Uppfært hættumat Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. mars 2024 17:34 Uppfært hættumatskort Veðurstofu Íslands sem birtist á vef stofnunarinnar rúmlega 17. Veðurstofa Íslands hefur uppfært nýtt hættumat og fylgir því hættumatskort sem skiptist upp í sjö hættusvæði. Hættan er talin mjög mikil á tveimur þeirra, lengju sem nær frá Klifhólahrauni norðan við Grindavík yfir Sundhnúksgíga og norður að Kálffellsheiði handan við hraunið frá því í desember í fyrra. Hættumatið gildir í sólarhring að öllu óbreyttu. Hættulegustu svæðin tvö eru svæði 2 og 3 sem eru merkt fjólublá á kortinu en kvikuhlaupið hófst á því svæði við Sýlingarfell og Stóra-Skógarfell. Hættan er metin mjög mikil vegna jarðskjálfta, sprunguhreyfinga, mögulegra gosopnanna án fyrirvara og jarðfalls ofan í sprungur, hraunflæðis, gosmengunar og gjósku á svæðunum. Á kortinu er skilgreind sjö hættusvæði Svæði 4 sem nær yfir Grindavíkurbæ er rauðmerkt sem táknar mikla hættu. Þá er svæði 6 einnig rauðmerkt en það teygir sig norðaustur frá bænum sunnan við hættulegustu svæðin tvö. Hættan er metin út frá sprunguhreyfingum, hraunflæði, gosmengun, gjósku og mögulegum gosopnunum án fyrirvara. Svæði 1 og 5 sem ná frá Lágafelli í suðri og teygja sig yfir Þorbjörn, Bláa lónið, Sýlingarfell og hraunið frá 13. febrúar síðastliðinum eru merkt appelsínugul sem þýðir að þar sé töluverð hætta. Þar er hraunflæði, gosopnun, gasmengun og gjóska. Síðan er einungis talin nokkur hætta á svæði 7 vestan við Grindavík þar sem eru líkur á jarðfalli ofan í sprungur, sprunguhreyfingar og hraunflæði. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Tengdar fréttir Líkur á minna eldgosi Aflögunin sem nú mælist er mun minni en hefur áður mælst í aðdraganda eldgosa. Það gæti bent til þess að minni kvika sé á ferðinni nú en í fyrri eldgosum. 2. mars 2024 17:28 Bein útsending frá skjálftasvæðinu Kvikuhlaup hófst austan Sýlingarfells síðdegis í dag. Talið er að gos sé yfirvofandi. 2. mars 2024 17:00 Vísbendingar um að skjálftavirknin sé að færast í suður Kvikuhlaup sem hófst skammt frá Sýlingarfelli um 16 í dag virðist hafa stöðvast í bili þar sem smáskjálftavirkni á svæðinu er hætt. Enn er þó of snemmt að fullyrða að kvikuhlaupinu sé lokið og að ekki komi til eldgoss. 2. mars 2024 16:11 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
Hættumatið gildir í sólarhring að öllu óbreyttu. Hættulegustu svæðin tvö eru svæði 2 og 3 sem eru merkt fjólublá á kortinu en kvikuhlaupið hófst á því svæði við Sýlingarfell og Stóra-Skógarfell. Hættan er metin mjög mikil vegna jarðskjálfta, sprunguhreyfinga, mögulegra gosopnanna án fyrirvara og jarðfalls ofan í sprungur, hraunflæðis, gosmengunar og gjósku á svæðunum. Á kortinu er skilgreind sjö hættusvæði Svæði 4 sem nær yfir Grindavíkurbæ er rauðmerkt sem táknar mikla hættu. Þá er svæði 6 einnig rauðmerkt en það teygir sig norðaustur frá bænum sunnan við hættulegustu svæðin tvö. Hættan er metin út frá sprunguhreyfingum, hraunflæði, gosmengun, gjósku og mögulegum gosopnunum án fyrirvara. Svæði 1 og 5 sem ná frá Lágafelli í suðri og teygja sig yfir Þorbjörn, Bláa lónið, Sýlingarfell og hraunið frá 13. febrúar síðastliðinum eru merkt appelsínugul sem þýðir að þar sé töluverð hætta. Þar er hraunflæði, gosopnun, gasmengun og gjóska. Síðan er einungis talin nokkur hætta á svæði 7 vestan við Grindavík þar sem eru líkur á jarðfalli ofan í sprungur, sprunguhreyfingar og hraunflæði.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Tengdar fréttir Líkur á minna eldgosi Aflögunin sem nú mælist er mun minni en hefur áður mælst í aðdraganda eldgosa. Það gæti bent til þess að minni kvika sé á ferðinni nú en í fyrri eldgosum. 2. mars 2024 17:28 Bein útsending frá skjálftasvæðinu Kvikuhlaup hófst austan Sýlingarfells síðdegis í dag. Talið er að gos sé yfirvofandi. 2. mars 2024 17:00 Vísbendingar um að skjálftavirknin sé að færast í suður Kvikuhlaup sem hófst skammt frá Sýlingarfelli um 16 í dag virðist hafa stöðvast í bili þar sem smáskjálftavirkni á svæðinu er hætt. Enn er þó of snemmt að fullyrða að kvikuhlaupinu sé lokið og að ekki komi til eldgoss. 2. mars 2024 16:11 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
Líkur á minna eldgosi Aflögunin sem nú mælist er mun minni en hefur áður mælst í aðdraganda eldgosa. Það gæti bent til þess að minni kvika sé á ferðinni nú en í fyrri eldgosum. 2. mars 2024 17:28
Bein útsending frá skjálftasvæðinu Kvikuhlaup hófst austan Sýlingarfells síðdegis í dag. Talið er að gos sé yfirvofandi. 2. mars 2024 17:00
Vísbendingar um að skjálftavirknin sé að færast í suður Kvikuhlaup sem hófst skammt frá Sýlingarfelli um 16 í dag virðist hafa stöðvast í bili þar sem smáskjálftavirkni á svæðinu er hætt. Enn er þó of snemmt að fullyrða að kvikuhlaupinu sé lokið og að ekki komi til eldgoss. 2. mars 2024 16:11
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?