FH styrkti stöðu sína með sigri á botnliðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. febrúar 2024 21:31 Ásbjörn Friðriksson var öflugur að venju. Vísir/Pawel FH lagði botnlið Selfoss í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Þá unnu Haukar góðan sigur á Víking. Topplið FH fór suður fyrir fjall og sótti Selfoss heim í kvöld. Var leikurinn óvænt nokkuð jafn framan af en staðan var 7-7 þegar rétt rúmlega tuttugu mínútur voru liðnar. Gestirnir úr Hafnafirði skoruðu hins vegar þrjú síðustu mörk leiksins og staðan 7-10 í hálfleik. Sóknarleikur beggja liða skánaði töluvert í síðari hálfleik en FH-ingar héldu heimamönnum í hæfilegri fjarlægð og unnu á endanum fimm marka sigur, lokatölur 21-26. Ásbjörn Friðriksson fór fyrir sínum mönnum í FH en hann var markahæstur með 8 mörk. Þar á eftir kom Jóhannes Berg Andrason með 7 mörk. Í markinu var Daníel Freyr Andrésson með 47 prósent markvörslu en hann varði 18 skot. Hjá heimamönnum skoraði Gunnar Kári Bragason 5 mörk. FH er nú með 27 stig á toppi deildarinnar, þremur meira en Valur þegar bæði lið hafa leikið 15 leiki. Selfoss er á botninum með 6 stig. Á Ásvöllum voru Víkingar í heimsókn. Þar fór það svo að Haukar unnu sex marka sigur, lokatölur 28-22. Adam Haukur Baumruk var markahæstur hjá Haukum með 9 mörk á meðan Halldór Ingi Jónasson skoraði 6 mörk í liði Víkings. Haukar eru í 6. sæti með 16 stig og Víkingur í 11. sæti með 6 stig líkt og botnliðið. Bæði lið eru þremur stigum frá öruggu sæti. Handbolti Olís-deild karla FH Haukar Víkingur Reykjavík UMF Selfoss Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Topplið FH fór suður fyrir fjall og sótti Selfoss heim í kvöld. Var leikurinn óvænt nokkuð jafn framan af en staðan var 7-7 þegar rétt rúmlega tuttugu mínútur voru liðnar. Gestirnir úr Hafnafirði skoruðu hins vegar þrjú síðustu mörk leiksins og staðan 7-10 í hálfleik. Sóknarleikur beggja liða skánaði töluvert í síðari hálfleik en FH-ingar héldu heimamönnum í hæfilegri fjarlægð og unnu á endanum fimm marka sigur, lokatölur 21-26. Ásbjörn Friðriksson fór fyrir sínum mönnum í FH en hann var markahæstur með 8 mörk. Þar á eftir kom Jóhannes Berg Andrason með 7 mörk. Í markinu var Daníel Freyr Andrésson með 47 prósent markvörslu en hann varði 18 skot. Hjá heimamönnum skoraði Gunnar Kári Bragason 5 mörk. FH er nú með 27 stig á toppi deildarinnar, þremur meira en Valur þegar bæði lið hafa leikið 15 leiki. Selfoss er á botninum með 6 stig. Á Ásvöllum voru Víkingar í heimsókn. Þar fór það svo að Haukar unnu sex marka sigur, lokatölur 28-22. Adam Haukur Baumruk var markahæstur hjá Haukum með 9 mörk á meðan Halldór Ingi Jónasson skoraði 6 mörk í liði Víkings. Haukar eru í 6. sæti með 16 stig og Víkingur í 11. sæti með 6 stig líkt og botnliðið. Bæði lið eru þremur stigum frá öruggu sæti.
Handbolti Olís-deild karla FH Haukar Víkingur Reykjavík UMF Selfoss Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira