Hulda hættir hjá Sýn og sviðið lagt niður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. mars 2024 09:38 Hulda Hallgrímsdóttir. Hulda Hallgrímsdóttir, framkvæmdastjóri nýsköpunar og rekstrar hjá Sýn hf., hefur óskað eftir að láta af störfum. Ákveðið var í kjölfarið að ráðast í skipulagsbreytingar og leggja sviðið niður. Verkefni sviðsins verða flutt á aðra stjórnendur. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Sýn. „Hulda hefur leitt grundvallar breytingar á tækniumhverfi Sýnar og stýrt þróun á nýjum þjónustulausnum fyrir viðskiptavini Sýnar frá því hún hóf störf hjá félaginu í janúar 2023. Við þökkum Huldu fyrir mikilvægt framlag í þágu félagsins og óskum henni velfarnaðar,“ segir í tilkynningunni. „Sýn er frábært fyrirtæki á mikilli sóknar og breytingarvegferð þar sem ytra umhverfið er á stöðugri hreyfingu. Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtæki eru að fara í gegnum stórar tæknibyltingar og á sama tíma í mjög harðri samkeppni í krefjandi rekstrarumhverfi, það á sérstaklega við hjá Sýn,“ er haft eftir Huldu. „Á síðustu misserum hefur fyrirtækið gert róttækar breytingar á ferlum, tækni og skipulagi ásamt því að kaupa ný fyrirtæki og selja frá sér innviði. Þessar breytingar eru liður í þeirri vegferð að styrkja helstu rekstrareiningar félagsins með það að markmiði að byggja undir tekjustoðir framtíðar. Ég er ákaflega stolt af þeim árangri sem hefur náðst ásamt starfsfólki félagsins sem er vakið og sofið yfir upplifun viðskiptavina. Ég óska félaginu alls hins besta og þakka kærlega fyrir samstarfið.“ Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Vistaskipti Fjarskipti Fjölmiðlar Nýsköpun Tengdar fréttir Mariam stýrir markaðsmálum Standby Mariam Laperashvili hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðsmála hjá fjártæknifyrirtækinu Standby. 8. mars 2024 07:28 Kristín kveður Sýn Sýn og Kristín Friðgeirsdóttir hafa gert samkomulag um að Kristín láti af störfum sem fjármálastjóri félagsins. Kristín hefur gegnt þeirri stöðu frá árinu 2021. 26. febrúar 2024 16:12 Tommi Steindórs nýr dagskrárstjóri á X977 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, hefur verið ráðinn dagskrárstjóri stöðvarinnar. 14. febrúar 2024 13:28 Mest lesið Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu frá Sýn. „Hulda hefur leitt grundvallar breytingar á tækniumhverfi Sýnar og stýrt þróun á nýjum þjónustulausnum fyrir viðskiptavini Sýnar frá því hún hóf störf hjá félaginu í janúar 2023. Við þökkum Huldu fyrir mikilvægt framlag í þágu félagsins og óskum henni velfarnaðar,“ segir í tilkynningunni. „Sýn er frábært fyrirtæki á mikilli sóknar og breytingarvegferð þar sem ytra umhverfið er á stöðugri hreyfingu. Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtæki eru að fara í gegnum stórar tæknibyltingar og á sama tíma í mjög harðri samkeppni í krefjandi rekstrarumhverfi, það á sérstaklega við hjá Sýn,“ er haft eftir Huldu. „Á síðustu misserum hefur fyrirtækið gert róttækar breytingar á ferlum, tækni og skipulagi ásamt því að kaupa ný fyrirtæki og selja frá sér innviði. Þessar breytingar eru liður í þeirri vegferð að styrkja helstu rekstrareiningar félagsins með það að markmiði að byggja undir tekjustoðir framtíðar. Ég er ákaflega stolt af þeim árangri sem hefur náðst ásamt starfsfólki félagsins sem er vakið og sofið yfir upplifun viðskiptavina. Ég óska félaginu alls hins besta og þakka kærlega fyrir samstarfið.“ Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Vistaskipti Fjarskipti Fjölmiðlar Nýsköpun Tengdar fréttir Mariam stýrir markaðsmálum Standby Mariam Laperashvili hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðsmála hjá fjártæknifyrirtækinu Standby. 8. mars 2024 07:28 Kristín kveður Sýn Sýn og Kristín Friðgeirsdóttir hafa gert samkomulag um að Kristín láti af störfum sem fjármálastjóri félagsins. Kristín hefur gegnt þeirri stöðu frá árinu 2021. 26. febrúar 2024 16:12 Tommi Steindórs nýr dagskrárstjóri á X977 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, hefur verið ráðinn dagskrárstjóri stöðvarinnar. 14. febrúar 2024 13:28 Mest lesið Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Sjá meira
Mariam stýrir markaðsmálum Standby Mariam Laperashvili hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðsmála hjá fjártæknifyrirtækinu Standby. 8. mars 2024 07:28
Kristín kveður Sýn Sýn og Kristín Friðgeirsdóttir hafa gert samkomulag um að Kristín láti af störfum sem fjármálastjóri félagsins. Kristín hefur gegnt þeirri stöðu frá árinu 2021. 26. febrúar 2024 16:12
Tommi Steindórs nýr dagskrárstjóri á X977 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, hefur verið ráðinn dagskrárstjóri stöðvarinnar. 14. febrúar 2024 13:28