Lélegasta skyttan í sögunni Siggeir Ævarsson skrifar 17. febrúar 2024 23:30 Þeir Michael Jordan og Clyde Drexler riðu ekki feitum hestum frá þriggjastiga keppninni Getty/John W. McDonough Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni fer fram annað kvöld en helgin er að vanda undirlögð af allskonar keppnum og uppákomum. Þriggjastiga keppnin hefur margt fyrir löngu fest sig í sessi sem einn af stærstu viðburðum helgarinnar, en margar af helstu stjörnum deildarinnar hafa spreytt sig á keppninni með takmörkuðum árangri. Michael Jordan, sem að marga mati er besti leikmaður allra tíma sem spilað hefur í NBA, reyndi fyrir sér í þriggjastiga keppninni árið 1990 og er skemmst frá því að segja að enginn leikmaður fyrr eða síðar hefur skotið boltanum jafn illa og Jordan gerði þetta kvöld. Jordan setti niður fimm skot í 30 tilraunum, sem gefur 16,67 prósent nýtingu. Hér eru þeir tíu leikmenn sem hafa staðið sig verst í þriggjastiga keppninni í gegnum árin: 1. Michael Jordan: 16,67 prósent nýting (5/30) árið 1990. 2.-3. Vladimir Radmanovic: 20 prósent nýting (6/30) árið 2005. 2.-3. Kevin Huerter: 20 prósent nýting (8/40) árið 2003. 4. Antoine Walker: 23,33 prósent nýting (7/30) árið 2003. 5.-7. Clyde Drexler: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 1991. 5.-7. Sam Perkins: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 1997. 5.-7. Steve Smith: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 2002 8.-9. Paul George: 29,69 prósent nýting (19/64) árið 2013 og 2018 8.-9. Joe Johnson: 29,69 prósent nýting (19/64) 2005 og 2014. 10. sætinu deila svo þrír leikmenn með 30 prósent nýtingu, þeir Rimas Kurtinaitis, Bob Sura og Norm Nixon Keppnin í ár fer fram í nótt kl. 01:00 í nótt. Keppnin í ár verður bæði hefðbundin og þá verður einnig boðið upp á einvígi á milli bestu skytta NBA og WNBA deildarinnar þar sem Steph Curry og Sabrina Ionescu mætast. "I hope you enjoy the show."Two of the world's greatest shooters... STEPHEN vs. SABRINA 3-point challenge is tonight!#StateFarmSaturday: 8pm/et on TNT pic.twitter.com/TLbqakEG06— NBA (@NBA) February 17, 2024 Eight of the league's best in a battle beyond the arc Who's your pick to take the #Starry3PT title?Watch #StateFarmSaturday, tonight at 8pm/et on TNT, and get behind-the-scenes access on the NBA App! https://t.co/p7YKAQtPaK pic.twitter.com/vcjegnLWm7— NBA (@NBA) February 17, 2024 Sabrina Ionescu er ekkert að grínast þegar kemur að þriggjastiga skotum. Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Michael Jordan, sem að marga mati er besti leikmaður allra tíma sem spilað hefur í NBA, reyndi fyrir sér í þriggjastiga keppninni árið 1990 og er skemmst frá því að segja að enginn leikmaður fyrr eða síðar hefur skotið boltanum jafn illa og Jordan gerði þetta kvöld. Jordan setti niður fimm skot í 30 tilraunum, sem gefur 16,67 prósent nýtingu. Hér eru þeir tíu leikmenn sem hafa staðið sig verst í þriggjastiga keppninni í gegnum árin: 1. Michael Jordan: 16,67 prósent nýting (5/30) árið 1990. 2.-3. Vladimir Radmanovic: 20 prósent nýting (6/30) árið 2005. 2.-3. Kevin Huerter: 20 prósent nýting (8/40) árið 2003. 4. Antoine Walker: 23,33 prósent nýting (7/30) árið 2003. 5.-7. Clyde Drexler: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 1991. 5.-7. Sam Perkins: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 1997. 5.-7. Steve Smith: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 2002 8.-9. Paul George: 29,69 prósent nýting (19/64) árið 2013 og 2018 8.-9. Joe Johnson: 29,69 prósent nýting (19/64) 2005 og 2014. 10. sætinu deila svo þrír leikmenn með 30 prósent nýtingu, þeir Rimas Kurtinaitis, Bob Sura og Norm Nixon Keppnin í ár fer fram í nótt kl. 01:00 í nótt. Keppnin í ár verður bæði hefðbundin og þá verður einnig boðið upp á einvígi á milli bestu skytta NBA og WNBA deildarinnar þar sem Steph Curry og Sabrina Ionescu mætast. "I hope you enjoy the show."Two of the world's greatest shooters... STEPHEN vs. SABRINA 3-point challenge is tonight!#StateFarmSaturday: 8pm/et on TNT pic.twitter.com/TLbqakEG06— NBA (@NBA) February 17, 2024 Eight of the league's best in a battle beyond the arc Who's your pick to take the #Starry3PT title?Watch #StateFarmSaturday, tonight at 8pm/et on TNT, and get behind-the-scenes access on the NBA App! https://t.co/p7YKAQtPaK pic.twitter.com/vcjegnLWm7— NBA (@NBA) February 17, 2024 Sabrina Ionescu er ekkert að grínast þegar kemur að þriggjastiga skotum.
Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira