Sjáðu glæsilega hálfleikssýningu Usher á Ofurskálinni Lovísa Arnardóttir skrifar 12. febrúar 2024 09:00 Usher flutti marga af sínum þekktustu slögurum í nótt á Ofurskálinni. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Usher átti sviðið í hálfleik Ofurskálarinnar í nótt. Atriði hans var um fimmtán mínútur og náði hann á þeim tíma að koma að um tólf lögum. Hann fékk með sér ýmsa óvænta gesti til að flytja nokkra af sínum helstu slögurum. Meðal þeirra voru söngkonan Alicia Keys sem söng með honum My Boo og If I ain‘t got you, söngkonann H.E.R. og rappararnir Ludacris og Lil Jon. Usher hóf sýninguna í hvítru skyrtu og fór beint í það að syngja röð vinsælla laga eins og Confessions pt 2, U Don’t Have to Call, Superstar, Love in This, Burn, OMG og mörg fleiri. Söngkonan Alicia Keys söng tvö lög með Usher. Vísir/EPA Usher hefur síðustu misseri haldið afar vinsæla tónleika í Las Vegar en Ofurskálin fór einmitt fram í sömu borg. Eftir að tilkynnt var um það að hann myndi flytja sín lög á Ofurskálinni tilkynnti hann að hann færi á tónleikaferðalag í Bandaríkjunum. Usher fær góða dóma fyrir hálfleikssýninguna í erlendum miðlum og segir sem dæmi á Pitchfork að hann hafi verið meðvitaður um þarfir áheyrenda og farið úr skyrtunni þegar hann söng U got it bad og á vef NPR segir að sýningin hafi verið kaótísk en góður vitnisburður um hans þrjátíu ára feril í R&B tónlist. Á AP segir að sýningin hafi staðfest það að hann hafi verið rétta valið fyrir hana. Röddin, dansinn og vel þekkt lög hafi staðfest það. Hægt er að horfa á sýninguna í fullri lengd hér að neðan. Tónlist Ofurskálin Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Usher sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Bandaríski tónlistarmaðurinn Usher mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. 24. september 2023 17:35 Meistari Mahomes enn á ný með magnaða endurkomu í Super Bowl Kansas City Chiefs varð NFL meistari annað árið í röð í nótt eftir 25-22 sigur á San Francisco 49ers í leiknum um Ofurskálina, Super Bowl, í Las Vegas í nótt. 12. febrúar 2024 04:11 Segist ekki vera meiddur en spilar ekki í kvöld Útherjinn Kadarius Toney verður líklega ekki í leikmannahópi Kansas City Chiefs í leiknum um Ofurskálina í kvöld. Hann segist þó ekki vera meiddur líkt og forráðamenn liðsins halda fram. 11. febrúar 2024 21:15 Super Bowl í kvöld eða kannski frekar Taylor Bowl Það er komið að þessu. San Francisco 49ers og Kansas City Chiefs spila í kvöld til úrslita um NFL-titilinn í leiknum sem er þekktur undir nafninu Super Bowl. 11. febrúar 2024 12:00 Veðbankarnir stórtapa ef Kelce skorar í Super Bowl í kvöld Yfirmenn veðbankanna í Bandaríkjunum verða á nálum þegar boltinn fer nálægt innherjanum Travis Kelce í Super Bowl leiknum í kvöld. 11. febrúar 2024 10:00 Bandaríska þjóðin fékk sigurkossinn í leikslok Travis Kelce og Taylor Swift kysstust innilega niðri á vellinum eftir að Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl leiknum í nótt. Höfðingjarnir unnu 25-22 sigur á San Francisco 49ers í æsispennandi framlengdum leik. 12. febrúar 2024 04:31 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Meðal þeirra voru söngkonan Alicia Keys sem söng með honum My Boo og If I ain‘t got you, söngkonann H.E.R. og rappararnir Ludacris og Lil Jon. Usher hóf sýninguna í hvítru skyrtu og fór beint í það að syngja röð vinsælla laga eins og Confessions pt 2, U Don’t Have to Call, Superstar, Love in This, Burn, OMG og mörg fleiri. Söngkonan Alicia Keys söng tvö lög með Usher. Vísir/EPA Usher hefur síðustu misseri haldið afar vinsæla tónleika í Las Vegar en Ofurskálin fór einmitt fram í sömu borg. Eftir að tilkynnt var um það að hann myndi flytja sín lög á Ofurskálinni tilkynnti hann að hann færi á tónleikaferðalag í Bandaríkjunum. Usher fær góða dóma fyrir hálfleikssýninguna í erlendum miðlum og segir sem dæmi á Pitchfork að hann hafi verið meðvitaður um þarfir áheyrenda og farið úr skyrtunni þegar hann söng U got it bad og á vef NPR segir að sýningin hafi verið kaótísk en góður vitnisburður um hans þrjátíu ára feril í R&B tónlist. Á AP segir að sýningin hafi staðfest það að hann hafi verið rétta valið fyrir hana. Röddin, dansinn og vel þekkt lög hafi staðfest það. Hægt er að horfa á sýninguna í fullri lengd hér að neðan.
Tónlist Ofurskálin Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Usher sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Bandaríski tónlistarmaðurinn Usher mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. 24. september 2023 17:35 Meistari Mahomes enn á ný með magnaða endurkomu í Super Bowl Kansas City Chiefs varð NFL meistari annað árið í röð í nótt eftir 25-22 sigur á San Francisco 49ers í leiknum um Ofurskálina, Super Bowl, í Las Vegas í nótt. 12. febrúar 2024 04:11 Segist ekki vera meiddur en spilar ekki í kvöld Útherjinn Kadarius Toney verður líklega ekki í leikmannahópi Kansas City Chiefs í leiknum um Ofurskálina í kvöld. Hann segist þó ekki vera meiddur líkt og forráðamenn liðsins halda fram. 11. febrúar 2024 21:15 Super Bowl í kvöld eða kannski frekar Taylor Bowl Það er komið að þessu. San Francisco 49ers og Kansas City Chiefs spila í kvöld til úrslita um NFL-titilinn í leiknum sem er þekktur undir nafninu Super Bowl. 11. febrúar 2024 12:00 Veðbankarnir stórtapa ef Kelce skorar í Super Bowl í kvöld Yfirmenn veðbankanna í Bandaríkjunum verða á nálum þegar boltinn fer nálægt innherjanum Travis Kelce í Super Bowl leiknum í kvöld. 11. febrúar 2024 10:00 Bandaríska þjóðin fékk sigurkossinn í leikslok Travis Kelce og Taylor Swift kysstust innilega niðri á vellinum eftir að Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl leiknum í nótt. Höfðingjarnir unnu 25-22 sigur á San Francisco 49ers í æsispennandi framlengdum leik. 12. febrúar 2024 04:31 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Usher sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Bandaríski tónlistarmaðurinn Usher mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. 24. september 2023 17:35
Meistari Mahomes enn á ný með magnaða endurkomu í Super Bowl Kansas City Chiefs varð NFL meistari annað árið í röð í nótt eftir 25-22 sigur á San Francisco 49ers í leiknum um Ofurskálina, Super Bowl, í Las Vegas í nótt. 12. febrúar 2024 04:11
Segist ekki vera meiddur en spilar ekki í kvöld Útherjinn Kadarius Toney verður líklega ekki í leikmannahópi Kansas City Chiefs í leiknum um Ofurskálina í kvöld. Hann segist þó ekki vera meiddur líkt og forráðamenn liðsins halda fram. 11. febrúar 2024 21:15
Super Bowl í kvöld eða kannski frekar Taylor Bowl Það er komið að þessu. San Francisco 49ers og Kansas City Chiefs spila í kvöld til úrslita um NFL-titilinn í leiknum sem er þekktur undir nafninu Super Bowl. 11. febrúar 2024 12:00
Veðbankarnir stórtapa ef Kelce skorar í Super Bowl í kvöld Yfirmenn veðbankanna í Bandaríkjunum verða á nálum þegar boltinn fer nálægt innherjanum Travis Kelce í Super Bowl leiknum í kvöld. 11. febrúar 2024 10:00
Bandaríska þjóðin fékk sigurkossinn í leikslok Travis Kelce og Taylor Swift kysstust innilega niðri á vellinum eftir að Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl leiknum í nótt. Höfðingjarnir unnu 25-22 sigur á San Francisco 49ers í æsispennandi framlengdum leik. 12. febrúar 2024 04:31