbrögðum og hefur fjöldi Íslendinga með tengingar til Bretlandseyja tekið beiðninni vel. Wales Fjölskyldumál Ástin og lífið Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Grímur segist í færslunni hafa komist að því fyrri tólf árum að faðir hans væri ekki líffræðilegur faðir hans. Annað sjokk hafi verið handan við hornið þegar hann komst að því að líffræðilegur faðir hans væri ekki á Íslandi. Síðan þá hafi hann reynt að sætta sig við þá staðreynd en nú sé kominn tími til að bregðast við. Grímur segir í færslu sem hann hvetur til deilinga frá tveimur mönnum sem að líkindum eru bræður hans. Annars vegar Mark G. Parsons, fæddur 1958, og hins vegar Timothy C. Parsons fæddur 1960 í Pontypridd í Wales. Grímur segir að faðir þeirra, David Gwyn Parsons, fæddur 1. maí 1933 sé líffræðilegur faðir hans. „Ef upplýsingar mínar eru réttar lést hann árið 1981,“ segir Grímur sem hefur unnið töluverða vinnu við að rekja ættir sínar til Bretlandseyja eins og sjá má í færslunni að neðan. Þar má sjá myndir af bræðrunum. „Síðustu mánuði hef ég verið að reyna að rekja slóð þessa fólks, líffræðilegrar fjölskyldu minnar, en virðist kominn á endastöð. Því hef ég ákveðið að greina opinberlega frá leit minni í þeirri von að fólk í Wales eða annars staðar sé tilbúið að rétta mér hjálparhönd.“ Hann biður fólk með tengingar í Wales sérstaklega um að hjálpa við leitina að fjölskyldu sinni. Ekki stendur á viðbrögðum og hefur fjöldi Íslendinga með tengingar til Bretlandseyja tekið beiðninni vel.
Wales Fjölskyldumál Ástin og lífið Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“