Stefnir í spennandi keppni í Barein: „Nánast ekkert þarna á milli“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2024 23:31 Þessir þrír byrja fremstir í Barein. EPA-EFE/ALI HAIDER Þrátt fyrir að Max Verstappen sé á ráspól í fyrstu keppni ársins í Formúlu 1 þá búast sérfræðingar við jafnari keppni en á sama tíma í fyrra. Nýtt tímabil í Formúlu 1 fer formlega af stað á morgun, laugardag. Verður keppnin í beinni útsendingu Vodafone Sport. Verstappen hefur undanfarin þrjú tímabil staðið uppi sem sigurvegari og þá hefur félag hans RedBull borið af í keppni bílasmíða. MAX VERSTAPPEN TAKES POLE IN BAHRAIN The Dutchman edges out Charles Leclerc with George Russell finishing third #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/UrxscFt51n— Formula 1 (@F1) March 1, 2024 Það má þó búast við spennandi keppni á morgun ef marka má þá Kristján Einar Kristjánsson og Braga Þórðarson en þeir lýsa íþróttinni hér á landi. „Ég held að við séum að fara sjá mjög áhugaverða keppni. Ferrari, Mercedes, McLaren og Aston Martin öll búin að vera vinna í þessum hlutum (keppnishraðanum). Geggjað að lengsta tímabil sögunnar sé byrjað,“ sagði Kristján Einar. „Á þessum tíma í fyrra voru RedBull með 0,6 sekúndur í forskot á alla aðra. Núna er bilið 0,1 þannig það er nánast ekkert þarna á milli,“ bætti Bragi við. Viðtal við þá félaga úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan. Fyrsta keppni ársins í Formúlu 1 hefst klukkan 15.00 en útsending Vodafone Sport hefst klukkan 14.30. Akstursíþróttir Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nýtt tímabil í Formúlu 1 fer formlega af stað á morgun, laugardag. Verður keppnin í beinni útsendingu Vodafone Sport. Verstappen hefur undanfarin þrjú tímabil staðið uppi sem sigurvegari og þá hefur félag hans RedBull borið af í keppni bílasmíða. MAX VERSTAPPEN TAKES POLE IN BAHRAIN The Dutchman edges out Charles Leclerc with George Russell finishing third #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/UrxscFt51n— Formula 1 (@F1) March 1, 2024 Það má þó búast við spennandi keppni á morgun ef marka má þá Kristján Einar Kristjánsson og Braga Þórðarson en þeir lýsa íþróttinni hér á landi. „Ég held að við séum að fara sjá mjög áhugaverða keppni. Ferrari, Mercedes, McLaren og Aston Martin öll búin að vera vinna í þessum hlutum (keppnishraðanum). Geggjað að lengsta tímabil sögunnar sé byrjað,“ sagði Kristján Einar. „Á þessum tíma í fyrra voru RedBull með 0,6 sekúndur í forskot á alla aðra. Núna er bilið 0,1 þannig það er nánast ekkert þarna á milli,“ bætti Bragi við. Viðtal við þá félaga úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan. Fyrsta keppni ársins í Formúlu 1 hefst klukkan 15.00 en útsending Vodafone Sport hefst klukkan 14.30.
Akstursíþróttir Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira