AC Milan valtaði yfir Rennes og Kristian og félagar komu til baka Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2024 22:01 Kristian Hlynsson í baráttunni í leik kvöldsins. ANP via Getty Images AC Milan vann afar öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Rennes í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma gerðu Kristian Hlynsson og félagar í Ajax dramatískt 2-2 jafntefli gegn Bodø/Glimt í Sambandsdeildinni. Ruben Loftus-Cheek kom AC Milan yfir gegn Rennes á 32. mínútu áður en hann tvöfaldaði forystu liðsins snemma í síðari hálfleik. Rafael Leão bætti svo þriðja marki liðsins við á 53. mínútu og þar við sat. AC Milan fer því með örugga forystu til Frakklands þar sem liðin mætast í annað sinn að viku liðinni. Þá vann Qarabag FK öruggan 4-2 útisigur gegn SC Braga á sama tíma, og Benfica vann 2-1 sigur gegnToulouse. Að lokum gerðu Lens og Freiburg markalaust jafntefli. Pure passion 🔥#ACMSRFC #UEL #SempreMilan pic.twitter.com/AykUA91X8l— AC Milan (@acmilan) February 15, 2024 Í Sambandsdeildinni gerðu Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax dramatískt 2-2 tap á heimavelli gegn norska liðinu Bodø/Glimt. Albert Grønbæk skoraði bæði mörk gestanna áður en varamaðurinn Branco Van den Boomen minnkaði muninn fyrir Ajax með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma, en Odin Luras Bjortuft fékk að líta beint raut spjald fyrir brotið. Manni fleiri tókst heimamönnum að jafna þegar Steven Berghuis kom boltanum í netið með síðustu spyrnu leiksins. Þá vann Maccabi Haifa 1-0 sigur gegn Gent, Dinamo Zagreb sigraði Real Betis 1-0 á útivelli og Servette og Ludogorets Razgrad gerðu markalaust jafntefli. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Ruben Loftus-Cheek kom AC Milan yfir gegn Rennes á 32. mínútu áður en hann tvöfaldaði forystu liðsins snemma í síðari hálfleik. Rafael Leão bætti svo þriðja marki liðsins við á 53. mínútu og þar við sat. AC Milan fer því með örugga forystu til Frakklands þar sem liðin mætast í annað sinn að viku liðinni. Þá vann Qarabag FK öruggan 4-2 útisigur gegn SC Braga á sama tíma, og Benfica vann 2-1 sigur gegnToulouse. Að lokum gerðu Lens og Freiburg markalaust jafntefli. Pure passion 🔥#ACMSRFC #UEL #SempreMilan pic.twitter.com/AykUA91X8l— AC Milan (@acmilan) February 15, 2024 Í Sambandsdeildinni gerðu Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax dramatískt 2-2 tap á heimavelli gegn norska liðinu Bodø/Glimt. Albert Grønbæk skoraði bæði mörk gestanna áður en varamaðurinn Branco Van den Boomen minnkaði muninn fyrir Ajax með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma, en Odin Luras Bjortuft fékk að líta beint raut spjald fyrir brotið. Manni fleiri tókst heimamönnum að jafna þegar Steven Berghuis kom boltanum í netið með síðustu spyrnu leiksins. Þá vann Maccabi Haifa 1-0 sigur gegn Gent, Dinamo Zagreb sigraði Real Betis 1-0 á útivelli og Servette og Ludogorets Razgrad gerðu markalaust jafntefli.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira