Sjáðu glæsilega hálfleikssýningu Usher á Ofurskálinni Lovísa Arnardóttir skrifar 12. febrúar 2024 09:00 Usher flutti marga af sínum þekktustu slögurum í nótt á Ofurskálinni. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Usher átti sviðið í hálfleik Ofurskálarinnar í nótt. Atriði hans var um fimmtán mínútur og náði hann á þeim tíma að koma að um tólf lögum. Hann fékk með sér ýmsa óvænta gesti til að flytja nokkra af sínum helstu slögurum. Meðal þeirra voru söngkonan Alicia Keys sem söng með honum My Boo og If I ain‘t got you, söngkonann H.E.R. og rappararnir Ludacris og Lil Jon. Usher hóf sýninguna í hvítru skyrtu og fór beint í það að syngja röð vinsælla laga eins og Confessions pt 2, U Don’t Have to Call, Superstar, Love in This, Burn, OMG og mörg fleiri. Söngkonan Alicia Keys söng tvö lög með Usher. Vísir/EPA Usher hefur síðustu misseri haldið afar vinsæla tónleika í Las Vegar en Ofurskálin fór einmitt fram í sömu borg. Eftir að tilkynnt var um það að hann myndi flytja sín lög á Ofurskálinni tilkynnti hann að hann færi á tónleikaferðalag í Bandaríkjunum. Usher fær góða dóma fyrir hálfleikssýninguna í erlendum miðlum og segir sem dæmi á Pitchfork að hann hafi verið meðvitaður um þarfir áheyrenda og farið úr skyrtunni þegar hann söng U got it bad og á vef NPR segir að sýningin hafi verið kaótísk en góður vitnisburður um hans þrjátíu ára feril í R&B tónlist. Á AP segir að sýningin hafi staðfest það að hann hafi verið rétta valið fyrir hana. Röddin, dansinn og vel þekkt lög hafi staðfest það. Hægt er að horfa á sýninguna í fullri lengd hér að neðan. Tónlist Ofurskálin Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Usher sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Bandaríski tónlistarmaðurinn Usher mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. 24. september 2023 17:35 Meistari Mahomes enn á ný með magnaða endurkomu í Super Bowl Kansas City Chiefs varð NFL meistari annað árið í röð í nótt eftir 25-22 sigur á San Francisco 49ers í leiknum um Ofurskálina, Super Bowl, í Las Vegas í nótt. 12. febrúar 2024 04:11 Segist ekki vera meiddur en spilar ekki í kvöld Útherjinn Kadarius Toney verður líklega ekki í leikmannahópi Kansas City Chiefs í leiknum um Ofurskálina í kvöld. Hann segist þó ekki vera meiddur líkt og forráðamenn liðsins halda fram. 11. febrúar 2024 21:15 Super Bowl í kvöld eða kannski frekar Taylor Bowl Það er komið að þessu. San Francisco 49ers og Kansas City Chiefs spila í kvöld til úrslita um NFL-titilinn í leiknum sem er þekktur undir nafninu Super Bowl. 11. febrúar 2024 12:00 Veðbankarnir stórtapa ef Kelce skorar í Super Bowl í kvöld Yfirmenn veðbankanna í Bandaríkjunum verða á nálum þegar boltinn fer nálægt innherjanum Travis Kelce í Super Bowl leiknum í kvöld. 11. febrúar 2024 10:00 Bandaríska þjóðin fékk sigurkossinn í leikslok Travis Kelce og Taylor Swift kysstust innilega niðri á vellinum eftir að Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl leiknum í nótt. Höfðingjarnir unnu 25-22 sigur á San Francisco 49ers í æsispennandi framlengdum leik. 12. febrúar 2024 04:31 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Meðal þeirra voru söngkonan Alicia Keys sem söng með honum My Boo og If I ain‘t got you, söngkonann H.E.R. og rappararnir Ludacris og Lil Jon. Usher hóf sýninguna í hvítru skyrtu og fór beint í það að syngja röð vinsælla laga eins og Confessions pt 2, U Don’t Have to Call, Superstar, Love in This, Burn, OMG og mörg fleiri. Söngkonan Alicia Keys söng tvö lög með Usher. Vísir/EPA Usher hefur síðustu misseri haldið afar vinsæla tónleika í Las Vegar en Ofurskálin fór einmitt fram í sömu borg. Eftir að tilkynnt var um það að hann myndi flytja sín lög á Ofurskálinni tilkynnti hann að hann færi á tónleikaferðalag í Bandaríkjunum. Usher fær góða dóma fyrir hálfleikssýninguna í erlendum miðlum og segir sem dæmi á Pitchfork að hann hafi verið meðvitaður um þarfir áheyrenda og farið úr skyrtunni þegar hann söng U got it bad og á vef NPR segir að sýningin hafi verið kaótísk en góður vitnisburður um hans þrjátíu ára feril í R&B tónlist. Á AP segir að sýningin hafi staðfest það að hann hafi verið rétta valið fyrir hana. Röddin, dansinn og vel þekkt lög hafi staðfest það. Hægt er að horfa á sýninguna í fullri lengd hér að neðan.
Tónlist Ofurskálin Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Usher sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Bandaríski tónlistarmaðurinn Usher mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. 24. september 2023 17:35 Meistari Mahomes enn á ný með magnaða endurkomu í Super Bowl Kansas City Chiefs varð NFL meistari annað árið í röð í nótt eftir 25-22 sigur á San Francisco 49ers í leiknum um Ofurskálina, Super Bowl, í Las Vegas í nótt. 12. febrúar 2024 04:11 Segist ekki vera meiddur en spilar ekki í kvöld Útherjinn Kadarius Toney verður líklega ekki í leikmannahópi Kansas City Chiefs í leiknum um Ofurskálina í kvöld. Hann segist þó ekki vera meiddur líkt og forráðamenn liðsins halda fram. 11. febrúar 2024 21:15 Super Bowl í kvöld eða kannski frekar Taylor Bowl Það er komið að þessu. San Francisco 49ers og Kansas City Chiefs spila í kvöld til úrslita um NFL-titilinn í leiknum sem er þekktur undir nafninu Super Bowl. 11. febrúar 2024 12:00 Veðbankarnir stórtapa ef Kelce skorar í Super Bowl í kvöld Yfirmenn veðbankanna í Bandaríkjunum verða á nálum þegar boltinn fer nálægt innherjanum Travis Kelce í Super Bowl leiknum í kvöld. 11. febrúar 2024 10:00 Bandaríska þjóðin fékk sigurkossinn í leikslok Travis Kelce og Taylor Swift kysstust innilega niðri á vellinum eftir að Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl leiknum í nótt. Höfðingjarnir unnu 25-22 sigur á San Francisco 49ers í æsispennandi framlengdum leik. 12. febrúar 2024 04:31 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Usher sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Bandaríski tónlistarmaðurinn Usher mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. 24. september 2023 17:35
Meistari Mahomes enn á ný með magnaða endurkomu í Super Bowl Kansas City Chiefs varð NFL meistari annað árið í röð í nótt eftir 25-22 sigur á San Francisco 49ers í leiknum um Ofurskálina, Super Bowl, í Las Vegas í nótt. 12. febrúar 2024 04:11
Segist ekki vera meiddur en spilar ekki í kvöld Útherjinn Kadarius Toney verður líklega ekki í leikmannahópi Kansas City Chiefs í leiknum um Ofurskálina í kvöld. Hann segist þó ekki vera meiddur líkt og forráðamenn liðsins halda fram. 11. febrúar 2024 21:15
Super Bowl í kvöld eða kannski frekar Taylor Bowl Það er komið að þessu. San Francisco 49ers og Kansas City Chiefs spila í kvöld til úrslita um NFL-titilinn í leiknum sem er þekktur undir nafninu Super Bowl. 11. febrúar 2024 12:00
Veðbankarnir stórtapa ef Kelce skorar í Super Bowl í kvöld Yfirmenn veðbankanna í Bandaríkjunum verða á nálum þegar boltinn fer nálægt innherjanum Travis Kelce í Super Bowl leiknum í kvöld. 11. febrúar 2024 10:00
Bandaríska þjóðin fékk sigurkossinn í leikslok Travis Kelce og Taylor Swift kysstust innilega niðri á vellinum eftir að Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl leiknum í nótt. Höfðingjarnir unnu 25-22 sigur á San Francisco 49ers í æsispennandi framlengdum leik. 12. febrúar 2024 04:31