„Það fór bara allt inn“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. mars 2024 18:34 Benedikt Gunnar Óskarsson var valinn maður leiksins Vísir/Hulda Margrét Valur vann tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43 í úrslitum Powerade-bikarsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór hamförum og skoraði 17 mörk. „Við fengum geggjaða markvörslu og spiluðum geggjaða vörn. Ofan á það skoruðum við 43 mörk sem var fínt,“ sagði Benedikt Gunnar Óskarsson í viðtali eftir leik. ÍBV byrjaði betur en síðan datt vörn Vals í gang og Björgvin Páll Gústavsson fór að verja. ÍBV skoraði ekki mark í ellefu mínútur og Benedikt var ánægður með þann kafla. „Við náðum að fara ofar í þá og brjóta á þeim,“ sagði Benedikt Gunnar sem fékk yfir sig vatnsgusu frá liðsfélögum sínum í leiðinni. Klippa: Benedikt Gunnar eftir bikarúrslit Valur spilaði óaðfinnanlega í síðari hálfleik og Benedikt fannst liðið byrja síðari hálfleik vel sem endaði með 43 mörkum. „Þetta fór að ganga vel strax þegar að síðari hálfleikur byrjaði. Mér fannst þetta aldrei spurning í seinni hálfleik.“ Benedikt Gunnar fór á kostum og var langmarkahæstur með 17 mörk. „Það fór allt inn. Ég fékk nokkur auðveld mörk og það fór bara allt inn.“ Aðspurður hvort þetta væri besti leikur Benedikts á ferlinum sagði hann að þetta væri sennilega einn af þeim. „Þessi bikar þýðir ógeðslega mikið fyrir mig. Að hafa klárað þetta og svo eru fleiri titlar í boði,“ sagði Benedikt Gunnar spenntur fyrir framhaldinu. Powerade-bikarinn Valur Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Sjá meira
„Við fengum geggjaða markvörslu og spiluðum geggjaða vörn. Ofan á það skoruðum við 43 mörk sem var fínt,“ sagði Benedikt Gunnar Óskarsson í viðtali eftir leik. ÍBV byrjaði betur en síðan datt vörn Vals í gang og Björgvin Páll Gústavsson fór að verja. ÍBV skoraði ekki mark í ellefu mínútur og Benedikt var ánægður með þann kafla. „Við náðum að fara ofar í þá og brjóta á þeim,“ sagði Benedikt Gunnar sem fékk yfir sig vatnsgusu frá liðsfélögum sínum í leiðinni. Klippa: Benedikt Gunnar eftir bikarúrslit Valur spilaði óaðfinnanlega í síðari hálfleik og Benedikt fannst liðið byrja síðari hálfleik vel sem endaði með 43 mörkum. „Þetta fór að ganga vel strax þegar að síðari hálfleikur byrjaði. Mér fannst þetta aldrei spurning í seinni hálfleik.“ Benedikt Gunnar fór á kostum og var langmarkahæstur með 17 mörk. „Það fór allt inn. Ég fékk nokkur auðveld mörk og það fór bara allt inn.“ Aðspurður hvort þetta væri besti leikur Benedikts á ferlinum sagði hann að þetta væri sennilega einn af þeim. „Þessi bikar þýðir ógeðslega mikið fyrir mig. Að hafa klárað þetta og svo eru fleiri titlar í boði,“ sagði Benedikt Gunnar spenntur fyrir framhaldinu.
Powerade-bikarinn Valur Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Sjá meira