Hópur fólks finni fyrir þrýstingi um að fara inn í Grindavík Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. febrúar 2024 19:04 Hörður Guðbrandsson er formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur. Vísir/Einar Tugir mættu til vinnu í Grindavík í dag eftir langt hlé. Á sama tíma er bærinn alveg vatnslaus, en vonir standa til að köldu vatni verði komið á hafnarsvæði bæjarins á morgun. Verkalýðsleiðtogi í Grindavík er gagnrýninn á opnun bæjarins. „Þetta virkar á mig eins og geðþóttaákvörðun út í loftið, þetta er ekkert rökstutt. Það er ekkert kalt vatn í bænum, það er ekkert heitt neysluvatn í bænum og það er ekki vitað hvernig holræsakerfið virkar undir álagi. Af þessu ástæðum tel ég þetta bara ekki forsvaranlegt eins og er,“ segir Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur. Hann segir að vissulega hafi sumir Grindvíkingar sótt það hart að fá að fara í bæinn til að sinna atvinnustarfsemi. Slík mál þurfi þó að nálgast af skynsemi. „Og á grundvelli öryggis og bestu fáanlegu upplýsinga hjá sérfræðingum í jarðfræði.“ Koma þurfi til móts við fólk Hörður segist þekkja dæmi þess að fólk sé beitt þrýstingi til að mæta til vinnu í bænum, en treysti sér þó ekki til þess í núverandi ástandi. „Við höfum fengið hóp af fólki, verkalýðsfélögin í Grindavík, til okkar sem treystir sér ekki til að fara inn á þessu svæði,“ segir Hörður. Um tugi fólks sé að ræða. Þó vilji meirihluti fólks mæta til vinnu. Hann segir nauðsynlegt að koma til móts við þetta fólk sem ekki treysti sér til að starfa í bænum, nú þegar búið er að opna hann. „Við erum komin með einhvern hóp inn á sjúkrasjóði hjá verkalýðsfélögunum, sem er í það miklu áfalli að þau treysta sér ekki til að fara aftur.“ Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
„Þetta virkar á mig eins og geðþóttaákvörðun út í loftið, þetta er ekkert rökstutt. Það er ekkert kalt vatn í bænum, það er ekkert heitt neysluvatn í bænum og það er ekki vitað hvernig holræsakerfið virkar undir álagi. Af þessu ástæðum tel ég þetta bara ekki forsvaranlegt eins og er,“ segir Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur. Hann segir að vissulega hafi sumir Grindvíkingar sótt það hart að fá að fara í bæinn til að sinna atvinnustarfsemi. Slík mál þurfi þó að nálgast af skynsemi. „Og á grundvelli öryggis og bestu fáanlegu upplýsinga hjá sérfræðingum í jarðfræði.“ Koma þurfi til móts við fólk Hörður segist þekkja dæmi þess að fólk sé beitt þrýstingi til að mæta til vinnu í bænum, en treysti sér þó ekki til þess í núverandi ástandi. „Við höfum fengið hóp af fólki, verkalýðsfélögin í Grindavík, til okkar sem treystir sér ekki til að fara inn á þessu svæði,“ segir Hörður. Um tugi fólks sé að ræða. Þó vilji meirihluti fólks mæta til vinnu. Hann segir nauðsynlegt að koma til móts við þetta fólk sem ekki treysti sér til að starfa í bænum, nú þegar búið er að opna hann. „Við erum komin með einhvern hóp inn á sjúkrasjóði hjá verkalýðsfélögunum, sem er í það miklu áfalli að þau treysta sér ekki til að fara aftur.“
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira