Durant skýtur til baka á Barkley: „Töluðu um eitthvað neikvætt kjaftæði“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2024 16:30 Kevin Durant tók ekki vel í gagnrýni Charles Barkley. getty/Stacy Revere Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns í NBA-deildinni, hefur sent Charles Barkley tóninn eftir að hann gagnrýndi hann fyrir skort á leiðtogahæfileikum. Barkley hefur aldrei verið feiminn við að skjóta á Durant og gerði það nú síðast um helgina. Í beinni útsendingu frá Stjörnuleiknum sagði Barkley að Devin Booker þyrfti að stíga upp sem leiðtogi í Suns-liðinu því Durant væri það ekki. Það hefði margoft komið í ljós. Kevin's a follower. He's not a leader. He's proven that on all of his stops. - Charles Barkley on Kevin Durant (h/t @NBA_NewYork ) pic.twitter.com/TmH3gcTLxk— NBACentral (@TheDunkCentral) February 19, 2024 Durant gaf ekki mikið fyrir þessa gagnrýni Barkleys og sendi honum tóninn. „Mér finnst það sé erfitt fyrir fólk sem er í sjónvarpi, sem kemur aldrei á æfingar eða leiki, að tala um það sem ég geri. Það er ekki á staðnum,“ sagði Durant. „Þetta er hluti af sjónvarpi. Þeir þurftu eitthvað til fylla plássið og svo þeir töluðu um eitthvað neikvætt kjaftæði. Ef þú ert ekki á æfingum með mér ber ég ekki virðingu fyrir skoðunum þínum.“ Durant kom til Phoenix frá Brooklyn Nets fyrir ári síðan. Á þessu tímabili er hann með 28,2 stig, 6,6 fráköst og 5,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Phoenix er í 5. sæti Vesturdeildarinnar með 33 sigra og 22 töp. Hinn 35 ára Durant er tíundi stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA. Hann kom inn í deildina 2007 og hefur skorað 28.245 stig í 1.034 leikjum, eða 27,3 stig að meðaltali í leik. Durant varð meistari með Golden State Warriors 2017 og 2018 en Barkley og margir aðrir gefa lítið fyrir þá titla þar sem þeir finnst sem Durant hafi stokkið á bakið á Stephen Curry og félögum, sem voru með ógnarsterkt lið fyrir. NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Sjá meira
Barkley hefur aldrei verið feiminn við að skjóta á Durant og gerði það nú síðast um helgina. Í beinni útsendingu frá Stjörnuleiknum sagði Barkley að Devin Booker þyrfti að stíga upp sem leiðtogi í Suns-liðinu því Durant væri það ekki. Það hefði margoft komið í ljós. Kevin's a follower. He's not a leader. He's proven that on all of his stops. - Charles Barkley on Kevin Durant (h/t @NBA_NewYork ) pic.twitter.com/TmH3gcTLxk— NBACentral (@TheDunkCentral) February 19, 2024 Durant gaf ekki mikið fyrir þessa gagnrýni Barkleys og sendi honum tóninn. „Mér finnst það sé erfitt fyrir fólk sem er í sjónvarpi, sem kemur aldrei á æfingar eða leiki, að tala um það sem ég geri. Það er ekki á staðnum,“ sagði Durant. „Þetta er hluti af sjónvarpi. Þeir þurftu eitthvað til fylla plássið og svo þeir töluðu um eitthvað neikvætt kjaftæði. Ef þú ert ekki á æfingum með mér ber ég ekki virðingu fyrir skoðunum þínum.“ Durant kom til Phoenix frá Brooklyn Nets fyrir ári síðan. Á þessu tímabili er hann með 28,2 stig, 6,6 fráköst og 5,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Phoenix er í 5. sæti Vesturdeildarinnar með 33 sigra og 22 töp. Hinn 35 ára Durant er tíundi stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA. Hann kom inn í deildina 2007 og hefur skorað 28.245 stig í 1.034 leikjum, eða 27,3 stig að meðaltali í leik. Durant varð meistari með Golden State Warriors 2017 og 2018 en Barkley og margir aðrir gefa lítið fyrir þá titla þar sem þeir finnst sem Durant hafi stokkið á bakið á Stephen Curry og félögum, sem voru með ógnarsterkt lið fyrir.
NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Sjá meira