Óheppnin eltir Hauk Helga Stefán Árni Pálsson skrifar 11. mars 2024 15:30 Haukur Helgi í leik gegn Grindavík á tímabilinu. Vísir/Anton Brink Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni. Haukur lenti í árekstri á Reykjanesbrautinni í byrjun febrúar en hann vinnur í Reykjanesbæ en býr á Álftanesinu og er leikmaður nýliða Álftnesinga í Subway-deild karla. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki eftir slysið og misst af nokkrum leikjum. Haukur æfði með liðinu í gærkvöldi, fyrsta alvöru æfingin í einhverjar vikur. Það fór ekki betur en svo að leikmaðurinn fékk höfuðhögg og í kjölfarið nokkuð stóran skurð fyrir ofan augað eins og sést á myndinni hér að neðan. Haukur Helgi hefur verið einn besti leikmaður nýliða Álftnesinga á tímabilinu en liðið berst um þessar mundir um sæti í úrslitakeppninni en núna eru aðeins þrjár umferðir eftir af tímabilinu. Liðið leikur gegn grönnum sínum í Stjörnunni á fimmtudagskvöldið. Álftanes er í sjötta sæti deildarinnar með 20 stig en Stjarnan situr í því níunda með 18 stig. Átta lið fara í úrslitakeppnina. Sara D Jónsdóttir birtir þessa mynd á Instagram en hún er kærasta Hauks Helga. Subway-deild karla Körfubolti UMF Álftanes Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Sjá meira
Haukur lenti í árekstri á Reykjanesbrautinni í byrjun febrúar en hann vinnur í Reykjanesbæ en býr á Álftanesinu og er leikmaður nýliða Álftnesinga í Subway-deild karla. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki eftir slysið og misst af nokkrum leikjum. Haukur æfði með liðinu í gærkvöldi, fyrsta alvöru æfingin í einhverjar vikur. Það fór ekki betur en svo að leikmaðurinn fékk höfuðhögg og í kjölfarið nokkuð stóran skurð fyrir ofan augað eins og sést á myndinni hér að neðan. Haukur Helgi hefur verið einn besti leikmaður nýliða Álftnesinga á tímabilinu en liðið berst um þessar mundir um sæti í úrslitakeppninni en núna eru aðeins þrjár umferðir eftir af tímabilinu. Liðið leikur gegn grönnum sínum í Stjörnunni á fimmtudagskvöldið. Álftanes er í sjötta sæti deildarinnar með 20 stig en Stjarnan situr í því níunda með 18 stig. Átta lið fara í úrslitakeppnina. Sara D Jónsdóttir birtir þessa mynd á Instagram en hún er kærasta Hauks Helga.
Subway-deild karla Körfubolti UMF Álftanes Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Sjá meira