„Vildu frekar nýta þetta til bætingar heldur en að vera reið við mig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. mars 2024 10:30 Svava Kristín og Andrea á heimili þeirra í Reykjavík. Í ágúst í fyrra kom fram viðtal við íþróttafréttakonuna Svövu Kristínu Gretarsdóttur sem ætlaði eins síns liðs að eignast barn með hjálp Livio. Eins og margir muna var Svava hreint ekki sátt við þá þjónustu sem fyrirtækið veitti og sagði í raun ríka þörf á samkeppni á þessum markaði. Sem betur fer tókst henni þó að verða ólétt og nú er komin falleg stúlka í heiminn. Sindri Sindrason hitti Svövu og hana Andreu á fallegu heimili þeirra mæðgna í Reykjavík. „Síðast þegar við hittumst var ég pínu reið, það er rétt en ég var samt líka þakklát því ég var orðin ólétt. En auðvitað var ég reið hvernig kerfið var og hvernig ferlið var búið að vera hjá mér en eigum við ekki að segja að það sé allt að baki núna,“ segir Svava en Andrea Kristný Gretars Svövudóttir kom í heiminn 14. janúar með keisara. Svava segist vera þakklát Livio fyrir að hafa brugðist vel við gagnrýni sinni á sínum tíma. „Livio hafði samband og boðuðu mig á fund þar sem þeir vildu fara yfir málið. Mér fannst mjög jákvætt hvernig þeir brugðust við. Þeir tala þarna við mig og ég hugsaði fyrst að nú ætti einhver gaslýsingin af fara af stað. Þarna vildu stjórnarmenn ræða við mig og sögðu blákalt við mig að þeir sjái að þetta sé að vekja mikla athygli, það sé greinilega mikil reiði í gangi og að þau vildu frekar nýta þetta til bætingar heldur en að vera reið við mig.“ Klippa: Vildu frekar nýta þetta til bætingar heldur en að vera reið við mig Ísland í dag Frjósemi Ástin og lífið Barnalán Mest lesið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Sjá meira
Eins og margir muna var Svava hreint ekki sátt við þá þjónustu sem fyrirtækið veitti og sagði í raun ríka þörf á samkeppni á þessum markaði. Sem betur fer tókst henni þó að verða ólétt og nú er komin falleg stúlka í heiminn. Sindri Sindrason hitti Svövu og hana Andreu á fallegu heimili þeirra mæðgna í Reykjavík. „Síðast þegar við hittumst var ég pínu reið, það er rétt en ég var samt líka þakklát því ég var orðin ólétt. En auðvitað var ég reið hvernig kerfið var og hvernig ferlið var búið að vera hjá mér en eigum við ekki að segja að það sé allt að baki núna,“ segir Svava en Andrea Kristný Gretars Svövudóttir kom í heiminn 14. janúar með keisara. Svava segist vera þakklát Livio fyrir að hafa brugðist vel við gagnrýni sinni á sínum tíma. „Livio hafði samband og boðuðu mig á fund þar sem þeir vildu fara yfir málið. Mér fannst mjög jákvætt hvernig þeir brugðust við. Þeir tala þarna við mig og ég hugsaði fyrst að nú ætti einhver gaslýsingin af fara af stað. Þarna vildu stjórnarmenn ræða við mig og sögðu blákalt við mig að þeir sjái að þetta sé að vekja mikla athygli, það sé greinilega mikil reiði í gangi og að þau vildu frekar nýta þetta til bætingar heldur en að vera reið við mig.“ Klippa: Vildu frekar nýta þetta til bætingar heldur en að vera reið við mig
Ísland í dag Frjósemi Ástin og lífið Barnalán Mest lesið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist