Búið að afgreiða 244 umsóknir af 598 um endurmat brunabóta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. febrúar 2024 06:45 Mikill fjöldi hefur óskað eftir endurmati brunabóta en kaupverð fasteigna verður 95 prósent af upphæðinni. Vísir/Vilhelm Eigendur 598 íbúða í Grindavík hafa óskað eftir endurmati brunabóta og af þeim hafa 244 umsóknir þegar verið afgreiddar. Þetta kemur fram í umsögn HMS við frumvarp um kaup ríkisins á íbúðarhúsnæði í Grindavík. Endurskoðun brunabótamats umræddra íbúða hefur leitt til hækkunar sem nemur þremur milljörðum króna. Samkvæmt frumvarpinu mun kaupverð íbúða nema 95 prósent af brunabótamati. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kemur með ýmsar ábendingar í umsögn sinni og segir meðal annars að eftir að ábyrgð á framkvæmd brunabótamats var flutt til HMS árið 2022 hafi stofnunin orðið þess áskynja að almennt hafi vantað upp á að eigendur íbúða óskuðu eftir endurmati í kjölfar breytinga eða endurbóta. „Það hefur leitt til þess að margar húseignir eru vanmetnar í brunabótamati og hefur stofnunin lagt stóraukna áherslu á að auka vitund almennings um þessa áhættu,“ segir í umsögninni. HMS bendir enn fremur á að brunabótamati sé ekki ætlað að endurspegla markaðsvirði húseigna, heldur sé það grunnur vátryggingafjárhæðar. Þá sé við ákvörðun brunabótamats ekki tekið tillit til ýmissa verðmæta sem ekki geta brunnið, til að mynda steyptra hluta fyrir utan húsið. Stofnunin varar einnig við því að ekki sé víst að málsmeðferð verði lokið í öllum málum fyrir þann tíma sem íbúar í Grindavík verða að hafa óskað eftir kaupum ríkisins á fasteign sinni en fresturinn rennur út 1. júlí næstkomandi. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira
Endurskoðun brunabótamats umræddra íbúða hefur leitt til hækkunar sem nemur þremur milljörðum króna. Samkvæmt frumvarpinu mun kaupverð íbúða nema 95 prósent af brunabótamati. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kemur með ýmsar ábendingar í umsögn sinni og segir meðal annars að eftir að ábyrgð á framkvæmd brunabótamats var flutt til HMS árið 2022 hafi stofnunin orðið þess áskynja að almennt hafi vantað upp á að eigendur íbúða óskuðu eftir endurmati í kjölfar breytinga eða endurbóta. „Það hefur leitt til þess að margar húseignir eru vanmetnar í brunabótamati og hefur stofnunin lagt stóraukna áherslu á að auka vitund almennings um þessa áhættu,“ segir í umsögninni. HMS bendir enn fremur á að brunabótamati sé ekki ætlað að endurspegla markaðsvirði húseigna, heldur sé það grunnur vátryggingafjárhæðar. Þá sé við ákvörðun brunabótamats ekki tekið tillit til ýmissa verðmæta sem ekki geta brunnið, til að mynda steyptra hluta fyrir utan húsið. Stofnunin varar einnig við því að ekki sé víst að málsmeðferð verði lokið í öllum málum fyrir þann tíma sem íbúar í Grindavík verða að hafa óskað eftir kaupum ríkisins á fasteign sinni en fresturinn rennur út 1. júlí næstkomandi.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira