Vill bæði geta verið skvísa og gæi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. febrúar 2024 07:00 Binni Glee er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Hulda Margrét Raunveruleikastjarnan og áhrifavaldurinn Binni Glee sló upphaflega í gegn á samfélagsmiðlinum Snapchat þar sem hann var að sýna frá förðun. Binni segist ekki hafa séð marga stráka mála sig á þeim tíma en segir fjölbreyttar fyrirmyndir skipta miklu máli. Binni Glee er viðmælandi í Einkalífinu en hér má sjá viðtalið í heild sinni: Á eftir að sýna allar sínar hliðar Binni segist ekki láta álit annarra stoppa sig af. „Ég pældi ekki mikið í því í byrjun en svo fór ég að fá skilaboð þar sem fólk var til dæmis að nota hommi sem niðrandi orð, sem er náttúrulega ekki í lagi. Fyrir utan það hef ég bara fengið ótrúlega mikla ást og ég er ótrúlega þakklátur fyrir það. Ég var aldrei lagður í einelti og það sást alltaf að ég væri hommi.“ Þó segist Binni ekki alltaf eiga auðvelt með að vera hann sjálfur. „Nei, það er alveg erfitt. Mér finnst það enn low key erfitt. Ég er bara svo feimin manneskja og með svo mikinn félagskvíða. Mér finnst ég ekki ennþá vera búinn að sýna alveg mig allan.“ View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Fann sjálfan sig í gegnum Internetið Síðasta sumar kemur Binni sömuleiðis út sem kynsegin og notast við eftirfarandi fornöfn: „Ég nota hann, hún og hán en ég nota samt mest hann. Ég hef alltaf verið hann, mér finnst það bara léttara og allir hafa kallað mig hann allt mitt líf. Mér finnst það bara þægilegt og ég þarf ekki að nota eitthvað ákveðið fornafn. Þið megið kalla mig hvað sem er.“ Aðspurður hvernig ferlið var svarar Binni: „Eitt kvöldið þá var ég að velta fyrir mér hvort ég væri trans. Ég vissi alveg að ég væri samkynhneigður en mér fannst vera eitthvað meira. Ég var að FaceTime-a vin min og fer á google að leita að orðum og skilgreiningum. Ég sé non-binary og les aðeins um það. Ég var bara vá þetta er ég. Það er eins og ég hafi fundið sjálfan mig eftir að ég fann þetta orð. Þetta er í grunninn fyrir mig að geta flakkað á milli að vera masculine og feminine. Þú ert ekkert bara eitt. Stundum ertu aðeins meiri gæi á ákveðnum tímapunkti og svo ertu meiri skvísa.“ Binni byrjaði á því að segja frá þessu í nánum vinum (e. close friends) á Instagram og breyta fornöfnum sínum sömuleiðis á Instagram. „Ég sagði vinum mínum að ég væri kynsegin og svo lét ég þetta flæða, ég kom ekkert beint út með þetta. Ef fólk veit að ég sé kynsegin þá veit það ef ekki þá bara veit það ekki. Þetta er bara ég.“ Einkalífið Hinsegin Tengdar fréttir Segist frekar finna skyndikynni en sambönd á forritunum „Ég hata alveg deiting dæmið hérna heima,“ segir Binni Glee sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu. Binni hefur aldrei farið á stefnumót og segir að stefnumótaforrit séu meira fyrir skyndikynni en samband. 24. febrúar 2024 07:01 Maðurinn á bak við Æði þættina Rapparinn og leikstjórinn Jóhann Kristófer er maðurinn á bak við Æði seríurnar fimm. Það urðu straumhvörf í lífi hans árið 2017 þegar að hann ákvað að svara kalli Patreks Jaime um raunveruleikaþátt og ekkert varð eins aftur. Blaðamaður spjallaði við Jóhann og fékk að heyra meira frá viðburðaríku lífi hans, sögunni á bak við Æði þættina og ferlinu. 22. febrúar 2024 07:00 „Held að Simmi hafi verið að spyrja hvort við værum strákur eða stelpa“ Fimmta og síðasta þáttaröðin af Æði fór í loftið í gærkvöldi á Stöð 2. Í þeim þætti var drengjunum boðið í mat heim til Simma Vill og skemmtu þeir sér konunglega. 16. febrúar 2024 09:35 „Mig langar að lifa lífinu til að njóta þess“ „Þetta var það eina í stöðunni fyrir mig. Ég þekki fólk sem hefur farið í svona aðgerð sem þorir ekki að segja frá því. Það er svo hrætt um að vera dæmt,“ segir raunveruleikastjarnan Binni Glee sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu. Binni Glee fór í svokallaða míní-hjáveitu sem er magaminnkandi aðgerð og segir að lífið hafi aldrei verið betra en í dag. Hann ræðir þetta og margt annað í Einkalífinu. 16. febrúar 2024 07:01 „Langaði ekki að lifa lengur“ Raunveruleikastjarnan Binni Glee fór í míní hjáveitu fyrir ári síðan. Hann greinir frá á Instagram og segir aðgerðina hafa bjargað lífi sínu. 14. febrúar 2024 20:32 Æðisleg Dorrit stal senunni í Bíó Paradís Það var mikið um dýrðir og glæsilegheit á forsýningu fimmtu og jafntframt síðustu þáttaröð af raunveruleikaþáttunum Æði í Bíó Paradís í gærkvöldi. Tveir fyrstu þættirnir voru frumsýndir og vöktu gríðarlega lukku meðal áhorfenda. 14. febrúar 2024 13:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Binni Glee er viðmælandi í Einkalífinu en hér má sjá viðtalið í heild sinni: Á eftir að sýna allar sínar hliðar Binni segist ekki láta álit annarra stoppa sig af. „Ég pældi ekki mikið í því í byrjun en svo fór ég að fá skilaboð þar sem fólk var til dæmis að nota hommi sem niðrandi orð, sem er náttúrulega ekki í lagi. Fyrir utan það hef ég bara fengið ótrúlega mikla ást og ég er ótrúlega þakklátur fyrir það. Ég var aldrei lagður í einelti og það sást alltaf að ég væri hommi.“ Þó segist Binni ekki alltaf eiga auðvelt með að vera hann sjálfur. „Nei, það er alveg erfitt. Mér finnst það enn low key erfitt. Ég er bara svo feimin manneskja og með svo mikinn félagskvíða. Mér finnst ég ekki ennþá vera búinn að sýna alveg mig allan.“ View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Fann sjálfan sig í gegnum Internetið Síðasta sumar kemur Binni sömuleiðis út sem kynsegin og notast við eftirfarandi fornöfn: „Ég nota hann, hún og hán en ég nota samt mest hann. Ég hef alltaf verið hann, mér finnst það bara léttara og allir hafa kallað mig hann allt mitt líf. Mér finnst það bara þægilegt og ég þarf ekki að nota eitthvað ákveðið fornafn. Þið megið kalla mig hvað sem er.“ Aðspurður hvernig ferlið var svarar Binni: „Eitt kvöldið þá var ég að velta fyrir mér hvort ég væri trans. Ég vissi alveg að ég væri samkynhneigður en mér fannst vera eitthvað meira. Ég var að FaceTime-a vin min og fer á google að leita að orðum og skilgreiningum. Ég sé non-binary og les aðeins um það. Ég var bara vá þetta er ég. Það er eins og ég hafi fundið sjálfan mig eftir að ég fann þetta orð. Þetta er í grunninn fyrir mig að geta flakkað á milli að vera masculine og feminine. Þú ert ekkert bara eitt. Stundum ertu aðeins meiri gæi á ákveðnum tímapunkti og svo ertu meiri skvísa.“ Binni byrjaði á því að segja frá þessu í nánum vinum (e. close friends) á Instagram og breyta fornöfnum sínum sömuleiðis á Instagram. „Ég sagði vinum mínum að ég væri kynsegin og svo lét ég þetta flæða, ég kom ekkert beint út með þetta. Ef fólk veit að ég sé kynsegin þá veit það ef ekki þá bara veit það ekki. Þetta er bara ég.“
Einkalífið Hinsegin Tengdar fréttir Segist frekar finna skyndikynni en sambönd á forritunum „Ég hata alveg deiting dæmið hérna heima,“ segir Binni Glee sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu. Binni hefur aldrei farið á stefnumót og segir að stefnumótaforrit séu meira fyrir skyndikynni en samband. 24. febrúar 2024 07:01 Maðurinn á bak við Æði þættina Rapparinn og leikstjórinn Jóhann Kristófer er maðurinn á bak við Æði seríurnar fimm. Það urðu straumhvörf í lífi hans árið 2017 þegar að hann ákvað að svara kalli Patreks Jaime um raunveruleikaþátt og ekkert varð eins aftur. Blaðamaður spjallaði við Jóhann og fékk að heyra meira frá viðburðaríku lífi hans, sögunni á bak við Æði þættina og ferlinu. 22. febrúar 2024 07:00 „Held að Simmi hafi verið að spyrja hvort við værum strákur eða stelpa“ Fimmta og síðasta þáttaröðin af Æði fór í loftið í gærkvöldi á Stöð 2. Í þeim þætti var drengjunum boðið í mat heim til Simma Vill og skemmtu þeir sér konunglega. 16. febrúar 2024 09:35 „Mig langar að lifa lífinu til að njóta þess“ „Þetta var það eina í stöðunni fyrir mig. Ég þekki fólk sem hefur farið í svona aðgerð sem þorir ekki að segja frá því. Það er svo hrætt um að vera dæmt,“ segir raunveruleikastjarnan Binni Glee sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu. Binni Glee fór í svokallaða míní-hjáveitu sem er magaminnkandi aðgerð og segir að lífið hafi aldrei verið betra en í dag. Hann ræðir þetta og margt annað í Einkalífinu. 16. febrúar 2024 07:01 „Langaði ekki að lifa lengur“ Raunveruleikastjarnan Binni Glee fór í míní hjáveitu fyrir ári síðan. Hann greinir frá á Instagram og segir aðgerðina hafa bjargað lífi sínu. 14. febrúar 2024 20:32 Æðisleg Dorrit stal senunni í Bíó Paradís Það var mikið um dýrðir og glæsilegheit á forsýningu fimmtu og jafntframt síðustu þáttaröð af raunveruleikaþáttunum Æði í Bíó Paradís í gærkvöldi. Tveir fyrstu þættirnir voru frumsýndir og vöktu gríðarlega lukku meðal áhorfenda. 14. febrúar 2024 13:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segist frekar finna skyndikynni en sambönd á forritunum „Ég hata alveg deiting dæmið hérna heima,“ segir Binni Glee sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu. Binni hefur aldrei farið á stefnumót og segir að stefnumótaforrit séu meira fyrir skyndikynni en samband. 24. febrúar 2024 07:01
Maðurinn á bak við Æði þættina Rapparinn og leikstjórinn Jóhann Kristófer er maðurinn á bak við Æði seríurnar fimm. Það urðu straumhvörf í lífi hans árið 2017 þegar að hann ákvað að svara kalli Patreks Jaime um raunveruleikaþátt og ekkert varð eins aftur. Blaðamaður spjallaði við Jóhann og fékk að heyra meira frá viðburðaríku lífi hans, sögunni á bak við Æði þættina og ferlinu. 22. febrúar 2024 07:00
„Held að Simmi hafi verið að spyrja hvort við værum strákur eða stelpa“ Fimmta og síðasta þáttaröðin af Æði fór í loftið í gærkvöldi á Stöð 2. Í þeim þætti var drengjunum boðið í mat heim til Simma Vill og skemmtu þeir sér konunglega. 16. febrúar 2024 09:35
„Mig langar að lifa lífinu til að njóta þess“ „Þetta var það eina í stöðunni fyrir mig. Ég þekki fólk sem hefur farið í svona aðgerð sem þorir ekki að segja frá því. Það er svo hrætt um að vera dæmt,“ segir raunveruleikastjarnan Binni Glee sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu. Binni Glee fór í svokallaða míní-hjáveitu sem er magaminnkandi aðgerð og segir að lífið hafi aldrei verið betra en í dag. Hann ræðir þetta og margt annað í Einkalífinu. 16. febrúar 2024 07:01
„Langaði ekki að lifa lengur“ Raunveruleikastjarnan Binni Glee fór í míní hjáveitu fyrir ári síðan. Hann greinir frá á Instagram og segir aðgerðina hafa bjargað lífi sínu. 14. febrúar 2024 20:32
Æðisleg Dorrit stal senunni í Bíó Paradís Það var mikið um dýrðir og glæsilegheit á forsýningu fimmtu og jafntframt síðustu þáttaröð af raunveruleikaþáttunum Æði í Bíó Paradís í gærkvöldi. Tveir fyrstu þættirnir voru frumsýndir og vöktu gríðarlega lukku meðal áhorfenda. 14. febrúar 2024 13:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning