Lélegasta skyttan í sögunni Siggeir Ævarsson skrifar 17. febrúar 2024 23:30 Þeir Michael Jordan og Clyde Drexler riðu ekki feitum hestum frá þriggjastiga keppninni Getty/John W. McDonough Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni fer fram annað kvöld en helgin er að vanda undirlögð af allskonar keppnum og uppákomum. Þriggjastiga keppnin hefur margt fyrir löngu fest sig í sessi sem einn af stærstu viðburðum helgarinnar, en margar af helstu stjörnum deildarinnar hafa spreytt sig á keppninni með takmörkuðum árangri. Michael Jordan, sem að marga mati er besti leikmaður allra tíma sem spilað hefur í NBA, reyndi fyrir sér í þriggjastiga keppninni árið 1990 og er skemmst frá því að segja að enginn leikmaður fyrr eða síðar hefur skotið boltanum jafn illa og Jordan gerði þetta kvöld. Jordan setti niður fimm skot í 30 tilraunum, sem gefur 16,67 prósent nýtingu. Hér eru þeir tíu leikmenn sem hafa staðið sig verst í þriggjastiga keppninni í gegnum árin: 1. Michael Jordan: 16,67 prósent nýting (5/30) árið 1990. 2.-3. Vladimir Radmanovic: 20 prósent nýting (6/30) árið 2005. 2.-3. Kevin Huerter: 20 prósent nýting (8/40) árið 2003. 4. Antoine Walker: 23,33 prósent nýting (7/30) árið 2003. 5.-7. Clyde Drexler: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 1991. 5.-7. Sam Perkins: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 1997. 5.-7. Steve Smith: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 2002 8.-9. Paul George: 29,69 prósent nýting (19/64) árið 2013 og 2018 8.-9. Joe Johnson: 29,69 prósent nýting (19/64) 2005 og 2014. 10. sætinu deila svo þrír leikmenn með 30 prósent nýtingu, þeir Rimas Kurtinaitis, Bob Sura og Norm Nixon Keppnin í ár fer fram í nótt kl. 01:00 í nótt. Keppnin í ár verður bæði hefðbundin og þá verður einnig boðið upp á einvígi á milli bestu skytta NBA og WNBA deildarinnar þar sem Steph Curry og Sabrina Ionescu mætast. "I hope you enjoy the show."Two of the world's greatest shooters... STEPHEN vs. SABRINA 3-point challenge is tonight!#StateFarmSaturday: 8pm/et on TNT pic.twitter.com/TLbqakEG06— NBA (@NBA) February 17, 2024 Eight of the league's best in a battle beyond the arc Who's your pick to take the #Starry3PT title?Watch #StateFarmSaturday, tonight at 8pm/et on TNT, and get behind-the-scenes access on the NBA App! https://t.co/p7YKAQtPaK pic.twitter.com/vcjegnLWm7— NBA (@NBA) February 17, 2024 Sabrina Ionescu er ekkert að grínast þegar kemur að þriggjastiga skotum. Körfubolti NBA Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Rauðu djöflarnir áfram taplausir Fótbolti Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Handbolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Körfubolti Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi „Fokking aumingjar“ Stjarnan hreppti sjóaðan og sigursælan Slóvena Þórskonur eiga von á nýjum leikmanni: „Til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram“ Keflavík stakk af á Króknum og heldur sig við toppinn Uppgjörið: Aþena - Þór Ak. 85-95 | Tíundi deildarsigur Þórs í röð Valur ofar eftir æsispennu Íslenska körfuboltalandsliðið mun reyna að komast til Katar 2027 Troðslukóngurinn mætir aftur og gæti tekið met af Jordan NBA leikmenn streyma til Íslands en þessi er sá besti Sjá meira
Michael Jordan, sem að marga mati er besti leikmaður allra tíma sem spilað hefur í NBA, reyndi fyrir sér í þriggjastiga keppninni árið 1990 og er skemmst frá því að segja að enginn leikmaður fyrr eða síðar hefur skotið boltanum jafn illa og Jordan gerði þetta kvöld. Jordan setti niður fimm skot í 30 tilraunum, sem gefur 16,67 prósent nýtingu. Hér eru þeir tíu leikmenn sem hafa staðið sig verst í þriggjastiga keppninni í gegnum árin: 1. Michael Jordan: 16,67 prósent nýting (5/30) árið 1990. 2.-3. Vladimir Radmanovic: 20 prósent nýting (6/30) árið 2005. 2.-3. Kevin Huerter: 20 prósent nýting (8/40) árið 2003. 4. Antoine Walker: 23,33 prósent nýting (7/30) árið 2003. 5.-7. Clyde Drexler: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 1991. 5.-7. Sam Perkins: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 1997. 5.-7. Steve Smith: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 2002 8.-9. Paul George: 29,69 prósent nýting (19/64) árið 2013 og 2018 8.-9. Joe Johnson: 29,69 prósent nýting (19/64) 2005 og 2014. 10. sætinu deila svo þrír leikmenn með 30 prósent nýtingu, þeir Rimas Kurtinaitis, Bob Sura og Norm Nixon Keppnin í ár fer fram í nótt kl. 01:00 í nótt. Keppnin í ár verður bæði hefðbundin og þá verður einnig boðið upp á einvígi á milli bestu skytta NBA og WNBA deildarinnar þar sem Steph Curry og Sabrina Ionescu mætast. "I hope you enjoy the show."Two of the world's greatest shooters... STEPHEN vs. SABRINA 3-point challenge is tonight!#StateFarmSaturday: 8pm/et on TNT pic.twitter.com/TLbqakEG06— NBA (@NBA) February 17, 2024 Eight of the league's best in a battle beyond the arc Who's your pick to take the #Starry3PT title?Watch #StateFarmSaturday, tonight at 8pm/et on TNT, and get behind-the-scenes access on the NBA App! https://t.co/p7YKAQtPaK pic.twitter.com/vcjegnLWm7— NBA (@NBA) February 17, 2024 Sabrina Ionescu er ekkert að grínast þegar kemur að þriggjastiga skotum.
Körfubolti NBA Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Rauðu djöflarnir áfram taplausir Fótbolti Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Handbolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Körfubolti Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi „Fokking aumingjar“ Stjarnan hreppti sjóaðan og sigursælan Slóvena Þórskonur eiga von á nýjum leikmanni: „Til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram“ Keflavík stakk af á Króknum og heldur sig við toppinn Uppgjörið: Aþena - Þór Ak. 85-95 | Tíundi deildarsigur Þórs í röð Valur ofar eftir æsispennu Íslenska körfuboltalandsliðið mun reyna að komast til Katar 2027 Troðslukóngurinn mætir aftur og gæti tekið met af Jordan NBA leikmenn streyma til Íslands en þessi er sá besti Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum