„Nú verð ég að passa mig að syngja ekki of mikið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 13:00 Pétur Rúnar Birgisson er leikstjórnandi og leiðtogi Tindastólsliðsins. Vísir/Bára Pétur Rúnar Birgisson, fyrirliði Tindastóls, var með hljóðnemann á sér í síðasta leik Stólanna þar sem liðið vann góðan sigur á Haukum á Ásvöllum. Subway Körfuboltakvöld hefur fengið leikmenn til að bera upptökuvesti í vetur þar sem hægt er að heyra hvað þeir eru að segja, fyrir og eftir leik en auðvitað fyrst og fremst í leiknum sjálfum. „Við settum Pétur Rúnar Birgisson í vestið okkar fræga með míkrófóninum og fylgdumst aðeins með honum í þessum leik,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds í síðasta þætti. Pétur Rúnar byrjaði strax i upphitun á því að stríða styrktarþjálfara Tindastólsliðsins, Ísaki Óla Traustasyni, sem var ekki mættur í upphitun. „Nú verð ég að passa mig að syngja ekki of mikið,“ sagði Pétur Rúnar meðal annars. Það má heyra Pétur stýra Tindastólsliðinu í myndbandinu hér fyrir neðan sem og að hvetja og hrósa liðsfélögum sínum við hvert tækifæri eins og sannur fyrirliði. Það vakti líka athygli ræða frá Keyshawn Woods í hálfleik sem náðist vel þökk sé vestinu hans Péturs. Pétur og félagar í Tindastólsliðinu töluðu líka um nýju gömlu regluna um að sá sem skorar hundraðasta stigið þarf að bjóða öllum liðsfélögunum upp á drykk. „Þessi regla með hundraðasta stigið. Hún er góð. Kannist þið við hana,“ spurði Stefán Árni sérfræðinga sína. „Gömul og algild regla. Sá sem skorar hundraðasta stigið. Það fylgir því ákveðnar skyldur,“ sagði Helgi Már Magnússon. „Svo talaði Helgi um það að stundum klikkuðu menn viljandi á sniðskoti eða vítaskoti,“ sagði Teitur. Hér fyrir neðan má horfa og heyra hvað Pétur Rúnar sagði í leiknum sem og hvað sérfræðingarnir sögðu eftir að þeir horfðu á myndbandið með honum. Klippa: Pétur Rúnar með míkrafóninn á móti Haukum Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld hefur fengið leikmenn til að bera upptökuvesti í vetur þar sem hægt er að heyra hvað þeir eru að segja, fyrir og eftir leik en auðvitað fyrst og fremst í leiknum sjálfum. „Við settum Pétur Rúnar Birgisson í vestið okkar fræga með míkrófóninum og fylgdumst aðeins með honum í þessum leik,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds í síðasta þætti. Pétur Rúnar byrjaði strax i upphitun á því að stríða styrktarþjálfara Tindastólsliðsins, Ísaki Óla Traustasyni, sem var ekki mættur í upphitun. „Nú verð ég að passa mig að syngja ekki of mikið,“ sagði Pétur Rúnar meðal annars. Það má heyra Pétur stýra Tindastólsliðinu í myndbandinu hér fyrir neðan sem og að hvetja og hrósa liðsfélögum sínum við hvert tækifæri eins og sannur fyrirliði. Það vakti líka athygli ræða frá Keyshawn Woods í hálfleik sem náðist vel þökk sé vestinu hans Péturs. Pétur og félagar í Tindastólsliðinu töluðu líka um nýju gömlu regluna um að sá sem skorar hundraðasta stigið þarf að bjóða öllum liðsfélögunum upp á drykk. „Þessi regla með hundraðasta stigið. Hún er góð. Kannist þið við hana,“ spurði Stefán Árni sérfræðinga sína. „Gömul og algild regla. Sá sem skorar hundraðasta stigið. Það fylgir því ákveðnar skyldur,“ sagði Helgi Már Magnússon. „Svo talaði Helgi um það að stundum klikkuðu menn viljandi á sniðskoti eða vítaskoti,“ sagði Teitur. Hér fyrir neðan má horfa og heyra hvað Pétur Rúnar sagði í leiknum sem og hvað sérfræðingarnir sögðu eftir að þeir horfðu á myndbandið með honum. Klippa: Pétur Rúnar með míkrafóninn á móti Haukum
Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira