Tottenham dreymir um Evrópusæti eftir endurkomusigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2024 17:00 Romero og Maddison komu að markinu sem kom Tottenham yfir í dag. Richard Pelham/Getty Images Tottenham Hotspur lagði Crystal Palace 3-1 í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. West Ham United, Fulham og Newcastle United unnu þá góða sigra. Tottenham og Aston Villa eru í harðri baráttu um fjórða og síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Sigur Tottenham var því gríðarlega mikilvægur en liðið skorað tvívegis með skömmu millibili undir lok leiks eftir að Palace komst yfir. Staðan var markalaus í hálfleik en Eberechi Eze kom gestunum yfir með frábæru marki beint úr aukaspyrnu þegar tæp klukkustund var liðin. Þegar þrettán mínútur lifðu leiks þá jafnaði Timo Werner metin fyrir Spurs eftir undirbúning Brennan Johnson. Þremur mínútum síðar kom miðvörðurinn Cristian Romero heimaliðinu 2-1 yfir þegar hann stangaði fyrirgjöf James Maddison í netið. Á 88. mínútu gulltryggði Son Heung-Min svo sigur Tottenham. Lokatölur 3-1 og Spurs nú með 50 stig í 5. sæti deildarinnar, tveimur minna en Villa sem situr sæti ofar þegar 12 umferðir eru eftir af leiktíðinni. Önnur úrslit Newcastle United 2-0 Úlfarnir (1-0; Alexander Isak. 2-0; Anthony Gordon) West Ham 3-1 Everton (0-1; Beto, 1-1; Kurt Zouma, 2-1; Tomáš Souček, 3-1 Edson Álvarez) Fulham 3-0 Brighton (1-0; Harry Wilson, 2-0; Rodrigo Muniz, 3-0; Adama Traoré) Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Tottenham og Aston Villa eru í harðri baráttu um fjórða og síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Sigur Tottenham var því gríðarlega mikilvægur en liðið skorað tvívegis með skömmu millibili undir lok leiks eftir að Palace komst yfir. Staðan var markalaus í hálfleik en Eberechi Eze kom gestunum yfir með frábæru marki beint úr aukaspyrnu þegar tæp klukkustund var liðin. Þegar þrettán mínútur lifðu leiks þá jafnaði Timo Werner metin fyrir Spurs eftir undirbúning Brennan Johnson. Þremur mínútum síðar kom miðvörðurinn Cristian Romero heimaliðinu 2-1 yfir þegar hann stangaði fyrirgjöf James Maddison í netið. Á 88. mínútu gulltryggði Son Heung-Min svo sigur Tottenham. Lokatölur 3-1 og Spurs nú með 50 stig í 5. sæti deildarinnar, tveimur minna en Villa sem situr sæti ofar þegar 12 umferðir eru eftir af leiktíðinni. Önnur úrslit Newcastle United 2-0 Úlfarnir (1-0; Alexander Isak. 2-0; Anthony Gordon) West Ham 3-1 Everton (0-1; Beto, 1-1; Kurt Zouma, 2-1; Tomáš Souček, 3-1 Edson Álvarez) Fulham 3-0 Brighton (1-0; Harry Wilson, 2-0; Rodrigo Muniz, 3-0; Adama Traoré)
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn