Mega ekki banna skil á óinnsigluðum unaðsvörum Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. febrúar 2024 15:56 Neytendastofnun hefur gefið fyrirtækjunum Adam og Evu og Losta fyrirmæli um að gera úrbætur á skilmálum sínum vegna fjarsölu. vísir Neytendastofa hefur gefið tveimur unaðsvöruverslunum fyrirmæli um að gera úrbætur á skilmálum sínum um rétt neytenda til að skila vöru sem keypt er í fjarsölu. Aðeins megi meina neytendum að skila vöru ef hún er innsigluð og skilmálar þess efnis skýrir. Þetta segir í tilkynningu frá Neytendastofu. Þar kemur fram að Neytendastofa hafi haft til skoðunar skilmála unaðsvöruverslana við fjarsölu og sent athugasemdir til ellefu fyrirtækja og óskaði eftir skýringum. Stofnunin hefur nú lokið ákvörðun gagnvart tveimur fyrirtækjum, Adam og Evu og Losta, þar sem skilmálar voru ekki í samræmi við lög og gefið þeim fyrirmæli um að gera úrbætur á skilmálum sínum. Önnur mál séu enn til meðferðar. Takmörkuðu rétt neytenda umfram lög Athugasemdir Neytendastofu snúa að því að aðlaga þurfi skilmála um rétt til að falla frá samningi þannig að rétturinn sé ekki takmarkaður umfram ákvæði laga. Samkvæmt lögum hafa neytendur ekki rétt til að skila vöru sem keypt er í fjarsölu ef hún er innsigluð af hreinlætis- og lýðheilsusjónarmiðum. Neytendastofa telur þessa undanþágu eiga við um margar vörur frá verslununum en til þess að undanþágan gildi þurfi varan að vera innsigluð og skilmálar um skilin skýrir. Ekki sé heldur hægt að takmarka rétt neytenda til að falla frá samningi þó varan hafi verið keypt á útsölu. „Bæði fyrirtækin hafa verið í samskiptum við Neytendastofu í kjölfar ákvarðananna og er vinna við úrbætur í fullum gangi,“ segir í tilkynningunni. Kynlíf Neytendur Verslun Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu frá Neytendastofu. Þar kemur fram að Neytendastofa hafi haft til skoðunar skilmála unaðsvöruverslana við fjarsölu og sent athugasemdir til ellefu fyrirtækja og óskaði eftir skýringum. Stofnunin hefur nú lokið ákvörðun gagnvart tveimur fyrirtækjum, Adam og Evu og Losta, þar sem skilmálar voru ekki í samræmi við lög og gefið þeim fyrirmæli um að gera úrbætur á skilmálum sínum. Önnur mál séu enn til meðferðar. Takmörkuðu rétt neytenda umfram lög Athugasemdir Neytendastofu snúa að því að aðlaga þurfi skilmála um rétt til að falla frá samningi þannig að rétturinn sé ekki takmarkaður umfram ákvæði laga. Samkvæmt lögum hafa neytendur ekki rétt til að skila vöru sem keypt er í fjarsölu ef hún er innsigluð af hreinlætis- og lýðheilsusjónarmiðum. Neytendastofa telur þessa undanþágu eiga við um margar vörur frá verslununum en til þess að undanþágan gildi þurfi varan að vera innsigluð og skilmálar um skilin skýrir. Ekki sé heldur hægt að takmarka rétt neytenda til að falla frá samningi þó varan hafi verið keypt á útsölu. „Bæði fyrirtækin hafa verið í samskiptum við Neytendastofu í kjölfar ákvarðananna og er vinna við úrbætur í fullum gangi,“ segir í tilkynningunni.
Kynlíf Neytendur Verslun Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira