„Ekki nálægt þeim leik sem mig langaði að sýna“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. febrúar 2024 21:46 Thea Imani Sturludóttir þurfti óþarflega oft að reyna skot yfir þétta hávörn Svía í leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Thea Imani Sturludóttir átti ekki sinn besta dag þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap gegn Svíum í undankeppni EM í dag. Hún lítur þó á leikinn sem tækifæri til að gera betur. „Þessar lokatölur sýna ekki hvernig við spiluðum leikinn og við hefðum viljað halda þeim miklu nær okkur út allan leikinn. Þetta er bara svekkjandi,“ sagði Thea í viðtali við Vísi í leikslok. „Mér fannst við alveg ná að halda þeim á góðum stað í svona 40 mínútur. Þær eru rosalega vel drillaðar og bara flott lið þannig við þurfum bara að vanda okkur betur, sérstaklega í sókn og hvert við skilum boltanum því þær eru grimmar að refsa ef skotin eru ekki einu sinni á markið. Þær eru rosalega góðar í því.“ Thea hefur oft átt betri daga inni á handboltavellinum, en hún þurfti oft og tíðum að taka erfið skot gegn sterkri hávörn Svía þegar dómarar leiksins voru komnir með hendurnar á loft. „Þetta var ekki nálægt þeim leik sem mig langaði að sýna hér í dag. Á þessu leveli er það bara eiginlega ekki boðlegt. Jú, þetta voru erfið færi sem ég var að fá, en þegar ég fékk betri færi þá var ég ekki að nýta þau heldur. Þannig ég skoða fyrir næsta leik hvað ég þarf að gera betur og er spennt að fá að mæta þeim aftur.“ Íslenska liðið mætir Svíum einmitt aftur næstkomandi laugardag úti í Svíþjóð og Thea segir það tækifæri til að sýna betri frammistöðu. „Við erum að reyna að taka eins mikið og við getum út úr þessu verkefni til að bæta okkur sem lið. Þannig að þegar það kemur að því þá erm við bara klárar í mikilvæg verkefni,“ sagði Thea að lokum. Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 24-37 | Svíar stungu af í seinni hálfleik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap er liðið tók á móti Svíum í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í kvöld, 24-37. 28. febrúar 2024 21:22 Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
„Þessar lokatölur sýna ekki hvernig við spiluðum leikinn og við hefðum viljað halda þeim miklu nær okkur út allan leikinn. Þetta er bara svekkjandi,“ sagði Thea í viðtali við Vísi í leikslok. „Mér fannst við alveg ná að halda þeim á góðum stað í svona 40 mínútur. Þær eru rosalega vel drillaðar og bara flott lið þannig við þurfum bara að vanda okkur betur, sérstaklega í sókn og hvert við skilum boltanum því þær eru grimmar að refsa ef skotin eru ekki einu sinni á markið. Þær eru rosalega góðar í því.“ Thea hefur oft átt betri daga inni á handboltavellinum, en hún þurfti oft og tíðum að taka erfið skot gegn sterkri hávörn Svía þegar dómarar leiksins voru komnir með hendurnar á loft. „Þetta var ekki nálægt þeim leik sem mig langaði að sýna hér í dag. Á þessu leveli er það bara eiginlega ekki boðlegt. Jú, þetta voru erfið færi sem ég var að fá, en þegar ég fékk betri færi þá var ég ekki að nýta þau heldur. Þannig ég skoða fyrir næsta leik hvað ég þarf að gera betur og er spennt að fá að mæta þeim aftur.“ Íslenska liðið mætir Svíum einmitt aftur næstkomandi laugardag úti í Svíþjóð og Thea segir það tækifæri til að sýna betri frammistöðu. „Við erum að reyna að taka eins mikið og við getum út úr þessu verkefni til að bæta okkur sem lið. Þannig að þegar það kemur að því þá erm við bara klárar í mikilvæg verkefni,“ sagði Thea að lokum.
Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 24-37 | Svíar stungu af í seinni hálfleik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap er liðið tók á móti Svíum í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í kvöld, 24-37. 28. febrúar 2024 21:22 Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 24-37 | Svíar stungu af í seinni hálfleik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap er liðið tók á móti Svíum í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í kvöld, 24-37. 28. febrúar 2024 21:22