Tottenham dreymir um Evrópusæti eftir endurkomusigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2024 17:00 Romero og Maddison komu að markinu sem kom Tottenham yfir í dag. Richard Pelham/Getty Images Tottenham Hotspur lagði Crystal Palace 3-1 í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. West Ham United, Fulham og Newcastle United unnu þá góða sigra. Tottenham og Aston Villa eru í harðri baráttu um fjórða og síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Sigur Tottenham var því gríðarlega mikilvægur en liðið skorað tvívegis með skömmu millibili undir lok leiks eftir að Palace komst yfir. Staðan var markalaus í hálfleik en Eberechi Eze kom gestunum yfir með frábæru marki beint úr aukaspyrnu þegar tæp klukkustund var liðin. Þegar þrettán mínútur lifðu leiks þá jafnaði Timo Werner metin fyrir Spurs eftir undirbúning Brennan Johnson. Þremur mínútum síðar kom miðvörðurinn Cristian Romero heimaliðinu 2-1 yfir þegar hann stangaði fyrirgjöf James Maddison í netið. Á 88. mínútu gulltryggði Son Heung-Min svo sigur Tottenham. Lokatölur 3-1 og Spurs nú með 50 stig í 5. sæti deildarinnar, tveimur minna en Villa sem situr sæti ofar þegar 12 umferðir eru eftir af leiktíðinni. Önnur úrslit Newcastle United 2-0 Úlfarnir (1-0; Alexander Isak. 2-0; Anthony Gordon) West Ham 3-1 Everton (0-1; Beto, 1-1; Kurt Zouma, 2-1; Tomáš Souček, 3-1 Edson Álvarez) Fulham 3-0 Brighton (1-0; Harry Wilson, 2-0; Rodrigo Muniz, 3-0; Adama Traoré) Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Tottenham og Aston Villa eru í harðri baráttu um fjórða og síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Sigur Tottenham var því gríðarlega mikilvægur en liðið skorað tvívegis með skömmu millibili undir lok leiks eftir að Palace komst yfir. Staðan var markalaus í hálfleik en Eberechi Eze kom gestunum yfir með frábæru marki beint úr aukaspyrnu þegar tæp klukkustund var liðin. Þegar þrettán mínútur lifðu leiks þá jafnaði Timo Werner metin fyrir Spurs eftir undirbúning Brennan Johnson. Þremur mínútum síðar kom miðvörðurinn Cristian Romero heimaliðinu 2-1 yfir þegar hann stangaði fyrirgjöf James Maddison í netið. Á 88. mínútu gulltryggði Son Heung-Min svo sigur Tottenham. Lokatölur 3-1 og Spurs nú með 50 stig í 5. sæti deildarinnar, tveimur minna en Villa sem situr sæti ofar þegar 12 umferðir eru eftir af leiktíðinni. Önnur úrslit Newcastle United 2-0 Úlfarnir (1-0; Alexander Isak. 2-0; Anthony Gordon) West Ham 3-1 Everton (0-1; Beto, 1-1; Kurt Zouma, 2-1; Tomáš Souček, 3-1 Edson Álvarez) Fulham 3-0 Brighton (1-0; Harry Wilson, 2-0; Rodrigo Muniz, 3-0; Adama Traoré)
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira