Bílstjóri rútunnar var starfsmaður á verkstæði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. febrúar 2024 12:53 Myndband af ökumanni rútu aka á fleygiferð á öfugum vegahelmingi á Reykjanesbrautinni hefur farið eins og eldur um sinu á netmiðlum. Ökumaðurinn var starfsmaður verkstæðisins Vélrásar Skjáskot/Vélrás Rútan, sem ekið var á móti umferð á Reykjanesbraut í gær, var í umsjón bifreiðaverkstæðisins Vélrás. Eigandi fyrirtækisins segir ljóst að um mannleg mistök hafi verið að ræða og að tekið verði á málinu innanhúss. Myndband af ökumanni rútu aka á fleygiferð á öfugum vegahelmingi á Reykjanesbrautinni hefur farið eins og eldur um sinu á netmiðlum og þykir mikið mildi að ekki hafi orðið stórslys. Sævar Guðmundsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir málið í skoðun. Lögregla hafi ekki hugmynd um hvað ökumanninum gekk til en lögreglufulltrúar viti um hvaða fyrirtæki sé að ræða þó erfiðlega hafi gengið að ná sambandi við forsvarsmenn þess. Rútufyritækið Arctic Oro hefur verið tengt við málið eftir að netverjar ráku bílnúmer rútunnar til fyrirtækisins. Ólafur Jónsson, aðaleigandi Arctic Oro segir fyrirtækið hafa hlotið orðsporshnekki vegna málsins. Hið rétta sé að rútan hafi verið í viðgerð hjá verkstæðinu Vélrás og starfsmaður þess ekið rútunni. Salómon Viðar Reynisson, eigandi Vélrásar, segir atvikið litið alvarlegum augum. Hann vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins en segir að tekið verði á því innanhúss, hvort sem það endi með brottrekstri eða öðru. Aðspurður hvort hann viti hver ökumaðurinn sé segist hann kominn góða hugmynd um það. Hann segir ljóst að þarna hafi verið um mannleg mistök að ræða. Umferðaröryggi Hafnarfjörður Lögreglumál Tengdar fréttir Þremur sekúndum frá endalokunum á Reykjanesbrautinni Sólborgu Guðbrandsdóttur brá mikið á leið sinni til Reykjavíkur eftir Reykjanesbrautinni þegar hún mætti rútu á fleygiferð á móti henni á öfugum vegarhelmingi. Hún og fleiri bílstjórar fyrir aftan hana neyddust til að sveigja út í kant til að verða ekki fyrir rútunni. 28. febrúar 2024 01:03 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Myndband af ökumanni rútu aka á fleygiferð á öfugum vegahelmingi á Reykjanesbrautinni hefur farið eins og eldur um sinu á netmiðlum og þykir mikið mildi að ekki hafi orðið stórslys. Sævar Guðmundsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir málið í skoðun. Lögregla hafi ekki hugmynd um hvað ökumanninum gekk til en lögreglufulltrúar viti um hvaða fyrirtæki sé að ræða þó erfiðlega hafi gengið að ná sambandi við forsvarsmenn þess. Rútufyritækið Arctic Oro hefur verið tengt við málið eftir að netverjar ráku bílnúmer rútunnar til fyrirtækisins. Ólafur Jónsson, aðaleigandi Arctic Oro segir fyrirtækið hafa hlotið orðsporshnekki vegna málsins. Hið rétta sé að rútan hafi verið í viðgerð hjá verkstæðinu Vélrás og starfsmaður þess ekið rútunni. Salómon Viðar Reynisson, eigandi Vélrásar, segir atvikið litið alvarlegum augum. Hann vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins en segir að tekið verði á því innanhúss, hvort sem það endi með brottrekstri eða öðru. Aðspurður hvort hann viti hver ökumaðurinn sé segist hann kominn góða hugmynd um það. Hann segir ljóst að þarna hafi verið um mannleg mistök að ræða.
Umferðaröryggi Hafnarfjörður Lögreglumál Tengdar fréttir Þremur sekúndum frá endalokunum á Reykjanesbrautinni Sólborgu Guðbrandsdóttur brá mikið á leið sinni til Reykjavíkur eftir Reykjanesbrautinni þegar hún mætti rútu á fleygiferð á móti henni á öfugum vegarhelmingi. Hún og fleiri bílstjórar fyrir aftan hana neyddust til að sveigja út í kant til að verða ekki fyrir rútunni. 28. febrúar 2024 01:03 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Þremur sekúndum frá endalokunum á Reykjanesbrautinni Sólborgu Guðbrandsdóttur brá mikið á leið sinni til Reykjavíkur eftir Reykjanesbrautinni þegar hún mætti rútu á fleygiferð á móti henni á öfugum vegarhelmingi. Hún og fleiri bílstjórar fyrir aftan hana neyddust til að sveigja út í kant til að verða ekki fyrir rútunni. 28. febrúar 2024 01:03