Vara við árásum öfgamanna í Moskvu Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2024 10:28 Frá neðanjarðarlesakerfi Moskvu. Yfirvöld í Rússlandi hafa ekkert sagt um viðvörun Bandaríkjamanna. EPA/YURI KOCHETKOV Sendiráð Bandaríkjanna í Moskvu varaði við því í gærkvöldi að „öfgamenn“ hyggðu á árásir í borginni. Til stæði að ráðast á staði þar sem fólk kæmi saman, eins og á tónleikum, og voru Bandaríkjamönnum í Rússlandi ráðlagt að forðast mannmergð næstu tvo sólarhringa. Að öðru eru litlar upplýsingar í yfirlýsingu sendiráðsins. Skömmu áður en yfirlýsingin var gefin út tilkynntu yfirmenn öryggisstofnanna í Rússlandi að um síðustu helgi hefði verið komið í veg fyrir áætlun öfgamanna frá Íslamska ríkinu í Afganistan um að myrða fólk í bænahúsi gyðinga, samkvæmt frétt Reuters. Ekki hefur verið staðfest að viðvörunin tengist hinni meintu ISIS-árás. Þá hafa ríkismiðlar í Rússlandi ekkert sagt um viðvörun Bandaríkjamanna. Rússar segjast hafa fellt nokkra hryðjuverkamenn í áhlaupi í bænum Karabulak í Ingushetia í Kákasusfjöllum og lagt hald á skotfæri og sprengiefni. AP fréttaveitan segir íbúa bæjarins hafa birt myndbönd á samfélagsmiðlum þar sem heyra mátti háværan skotbardaga. Sex menn eru sagðir hafa verið felldir í áhlaupinu. Í frétt AP segir að árásir öfgamanna séu tíðar í Ingushetiu. Óróleiki þar hafi aukist eftir innrásina í Úkraínu og óvinsæla herkvaðningu árið 2022. Rússland Bandaríkin Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira
Að öðru eru litlar upplýsingar í yfirlýsingu sendiráðsins. Skömmu áður en yfirlýsingin var gefin út tilkynntu yfirmenn öryggisstofnanna í Rússlandi að um síðustu helgi hefði verið komið í veg fyrir áætlun öfgamanna frá Íslamska ríkinu í Afganistan um að myrða fólk í bænahúsi gyðinga, samkvæmt frétt Reuters. Ekki hefur verið staðfest að viðvörunin tengist hinni meintu ISIS-árás. Þá hafa ríkismiðlar í Rússlandi ekkert sagt um viðvörun Bandaríkjamanna. Rússar segjast hafa fellt nokkra hryðjuverkamenn í áhlaupi í bænum Karabulak í Ingushetia í Kákasusfjöllum og lagt hald á skotfæri og sprengiefni. AP fréttaveitan segir íbúa bæjarins hafa birt myndbönd á samfélagsmiðlum þar sem heyra mátti háværan skotbardaga. Sex menn eru sagðir hafa verið felldir í áhlaupinu. Í frétt AP segir að árásir öfgamanna séu tíðar í Ingushetiu. Óróleiki þar hafi aukist eftir innrásina í Úkraínu og óvinsæla herkvaðningu árið 2022.
Rússland Bandaríkin Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira