Ætti að vera í kirkju en skoðar hraunið í staðinn Jón Þór Stefánsson og Kristján Már Unnarsson skrifa 17. mars 2024 18:17 Olgeir segir að um sé að ræða spennandi verkefni. „Það er sunnudagur. Maður ætti að vera í kirkju, en svo er maður hér,“ segir Olgeir Sigmarsson, jarðvísindamaður hjá jarðvísindastofnun Háskóla Íslands í samtali við fréttastofu þegar hann var staddur við hraunjaðarinn ásamt fleiri vísindamönnum að safna sýnum úr hrauninu sem hefur runnið síðan í gærkvöldi. Þar var verið að taka glóandi hraun og snöggkæla það. „Þetta er vegna þess að ef hraunið fær að kólna í rólegheitunum þá örkristallast það, og það verður ekkert gler eftir. Með því að hraðkæla það, þá fáum við kvikuna til að snöggkólna og fáum glerið. Það er miklu auðveldara að efnagreina það,“ útskýrir Olgeir. Hraunið sem hefur runnið síðan í gær er til rannsóknar.Vísir/Vilhelm Hann segir mikið athyglisvert hafa komið í ljós við efnagreininguna. Hann segir til að mynda ótrúlegan breytileika í samsetningu hraunsins sem rann í desember og janúar. „Það kom okkur mjög á óvart, og sýndi að hluta til kom hraunið mjög djúpt að, en ekki bara úr grunnstæðu kvikuhólfi. Það að hún hafi svona breytilega samsetningu segir okkur til um ferlin neðar í skorpunni.“ „Nema hvað að seinna meir virðist sem blöndunin hafi náð sér á strik. En við höfum ekki hugmynd um hvað er að gerast. Við erum bara að byrja að safna,“ segir Olgeir sem tekur fram að um sé að ræða spennandi rannsóknir, eitthvað sem gæti farið í flott tímarit. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Fleiri fréttir Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Sjá meira
Þar var verið að taka glóandi hraun og snöggkæla það. „Þetta er vegna þess að ef hraunið fær að kólna í rólegheitunum þá örkristallast það, og það verður ekkert gler eftir. Með því að hraðkæla það, þá fáum við kvikuna til að snöggkólna og fáum glerið. Það er miklu auðveldara að efnagreina það,“ útskýrir Olgeir. Hraunið sem hefur runnið síðan í gær er til rannsóknar.Vísir/Vilhelm Hann segir mikið athyglisvert hafa komið í ljós við efnagreininguna. Hann segir til að mynda ótrúlegan breytileika í samsetningu hraunsins sem rann í desember og janúar. „Það kom okkur mjög á óvart, og sýndi að hluta til kom hraunið mjög djúpt að, en ekki bara úr grunnstæðu kvikuhólfi. Það að hún hafi svona breytilega samsetningu segir okkur til um ferlin neðar í skorpunni.“ „Nema hvað að seinna meir virðist sem blöndunin hafi náð sér á strik. En við höfum ekki hugmynd um hvað er að gerast. Við erum bara að byrja að safna,“ segir Olgeir sem tekur fram að um sé að ræða spennandi rannsóknir, eitthvað sem gæti farið í flott tímarit.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Fleiri fréttir Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Sjá meira