„Þetta er allt á hreyfingu“ Oddur Ævar Gunnarsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. febrúar 2024 23:12 Páll segir skrítið að vera í Grindavík vegna sprunguvirkni í bænum. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarmaður sem var á vakt í Grindavík í dag segir jörðina enn á hreyfingu í bænum. Hann segist merkja breytingar í þessari frá þeirri síðustu, hús halli meira og merki um jarðhræringar sjáist á malbiki. „Nú er ég bara amatör í þessu en þetta er allt á hreyfingu sýnist manni,“ segir Páll Halldór Halldórsson, björgunarsveitarmaður frá Hjálparsveit Skáta í Kópavogi sem var á vakt í Grindavík í dag. „Ég sé alveg mun. Ég kem hérna viku seinna, þá sé ég breytingu á malbikum, maður sér að hús hafa hallast meira. Það er skrítið að vera hérna, það er ágætt að vera hérna með ágætis varúð. Mér allavega líður betur með að vera pínu hræddur, það er ágætt.“ Fólk gangi þekktar leiðir Eins og fram hefur komið uppfæra almannavarnir reglulega hættumat sitt vegna jarðhræringa í Grindavík, þar sem tekið er mið af hættumati Veðurstofunnar. Gert er ráð fyrir rýmri aðgengi íbúa Grindavíkur að bænum næstu daga. „Við höfum veirð til taks fyrir fólk hér í dag sem er að koma í hús sín,“ segir Páll. Hann var að aðstoða íbúa við Túngötu þegar fréttastofa ræddi við hann. Við endann á götunni er bannsvæði. „Það eru stórar sprungur þar í kring og það er girt af að hluta. Þannig það er gott að hafa alla varúð þar á. Við höfum beðið fólk um að vera ekki að fara í gamni sínu út í garð og svona. Það er ágætt að labba bara þessar þekktu leiðir frá götunni inn í húsin.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Sjá meira
„Nú er ég bara amatör í þessu en þetta er allt á hreyfingu sýnist manni,“ segir Páll Halldór Halldórsson, björgunarsveitarmaður frá Hjálparsveit Skáta í Kópavogi sem var á vakt í Grindavík í dag. „Ég sé alveg mun. Ég kem hérna viku seinna, þá sé ég breytingu á malbikum, maður sér að hús hafa hallast meira. Það er skrítið að vera hérna, það er ágætt að vera hérna með ágætis varúð. Mér allavega líður betur með að vera pínu hræddur, það er ágætt.“ Fólk gangi þekktar leiðir Eins og fram hefur komið uppfæra almannavarnir reglulega hættumat sitt vegna jarðhræringa í Grindavík, þar sem tekið er mið af hættumati Veðurstofunnar. Gert er ráð fyrir rýmri aðgengi íbúa Grindavíkur að bænum næstu daga. „Við höfum veirð til taks fyrir fólk hér í dag sem er að koma í hús sín,“ segir Páll. Hann var að aðstoða íbúa við Túngötu þegar fréttastofa ræddi við hann. Við endann á götunni er bannsvæði. „Það eru stórar sprungur þar í kring og það er girt af að hluta. Þannig það er gott að hafa alla varúð þar á. Við höfum beðið fólk um að vera ekki að fara í gamni sínu út í garð og svona. Það er ágætt að labba bara þessar þekktu leiðir frá götunni inn í húsin.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent