Boraði í nefið og nuddaði puttanum í pizzadeigið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. febrúar 2024 13:14 Myndin er úr safni. Omer Taha Cetin/Getty Images Forsvarsmenn Domino's pizzakeðjunnar í Japan hafa beðist afsökunar vegna starfsmanns sem boraði í nefið og nuddaði svo puttanum í pizzadeigið. Fram kemur í umfjöllun Sky fréttastofunnar um málið að myndband af athæfinu hafi vakið mikla athygli. Myndbandinu var hlaðið upp á japanska spjallvefinn Bakusai. Örfáum klukkustundum síðan báðust forsvarsmenn keðjunnar afsökunar á samfélagsmiðlum. Veitingastaðurinn er í Amagasaki borg og var honum lokað í kjölfarið og starfsmenn beittir viðurlögum samkvæmt stefnu fyrirtækisins, að því er segir í frétt Sky. Domino's Japan has apologized after someone uploaded a video that appears to show one of its employees picking his nose whole kneading pizza dough. The branch in question (in Amagasaki) was swiftly closed and the people involved may face legal action.pic.twitter.com/oeiqmMp6fY— Jeffrey J. Hall (@mrjeffu) February 12, 2024 Fleiri dæmi Þess er getið í frétt miðilsins að önnur myndbönd í svipuðum stíl hafi reynst afar vinsæl í Japan að undanförnu. Þannig hafa birst fjöldi myndbanda þar sem má sjá gesti fara ósæmilega með matvæli á súsí veitingastöðum í landinu. Þrír hafa verið handteknir í kjölfar slíkra myndbanda. Í einu má sjá viðskiptavin á veitingastað sleikja fingurna á sér og snerta súsí bita á færibandi sem ætlaðir voru öðrum viðskiptavinum. Í öðrum myndböndum má meðal annars sjá viðskiptavini setja wasabi á súsí bita sem í boði voru fyrir aðra viðskiptavini og sleikja skeiðar sem ætlaðar eru til sameinginlegra notkunar. Japan Veitingastaðir Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Fleiri fréttir Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Sjá meira
Fram kemur í umfjöllun Sky fréttastofunnar um málið að myndband af athæfinu hafi vakið mikla athygli. Myndbandinu var hlaðið upp á japanska spjallvefinn Bakusai. Örfáum klukkustundum síðan báðust forsvarsmenn keðjunnar afsökunar á samfélagsmiðlum. Veitingastaðurinn er í Amagasaki borg og var honum lokað í kjölfarið og starfsmenn beittir viðurlögum samkvæmt stefnu fyrirtækisins, að því er segir í frétt Sky. Domino's Japan has apologized after someone uploaded a video that appears to show one of its employees picking his nose whole kneading pizza dough. The branch in question (in Amagasaki) was swiftly closed and the people involved may face legal action.pic.twitter.com/oeiqmMp6fY— Jeffrey J. Hall (@mrjeffu) February 12, 2024 Fleiri dæmi Þess er getið í frétt miðilsins að önnur myndbönd í svipuðum stíl hafi reynst afar vinsæl í Japan að undanförnu. Þannig hafa birst fjöldi myndbanda þar sem má sjá gesti fara ósæmilega með matvæli á súsí veitingastöðum í landinu. Þrír hafa verið handteknir í kjölfar slíkra myndbanda. Í einu má sjá viðskiptavin á veitingastað sleikja fingurna á sér og snerta súsí bita á færibandi sem ætlaðir voru öðrum viðskiptavinum. Í öðrum myndböndum má meðal annars sjá viðskiptavini setja wasabi á súsí bita sem í boði voru fyrir aðra viðskiptavini og sleikja skeiðar sem ætlaðar eru til sameinginlegra notkunar.
Japan Veitingastaðir Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Fleiri fréttir Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Sjá meira