Sjáðu Gísla skjóta Barcelona niður í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2024 09:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson er gríðarlega mikilvægur fyrir lið Magdeburgar. Getty/Frederic Scheidemann Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja Magdeburg í Meistaradeildinni í handbolta í gærkvöldi. Magdeburg vann þá 29-28 sigur á stórliði Barcelona. @scmagdeburg) Gísli nýtti öll sex skotin sín í leiknum og var valinn maður leiksins. Þetta hefur verið krefjandi tímabil fyrir Íþróttamann ársins en hann sýndi heldur betur úr hverju hann er gerður í þessum stórleik. Það var þó sjötta og síðasta skotið hana sem skipti mestu máli enda réði það úrslitum. Gísli tók þá af skarið og skoraði sigurmarkið aðeins þremur sekúndum fyrir leikslok. Markvörður Barcelona, Gonzalo Pérez de Vargas, réð ekki við skotið hans og hafði aðeins tíma til að sækja boltann í netið hjá sér áður en leiktíminn rann út. Magdeburg jafnaði við Barcelona að stigum með þessum góða sigri en bæði liðin eru nú með 22 stig á toppi síns riðils. This is how you win #MOTW and the #POTM 𝐊𝐫𝐢𝐬𝐭𝐣𝐚𝐧𝐬𝐬𝐨𝐧 did it ✨#ehfcl #clm #daretorise pic.twitter.com/wFGRQ1NCs8— EHF Champions League (@ehfcl) February 29, 2024 Gísli var bara búinn að skora eitt mark á öllu Meistaradeildartímabilinu fyrir leikinn í gær en sjöfaldaði þá tölu í þessum leik. Þetta boðar líka gott fyrir lið Magdeburgar sem þarf á þessum frábæra leikmanni að halda ætli liðið að vinna fleiri titla í vor. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=bP8vdsSkW0o">watch on YouTube</a> Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Magdeburg vann þá 29-28 sigur á stórliði Barcelona. @scmagdeburg) Gísli nýtti öll sex skotin sín í leiknum og var valinn maður leiksins. Þetta hefur verið krefjandi tímabil fyrir Íþróttamann ársins en hann sýndi heldur betur úr hverju hann er gerður í þessum stórleik. Það var þó sjötta og síðasta skotið hana sem skipti mestu máli enda réði það úrslitum. Gísli tók þá af skarið og skoraði sigurmarkið aðeins þremur sekúndum fyrir leikslok. Markvörður Barcelona, Gonzalo Pérez de Vargas, réð ekki við skotið hans og hafði aðeins tíma til að sækja boltann í netið hjá sér áður en leiktíminn rann út. Magdeburg jafnaði við Barcelona að stigum með þessum góða sigri en bæði liðin eru nú með 22 stig á toppi síns riðils. This is how you win #MOTW and the #POTM 𝐊𝐫𝐢𝐬𝐭𝐣𝐚𝐧𝐬𝐬𝐨𝐧 did it ✨#ehfcl #clm #daretorise pic.twitter.com/wFGRQ1NCs8— EHF Champions League (@ehfcl) February 29, 2024 Gísli var bara búinn að skora eitt mark á öllu Meistaradeildartímabilinu fyrir leikinn í gær en sjöfaldaði þá tölu í þessum leik. Þetta boðar líka gott fyrir lið Magdeburgar sem þarf á þessum frábæra leikmanni að halda ætli liðið að vinna fleiri titla í vor. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=bP8vdsSkW0o">watch on YouTube</a>
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða