Taylor Swift bauð upp á óvænta „sýningu“ á stóra skjánum í Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2024 13:00 Travis Kelce og Taylor Swift fagna hér saman sigri Kansas City Chiefs eftir leikinn. Getty/ Ethan Miller Augun voru á tónlistarkonunni Taylor Swift á Super Bowl leiknum í nótt og súperstjarnan ákvað óvænt að bregða á leik fyrir þá fjölmörgu sem voru mættir á leikinn í Las Vegas. Swift hikaði nefnilega ekki við það að skellta í sig heilu bjórglasi þegar hún sá sig á stóra skjánum. Taylor var mætt til að sjá kærasta sinn Travis Kelce og félaga í Kansas City Chiefs vinna titilinn annað árið í röð eftir mikinn spennuleik. Taylor flaug hálfan hnöttinn til að ná leiknum eftir fjóra tónleika sína í Tókýó og hún var augljóslega mætt til að skemmta sér. Það voru margir að veðja um það hversu oft hún kom á skjáinn í útsendingunni en hún lifði sig mikið inn í leikinn og var að farast úr stressi á æsispennandi lokamínútunni. Það sást kannski ekki í sjónvarpsútsendingunni en myndbandið fór á flug á netmiðlum þegar Taylor greip tækifærið þegar hún birtist á stóra skjánum á leikvanginum. Taylor var þá fljót að grípa bjórglasið sitt og skellti því í sig á einni svipstundu. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) NFL Ofurskálin Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Swift hikaði nefnilega ekki við það að skellta í sig heilu bjórglasi þegar hún sá sig á stóra skjánum. Taylor var mætt til að sjá kærasta sinn Travis Kelce og félaga í Kansas City Chiefs vinna titilinn annað árið í röð eftir mikinn spennuleik. Taylor flaug hálfan hnöttinn til að ná leiknum eftir fjóra tónleika sína í Tókýó og hún var augljóslega mætt til að skemmta sér. Það voru margir að veðja um það hversu oft hún kom á skjáinn í útsendingunni en hún lifði sig mikið inn í leikinn og var að farast úr stressi á æsispennandi lokamínútunni. Það sást kannski ekki í sjónvarpsútsendingunni en myndbandið fór á flug á netmiðlum þegar Taylor greip tækifærið þegar hún birtist á stóra skjánum á leikvanginum. Taylor var þá fljót að grípa bjórglasið sitt og skellti því í sig á einni svipstundu. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
NFL Ofurskálin Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira