Ástarjátningar og húðflúr á Valentínusardaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. febrúar 2024 10:34 Valentínusardagurinn var haldinn hátíðlegur í gær. Rómantíksin sveif yfir landinu með tilheyrandi ástarjátningum og kossaflensi. Rómantíkin sveif yfir landinu á Valentínusardeginum í gær, eða degi elskenda, þar sem fallegar kveðjur og ástarjátningar rigndu inn á samfélagsmiða. Þekktir Íslendingar voru ófeimnir að tjá ást sína á makanum fyrir allra augum líkt og sjá má hér að neðan. Merkt ástinni Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson biti mynd af eiginkonu sinni, Lísu Hafliðadóttur, í tilefni dagsins með textanum. „My 4 ever Valentine.“ Á myndinni má sjá glitta í lítið F aftan á handlegg Lísu þar sem þau eru staðsett á húðflúrstofunni Reykjavík Ink. Friðrik Dór Ást í Hafnarfirði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona birti mynd af sér og kærastanum Ólafi Friðrik Ólafssyni í kossaflensi í upplýsta hjartanu í Hafnarfirði. Jóhanna Guðrún Ástin getur flutt fjöll Listakonan og leikmyndahönnuðurinn Sunneva Ása Weisshappel birti fallega mynd af sér og kvikmyndaframleiðandanum Baltasar Kormáki með textanum: Love can move mountains, eða ástin getur flutt fjöll. Sunneva Ása Weishappel Blóm og konfekt enginn mælikvarði Tónlistarkonan, plötusnúðurinn og Reykjavíkurdóttirin Ragnhildur Jónasdóttir, betur þekkt sem Ragga Holm, segir að hvorki blómvöndur né konfektmoli geti sagt til um hversu mikið hún elski kærustuna sína, Elmu Valgerði Sveinbjörnsdóttur. Ragga Holm Fox-hjónin Listamaðurinn Elli Egilsson birti fallega mynd af sér og eiginkonu sinni, Maríu Birtu Bjarnadóttur, leikkonu. Þess má geta að hjónin hafa bætt við eftirnafninu Fox á miðlum sínum. Elli Egilsson Ást að hjálpast að í ælupest Elísabet Gunnarsdóttir, tískudrotttning og áhrifavaldur, rifjar upp rómantíska ferð hennar og eiginmannsins, Gunnars Steins Jónssonar, til Parísar um árið og birti fallega mynd af þeim við Eiffel-turninn. „Rómans minningar er það eina sem var rómans við þennan Valentínusardaginn, Ælupest á kids var þemað 2024. Líka ást að hjálpast að með svoleiðis bras,“ skrifar Elísabet við myndina. Elísabet Gunnars Elísabet Gunnars Ástinni fagnað í fjarlægð Leikaraparið Oddur Júlíusson og Ebba Katrín Finnsdóttir fagna sex ára sambandsafmæli þeirra í sitt hvoru landinu þetta árið. „6 ár með ofurkonunni minni. Höldum uppá það í þetta skiptið í sitt hvoru lagi og Bombóleijó hvað ég sakna hennar. Veriði nú góð við hana segið henni hvað mér þykir vænt um hana. Og í gvuðana bænum nennir einhver að elda handa henni mat á meðan ég er úti. Læt fylgja mynd af uppáhalds desertinum hennar. Elska þig MUCHO GRANDE,“ skrifar Oddur við myndafærslu af þeim hjúum í tilefni dagsins. Oddur Júlíusson „Dagurinn okkar“ Crossfitstjarnan Annie Mist Þórisdóttir fagnar þrettánda Valentínusardeginum með ástinni, Fredrik Aegidius. „Galið hvað tíminn flýgur. Ég er svo þakklát fyrir hvert ár,“ skrifar Annie meðal annars við myndafærsluna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Ástin og lífið Valentínusardagurinn Samfélagsmiðlar Leikhús Tónlist Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Merkt ástinni Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson biti mynd af eiginkonu sinni, Lísu Hafliðadóttur, í tilefni dagsins með textanum. „My 4 ever Valentine.“ Á myndinni má sjá glitta í lítið F aftan á handlegg Lísu þar sem þau eru staðsett á húðflúrstofunni Reykjavík Ink. Friðrik Dór Ást í Hafnarfirði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona birti mynd af sér og kærastanum Ólafi Friðrik Ólafssyni í kossaflensi í upplýsta hjartanu í Hafnarfirði. Jóhanna Guðrún Ástin getur flutt fjöll Listakonan og leikmyndahönnuðurinn Sunneva Ása Weisshappel birti fallega mynd af sér og kvikmyndaframleiðandanum Baltasar Kormáki með textanum: Love can move mountains, eða ástin getur flutt fjöll. Sunneva Ása Weishappel Blóm og konfekt enginn mælikvarði Tónlistarkonan, plötusnúðurinn og Reykjavíkurdóttirin Ragnhildur Jónasdóttir, betur þekkt sem Ragga Holm, segir að hvorki blómvöndur né konfektmoli geti sagt til um hversu mikið hún elski kærustuna sína, Elmu Valgerði Sveinbjörnsdóttur. Ragga Holm Fox-hjónin Listamaðurinn Elli Egilsson birti fallega mynd af sér og eiginkonu sinni, Maríu Birtu Bjarnadóttur, leikkonu. Þess má geta að hjónin hafa bætt við eftirnafninu Fox á miðlum sínum. Elli Egilsson Ást að hjálpast að í ælupest Elísabet Gunnarsdóttir, tískudrotttning og áhrifavaldur, rifjar upp rómantíska ferð hennar og eiginmannsins, Gunnars Steins Jónssonar, til Parísar um árið og birti fallega mynd af þeim við Eiffel-turninn. „Rómans minningar er það eina sem var rómans við þennan Valentínusardaginn, Ælupest á kids var þemað 2024. Líka ást að hjálpast að með svoleiðis bras,“ skrifar Elísabet við myndina. Elísabet Gunnars Elísabet Gunnars Ástinni fagnað í fjarlægð Leikaraparið Oddur Júlíusson og Ebba Katrín Finnsdóttir fagna sex ára sambandsafmæli þeirra í sitt hvoru landinu þetta árið. „6 ár með ofurkonunni minni. Höldum uppá það í þetta skiptið í sitt hvoru lagi og Bombóleijó hvað ég sakna hennar. Veriði nú góð við hana segið henni hvað mér þykir vænt um hana. Og í gvuðana bænum nennir einhver að elda handa henni mat á meðan ég er úti. Læt fylgja mynd af uppáhalds desertinum hennar. Elska þig MUCHO GRANDE,“ skrifar Oddur við myndafærslu af þeim hjúum í tilefni dagsins. Oddur Júlíusson „Dagurinn okkar“ Crossfitstjarnan Annie Mist Þórisdóttir fagnar þrettánda Valentínusardeginum með ástinni, Fredrik Aegidius. „Galið hvað tíminn flýgur. Ég er svo þakklát fyrir hvert ár,“ skrifar Annie meðal annars við myndafærsluna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
Ástin og lífið Valentínusardagurinn Samfélagsmiðlar Leikhús Tónlist Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira