Táningur sigraðist á veikindum og setti nýtt heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2024 10:01 Christopher Morales Williams fagnar heimsmetinu sínu. @ugatrack Kanadamaðurinn Cristopher Morales Williams sló heimsmetið í 400 metra hlaupi á háskólamóti í Arkansas um helgina. Williams kom í mark á 44,49 sekúndum en heimsmetið var 44,57 sekúndur og sett af Bandaríkjamanninum Kerron Clement árið 2005 á sömu braut. Þá var Williams ekki búinn að halda upp á eins árs afmælið sitt. Williams hljóp líka hraðar en Bandaríkjamaðurinn Michael Norman sem hljóp 400 metrana á 44,52 sekúndum árið 2018 en náði ekki að fá það met staðfest. An insane 44.49 world record in the men s 400m from @UGATrack s Christopher Morales Williams at the SEC Indoor Championships. pic.twitter.com/fA2RCta83r— FloTrack (@FloTrack) February 25, 2024 Þetta nýja met þarf einnig að fá staðfestingu frá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Williams er fæddur í ágúst 2004 og hann því enn bara nítján ára gamall. „Heimsmet. Það er eitthvað sem maður bjóst ekki við en það gerðist. Ég var með það sem markmið en bara í framtíðinni því ég bjóst ekki við að bæta það núna,“ sagði Williams við CNN eftir hlaupið. Williams var ekki viss um það hvort hann gæti hreinlega keppt seinna um daginn þegar hann vaknaði veikur. Hann harkaði hins vegar af sér og mætti klár í höllina seinna daginn. „Ég var veikur í morgun. Mér leið ekkert allt of vel og var ælandi. Ég held að það hafi bara fengið mikið til að gefa aðeins meira í þetta,“ sagði Williams. Even Christopher Morales Williams didn't expect to break the world record at SECspic.twitter.com/rO1ZfESDdk— Travis Miller (@travismillerx13) February 25, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Fleiri fréttir „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Sjá meira
Williams kom í mark á 44,49 sekúndum en heimsmetið var 44,57 sekúndur og sett af Bandaríkjamanninum Kerron Clement árið 2005 á sömu braut. Þá var Williams ekki búinn að halda upp á eins árs afmælið sitt. Williams hljóp líka hraðar en Bandaríkjamaðurinn Michael Norman sem hljóp 400 metrana á 44,52 sekúndum árið 2018 en náði ekki að fá það met staðfest. An insane 44.49 world record in the men s 400m from @UGATrack s Christopher Morales Williams at the SEC Indoor Championships. pic.twitter.com/fA2RCta83r— FloTrack (@FloTrack) February 25, 2024 Þetta nýja met þarf einnig að fá staðfestingu frá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Williams er fæddur í ágúst 2004 og hann því enn bara nítján ára gamall. „Heimsmet. Það er eitthvað sem maður bjóst ekki við en það gerðist. Ég var með það sem markmið en bara í framtíðinni því ég bjóst ekki við að bæta það núna,“ sagði Williams við CNN eftir hlaupið. Williams var ekki viss um það hvort hann gæti hreinlega keppt seinna um daginn þegar hann vaknaði veikur. Hann harkaði hins vegar af sér og mætti klár í höllina seinna daginn. „Ég var veikur í morgun. Mér leið ekkert allt of vel og var ælandi. Ég held að það hafi bara fengið mikið til að gefa aðeins meira í þetta,“ sagði Williams. Even Christopher Morales Williams didn't expect to break the world record at SECspic.twitter.com/rO1ZfESDdk— Travis Miller (@travismillerx13) February 25, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Fleiri fréttir „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Sjá meira