Ísrael Ingólfur STeinsson skrifar 4. mars 2024 17:00 Það orð vildi hann helst ekki taka sér í munn lengur; sú þjóð sem þóttist vera útvalin af guði – útvalin til hvers velti hann fyrir sér – missti milljónir í gasofna djöfulsins drap svo fólk annarra þjóða áratugum saman í skjóli sektarkenndar Vesturlanda og getuleysis arabalanda lærði mest af böðlum sínum tók þá til fyrirmyndar þessi þversagnaþjóð skyldi hún valda hér kjarnorkustríði? hinni endalegu lausn, the final solution? verður hún púðurtunnan sem sprengir allt í loft upp? þegar ekkert verður eftir nema hefndin gegn öllu og öllum, gamla fórnarlambið! þessi þjóð sem sumum þótti gáfuð en hafði þó engin svör nema auga fyrir auga og þúsund dráp fyrir hvert dráp og vill nú losna við Palestínumenn í hinni endanlegu þjóðernishreinsun, rænir landi þeirra sem aldrei fyrr meðan almenningur veraldar stendur á öndinni endalaust ljár í þúfu, blandar ekki blóði en úthellir blóði annarra ódæðið reis hæst með stríðsglæpum gegn óteljandi konum og börnum, óteljandi og nú sveltandi fólki sem skotið er af handahófi lagði Palestínu í rúst fyrir augum okkar í beinni útsendingu með vopnum risaveldisins sem sá gamli hélt áfram að senda riðandi fram í dauðann í veikri von um atkvæði meðan rauðhærða fíflið beið við dyrnar með brúnkukremið tilbúið að klára allt fyrir hádegi Nei, aldrei framar skyldi hann taka sér það orð í munn. Höfundur er tónlistarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ingólfur Steinsson Mest lesið Palestína í Eurovision Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Narsissismi í hnotskurn Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun Heimur skorts eða gnægða? Þorvaldur Víðisson Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Ole Anton Bieltvedt Skoðun Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi Þórir Garðarsson Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. Skoðun Vígvellir barna eru víða Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Heimur skorts eða gnægða? Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Vígvellir barna eru víða Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Narsissismi í hnotskurn Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm skrifar Skoðun Palestína í Eurovision Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Þriðji kafli: Skálmöld Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. skrifar Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar Skoðun Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza! Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Friðun Grafarvogs Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Torfærur, hossur og hristingar! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Ásthildur Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Við munum aldrei fela okkur aftur Kári Garðarsson skrifar Skoðun Er Kópavogsbær vel rekinn? Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Málþóf og/eða lýðræði? Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Það orð vildi hann helst ekki taka sér í munn lengur; sú þjóð sem þóttist vera útvalin af guði – útvalin til hvers velti hann fyrir sér – missti milljónir í gasofna djöfulsins drap svo fólk annarra þjóða áratugum saman í skjóli sektarkenndar Vesturlanda og getuleysis arabalanda lærði mest af böðlum sínum tók þá til fyrirmyndar þessi þversagnaþjóð skyldi hún valda hér kjarnorkustríði? hinni endalegu lausn, the final solution? verður hún púðurtunnan sem sprengir allt í loft upp? þegar ekkert verður eftir nema hefndin gegn öllu og öllum, gamla fórnarlambið! þessi þjóð sem sumum þótti gáfuð en hafði þó engin svör nema auga fyrir auga og þúsund dráp fyrir hvert dráp og vill nú losna við Palestínumenn í hinni endanlegu þjóðernishreinsun, rænir landi þeirra sem aldrei fyrr meðan almenningur veraldar stendur á öndinni endalaust ljár í þúfu, blandar ekki blóði en úthellir blóði annarra ódæðið reis hæst með stríðsglæpum gegn óteljandi konum og börnum, óteljandi og nú sveltandi fólki sem skotið er af handahófi lagði Palestínu í rúst fyrir augum okkar í beinni útsendingu með vopnum risaveldisins sem sá gamli hélt áfram að senda riðandi fram í dauðann í veikri von um atkvæði meðan rauðhærða fíflið beið við dyrnar með brúnkukremið tilbúið að klára allt fyrir hádegi Nei, aldrei framar skyldi hann taka sér það orð í munn. Höfundur er tónlistarmaður.
Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun
Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm skrifar
Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar
Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar
Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun