Unnustan segir Ísidór orðljótan en alls ekki ofbeldisfullan Árni Sæberg skrifar 9. febrúar 2024 14:38 ísidór Nathansson er var með nasistafána uppi á vegg þar sem hann prentaði parta í skotvopn. vísir/vilhelm Kærasta Sindra Snæs Birgissonar, segir hann hafa verið í betra andlegu ástandi mánuðina áður en hryðjuverkamálið svokallaða kom upp en nokkurn tímann fyrr. Unnusta Ísidórs Nathanssonar segir hann hafa verið með nasistafána uppi á vegg en alls ekki ofbeldisfullan. Þetta kom fram í vitnisburði fyrir dómi í aðalmeðferð í hryðjuverkamálinu í dag. Kærasta Sindra Snæs gaf skýrslu í gegnum fjarfundarbúnað þar sem hún var í vinnunni úti í Svíþjóð, þar sem hún starfar sem sjúkraþjálfari. Hún sagði að þau Sindri Snær hefðu kynnst árið 2020 en hætt saman árið 2021. Í lok júlí árið 2022, skömmu fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hafi þau tekið saman á ný. Þá hefði Sindri Snær verið við betri andlega heilsu en áður og því hafi þau byrjað saman aftur. Hún sagði að ranglega væri haft eftir henni í samantektarskýrslu eftir yfirheyrslu hennar hjá lögreglu. Hún sagðist ekki hafa sagt að Sindri Snær ætti þrjá riffla heldur að þrír rifflar hafi verið inni á heimilinu. Þetta kemur heim og saman við framburð bæði Sindra Snæs og Birgis Ragnars Baldurssonar, föður Sindra Snæs. Þá staðfesti hún vitnisburð Sindra Snæs frá því í gær um að þau hafi varið miklum tíma saman eftir að þau komu heim af Þjóðhátíð og að þau hafi farið saman til Hveragerðis daginn sem Gleðigangan var gengin nokkrum dögum seinna. Hafi ekkert á móti útlendingum, þannig séð Unnusta Ísidórs og sambýliskona til tæpra sjö ára sagði að unnusti hennar ætti það til að vera orðljótur og gera sig stórkarlalegan fyrir framan vini sína. Hann meinti þó ekkert með því. Þá sé hann alls ekki ofbeldisfullur og hafi aldrei af alvöru talað um að beita ofbeldi. Hún gekkst við því að nasistafáni hefði fundist á heimili þeirra Ísidórs. Hann hafi hangið uppi á vegg í geymslu, þar sem Ísidór hafi til að mynda geymt þrívíddarprentara. Spurð úr í afstöðu Ísidórs til útlendinga sagði hún að hann hefði þannig séð ekkert á móti útlendingum. Hann teldi þó að setja ætti Íslendinga í fyrsta sæti þegar kemur að húsnæðismálum og öðru slíku. Eins og dótabyssur Hún sagði að Ísidór hafi notað þrívíddarprentarann í geymslunni til þess að prenta hluti, sem hún taldi vera hluti í einhvers konar dótabyssur, þar sem þeir væru úr plasti Þá sagði hún að einn til tvo daga hafi tekið að prenta hvern hlut. Spurð að því hvaða áhrif hryðjuverkamálið svokallaða hefði haft á þau Ísidór sagði hún að það hefði haft „rosalega slæm áhrif“ á þau andlega. Þau hafi verið búin að skipuleggja framtíð sína saman og það væri fjarstæðukennt að hann myndi gera nokkuð til að tefla því í hættu. „Það er rosalega fáránlegt að hann myndi gera eitthvað svona stórt, hryðjuverk.“ Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Dómsmál Reykjavík Tengdar fréttir Fékk að prófa hálfsjálfvirkan riffil hjá föður ríkislögreglustjóra Faðir Sindra Snæs Birgissonar segir að sonur sinn hafi viljað breyta einskotariffli í hálfsjálfvirkan eftir að hafa fengið að prófa einn slíkan hjá Guðjóni Valdimarssyni, stórtækum vopnasafnara og föður ríkislögreglustjóra 9. febrúar 2024 12:33 Heilsuðust að nasistasið með lögreglu á hælunum Karl Steinar Valsson, sem stýrði aðgerðum þegar sakborningar í hryðjuverkamálinu svokallaða voru handteknir, segir að það hefði verið ábyrgðarleysi af hálfu lögregluyfirvalda að stíga ekki inn í málið. Hann lýsti því fyrir dómi að þeir Sindri Snær og Ísidór hefðu heilsast að nasistasið þegar lögregla sá Ísidór fyrst. 9. febrúar 2024 11:11 „Ég get ekki mótað hann eins og leir, hann er ekki strengjabrúða“ Ísidór Nathansson, sem ákærður er fyrir hlutdeild í meintri skipulagningu Sindra Snæs Birgissonar á hryðjuverkum, segir fráleitt að ákæruvaldið haldi því fram að hann hafi hvatt Sindra Snæ til hryðjuverka. Hann hefur fyrir dómi ekki farið í grafgötur með umdeildar skoðanir sínar á samkynhneigðum og útlendingum. 8. febrúar 2024 21:00 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Þetta kom fram í vitnisburði fyrir dómi í aðalmeðferð í hryðjuverkamálinu í dag. Kærasta Sindra Snæs gaf skýrslu í gegnum fjarfundarbúnað þar sem hún var í vinnunni úti í Svíþjóð, þar sem hún starfar sem sjúkraþjálfari. Hún sagði að þau Sindri Snær hefðu kynnst árið 2020 en hætt saman árið 2021. Í lok júlí árið 2022, skömmu fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hafi þau tekið saman á ný. Þá hefði Sindri Snær verið við betri andlega heilsu en áður og því hafi þau byrjað saman aftur. Hún sagði að ranglega væri haft eftir henni í samantektarskýrslu eftir yfirheyrslu hennar hjá lögreglu. Hún sagðist ekki hafa sagt að Sindri Snær ætti þrjá riffla heldur að þrír rifflar hafi verið inni á heimilinu. Þetta kemur heim og saman við framburð bæði Sindra Snæs og Birgis Ragnars Baldurssonar, föður Sindra Snæs. Þá staðfesti hún vitnisburð Sindra Snæs frá því í gær um að þau hafi varið miklum tíma saman eftir að þau komu heim af Þjóðhátíð og að þau hafi farið saman til Hveragerðis daginn sem Gleðigangan var gengin nokkrum dögum seinna. Hafi ekkert á móti útlendingum, þannig séð Unnusta Ísidórs og sambýliskona til tæpra sjö ára sagði að unnusti hennar ætti það til að vera orðljótur og gera sig stórkarlalegan fyrir framan vini sína. Hann meinti þó ekkert með því. Þá sé hann alls ekki ofbeldisfullur og hafi aldrei af alvöru talað um að beita ofbeldi. Hún gekkst við því að nasistafáni hefði fundist á heimili þeirra Ísidórs. Hann hafi hangið uppi á vegg í geymslu, þar sem Ísidór hafi til að mynda geymt þrívíddarprentara. Spurð úr í afstöðu Ísidórs til útlendinga sagði hún að hann hefði þannig séð ekkert á móti útlendingum. Hann teldi þó að setja ætti Íslendinga í fyrsta sæti þegar kemur að húsnæðismálum og öðru slíku. Eins og dótabyssur Hún sagði að Ísidór hafi notað þrívíddarprentarann í geymslunni til þess að prenta hluti, sem hún taldi vera hluti í einhvers konar dótabyssur, þar sem þeir væru úr plasti Þá sagði hún að einn til tvo daga hafi tekið að prenta hvern hlut. Spurð að því hvaða áhrif hryðjuverkamálið svokallaða hefði haft á þau Ísidór sagði hún að það hefði haft „rosalega slæm áhrif“ á þau andlega. Þau hafi verið búin að skipuleggja framtíð sína saman og það væri fjarstæðukennt að hann myndi gera nokkuð til að tefla því í hættu. „Það er rosalega fáránlegt að hann myndi gera eitthvað svona stórt, hryðjuverk.“
Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Dómsmál Reykjavík Tengdar fréttir Fékk að prófa hálfsjálfvirkan riffil hjá föður ríkislögreglustjóra Faðir Sindra Snæs Birgissonar segir að sonur sinn hafi viljað breyta einskotariffli í hálfsjálfvirkan eftir að hafa fengið að prófa einn slíkan hjá Guðjóni Valdimarssyni, stórtækum vopnasafnara og föður ríkislögreglustjóra 9. febrúar 2024 12:33 Heilsuðust að nasistasið með lögreglu á hælunum Karl Steinar Valsson, sem stýrði aðgerðum þegar sakborningar í hryðjuverkamálinu svokallaða voru handteknir, segir að það hefði verið ábyrgðarleysi af hálfu lögregluyfirvalda að stíga ekki inn í málið. Hann lýsti því fyrir dómi að þeir Sindri Snær og Ísidór hefðu heilsast að nasistasið þegar lögregla sá Ísidór fyrst. 9. febrúar 2024 11:11 „Ég get ekki mótað hann eins og leir, hann er ekki strengjabrúða“ Ísidór Nathansson, sem ákærður er fyrir hlutdeild í meintri skipulagningu Sindra Snæs Birgissonar á hryðjuverkum, segir fráleitt að ákæruvaldið haldi því fram að hann hafi hvatt Sindra Snæ til hryðjuverka. Hann hefur fyrir dómi ekki farið í grafgötur með umdeildar skoðanir sínar á samkynhneigðum og útlendingum. 8. febrúar 2024 21:00 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Fékk að prófa hálfsjálfvirkan riffil hjá föður ríkislögreglustjóra Faðir Sindra Snæs Birgissonar segir að sonur sinn hafi viljað breyta einskotariffli í hálfsjálfvirkan eftir að hafa fengið að prófa einn slíkan hjá Guðjóni Valdimarssyni, stórtækum vopnasafnara og föður ríkislögreglustjóra 9. febrúar 2024 12:33
Heilsuðust að nasistasið með lögreglu á hælunum Karl Steinar Valsson, sem stýrði aðgerðum þegar sakborningar í hryðjuverkamálinu svokallaða voru handteknir, segir að það hefði verið ábyrgðarleysi af hálfu lögregluyfirvalda að stíga ekki inn í málið. Hann lýsti því fyrir dómi að þeir Sindri Snær og Ísidór hefðu heilsast að nasistasið þegar lögregla sá Ísidór fyrst. 9. febrúar 2024 11:11
„Ég get ekki mótað hann eins og leir, hann er ekki strengjabrúða“ Ísidór Nathansson, sem ákærður er fyrir hlutdeild í meintri skipulagningu Sindra Snæs Birgissonar á hryðjuverkum, segir fráleitt að ákæruvaldið haldi því fram að hann hafi hvatt Sindra Snæ til hryðjuverka. Hann hefur fyrir dómi ekki farið í grafgötur með umdeildar skoðanir sínar á samkynhneigðum og útlendingum. 8. febrúar 2024 21:00