„Ísland er uppselt“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2024 09:04 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Inga Sæland formaður Flokks fólksins segist vilja stöðva flæði fólks til landsins sem óskar eftir alþjóðlegri vernd. Hún fullyrðir að Ísland taki á móti of mörgum og segist vilja undanþágu frá Schengen samstarfinu. Þetta er meðal þess sem fram kom í Bítinu á Bylgjunni. Inga segir Ísland uppselt og fullyrðir að ófremdarástand sé komið upp í málaflokknum og vísar Inga einungis til hælisleitenda í þeim efnum. „Ég er einfaldlega að segja það að við erum í rauninni komin hérna að þolmörkum fyrir alllöngu síðan hvað lítur að hælisleitendum sem sækja hér um alþjóðlega vernd,“ segir Inga. „Það er ýmislegt sem við gætum gert. Ég hef nú til dæmis sagt að ég vil hreinlega stöðva flæði hælisleitenda sem óska eftir alþjóðlegri vernd, bara á meðan við erum að vinna niður öll þau mál sem eru nú þegar í kerfinu.“ Hún segir ríkissjóð ekki vera ótæmandi auðlind. Ekki sé hægt að skrúfa frá krana ríkissjóðs og láta streyma úr honum stanslaust án þess að hann muni á endanum tæmast. Hún fullyrðir að hægt sé að sækja um undanþágu í Schengen samstarfinu. „Hér eru mjög mörg þjóðlönd og ríki í Evrópu sem hafa nýtt sér undanþáguheimildir í Schengen samkomulaginu um það að taka algjörlega ábyrgð á sínum innri landamærum, þannig að við getum það ekki síður en Þjóðverjar og Frakkar.“ Hælisleitendur Innflytjendamál Flokkur fólksins Alþingi Bítið Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Innlent Fleiri fréttir Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kom í Bítinu á Bylgjunni. Inga segir Ísland uppselt og fullyrðir að ófremdarástand sé komið upp í málaflokknum og vísar Inga einungis til hælisleitenda í þeim efnum. „Ég er einfaldlega að segja það að við erum í rauninni komin hérna að þolmörkum fyrir alllöngu síðan hvað lítur að hælisleitendum sem sækja hér um alþjóðlega vernd,“ segir Inga. „Það er ýmislegt sem við gætum gert. Ég hef nú til dæmis sagt að ég vil hreinlega stöðva flæði hælisleitenda sem óska eftir alþjóðlegri vernd, bara á meðan við erum að vinna niður öll þau mál sem eru nú þegar í kerfinu.“ Hún segir ríkissjóð ekki vera ótæmandi auðlind. Ekki sé hægt að skrúfa frá krana ríkissjóðs og láta streyma úr honum stanslaust án þess að hann muni á endanum tæmast. Hún fullyrðir að hægt sé að sækja um undanþágu í Schengen samstarfinu. „Hér eru mjög mörg þjóðlönd og ríki í Evrópu sem hafa nýtt sér undanþáguheimildir í Schengen samkomulaginu um það að taka algjörlega ábyrgð á sínum innri landamærum, þannig að við getum það ekki síður en Þjóðverjar og Frakkar.“
Hælisleitendur Innflytjendamál Flokkur fólksins Alþingi Bítið Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Innlent Fleiri fréttir Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Sjá meira